Bílaflotinn

Bifreiðar Slökkviliðs Hornafjarðar

Bifreiðar >> búnaður.

Tækjabifreið

Tækjabifreið.

Bifreiðin er af gerðinni Mercedes-Bens 814 D/37 árg. 1993 skráninganúmer MU 869. 4 x 4 (drif á öllum hjólum) vélin er 4ra strokka, túrbo-intrcoole, 136 hestöfl. Á bifreiðinni er dæla sem afkastar 2400 ltr.pr.mín. af gerðinni Ziegler.

Helstu tæki og björgunarbúnaður er í bifreiðinni auk tilheyrandi dælu.

Tveir sogbarkar lengd 5 metrar

Sex stk 2 1/2” slöngur samtals 120 metrar

Þrjú stk  2” slöngur samtals 60 metrar

Þrjú stk 1 ½" slöngur samtals 60 metrar

Tvö greinistykki og átta brunastútar

Reykköfunartæki, sex stk  rafstöð 4,5 kw, ljósamastur 1000w, halogen ljóskastari ásamt rafmagnsköplum. Reykblásari sem afkastar 10.000 rúmmetrum.  Björgunarklippur, lyftibúnaður, þrjú stk. loftpúðar ásamt VETTER stjórnbúnaði, púðarnir lyfta frá  9,5 tonnum til 19,5 tonn,  hver um sig í um 20 sm hæð. OCT OPUS driver air bag-safty system 35-39 cm og 40-45 cm.  Talstöðar, langbylgjustöð svo og VHS talstöð sem einnig nýtist reykköfurum við þeirra störf. Honda (bensín) vatnsdæla  ásamt 2 börkum 2,5 metrar. Rafmagnsstingsög Bosch GSA 1100 PE, 9” blöð 6 stk. Annar búnaður er reka, haki, exi, kaðall, verkfæri, teppi ljós, sjúkrakassi.

 

Dælu- og lagnabíll, vatnsöflun.

Slokkvilid Hornafjardar

Tank og dælubíll. Bifreiðin er af gerðinni Scania Vabis L80 árg. 1981. skráninganúmer GA 783. ekinn 4821 km. Bifreiðin er 6 hjóla. Vélin er 6 strokka 205 hestöfl. Á bifreiðinni er Sigmund Fire Pump, sem dælir 4000 ltr. pr. mín. ásamt lausadælu GODIVA sem dælir 1200 ltr. pr.mín.  Tankur 10.900 ltr.

Dælu- og lagnabíll, vatnsöflun.

Slokkvilid Hornafjardar

Bifreiðin er af gerðinni Volvo FL 10 árg. 1989 skráninganúmer ST 714 ekinn 419.869 km bifreiðin er 8 hjóla. Vélin er 6 strokka 395,8 hestöfl. Ziger dæla dælir 4000 ltr. pr. mín.Tankur er 14.100 ltr.   

Mengunarvarnabúnaður ( kerra )

slokkvilid

Mengunarvarnabúnaður  var tekinní notkun fyrir Slökkvilið Hornafjarðar árið 2007.  Um er að ræða kerru sem hægt er að setja aftan í hvaða jeppa sem er.

Búnaður.

Skápur 1.

Olíuleysir, 5 x 9 ltr brúsi.  Sámur 2000 túrbo.

Sprautubrúsar fyrir olíuleysi 3 stk x 8 ltr.

Uppsogsklútar fyrir olíu og bensín E 100/bag.

Afeitrunarbúnaður/þvottastöð fyrir eiturefnakafara.  Telleborg.  Serial nr. 63024078.

Skápur 2.

Eiturefnagallar 2 stk. Dreker.    ( 2 gallar til á stöð” Tellerborg”)

Kassi.

Lokunarborðar, merkimiðar, hlífðargleraugu, rykgrímur 1 ks 10 stk, hanskar 4 stk, PH 

prófunarstrimlar 2 stk, merkimiðar 10 stk, merkipenni og límmiðar 10 stk.

Kassi.

Plastpokar 2 stærðir, strigapokar, fiberpokar, plastbönd.

Kassi.

rostvörn f/eiturefnagalla, strákústur, sápa, svampur, þvottabursti.

Kassi.

Lokunar keilur 9 stk, lokunarfleygar 9 stk, lokunarkítti, hamar, límborði.

Kassi.

Strekki borðar, strákústur, ræsalok.

Skápur 3.

Uppsogsdúkur E-300/S,  reka neystafrí, cornoet ( fix-o-nat.), skaft, sódi til að setja á sýru 

2 x 25 kg,  tunna 360 ltr. m/loki, hjólafata fyrir vatnssugu,  3 stk 75 ltr. söfnunarfötur fyrir  

vatnssugu.  Einangrunarplast.

Vetter röraþéttingar.

½” – ¾” – 1” – 1 ¼” – 1 ¼” – 2” – 2 ½”.

 


 

TungumálÚtlit síðu: