Upplýsingar

Fjármál og áætlanir

Fjármálasvið sveitarfélagsins hefur yfirumsjón með fjármálalegri stjórnun Hornafjarðarbæjar sem fela m.a. í sér færslu bókhalds fyrir bæjarsjóð og stofnanir sveitarfélagsins, innheimtu og álagningu gjalda, eftirlit með ráðstöfun fjárveitinga stofnana með tilliti til fjárhagsáætlunar, undirbúningur og gerð fjárhagsáætlunar ásamt upplýsingagjöf þess efnis.

Fjármálastjóri er Ólöf Ingunn Björnsdóttir

Endurskoðendur Sveitarfélagsins eru KPMG hf

 

Skýringar á álagningareglum fasteignagjalda má finna hér að neðan.


Álagningarreglur 2016 (pdf)

Reglur um afslátt fasteignaskatts (pdf)
 


 

TungumálÚtlit síðu: