Brunavarnir

Brunavarnir

Skipurit

Slokkvilid_skipurit (2)

 

Slökkviliðsstjóri annast daglegan rekstur Slökkviliðs Hornafjarðar (SH) á grundvelli laga, reglugerða og samninga um SH.  Bæjarstjórn skipar staðgengil slökkviliðsstjóra pg að jafnaði skulu vera þrír menn sem skipta með sér bakvöktum. Stjórn útkalla er á ábyrgð slökkviliðsstjóra eða þess sem stendur bakvaktina hverju sinni.

 

 

 

 

 


 


 

TungumálÚtlit síðu: