Gjaldskrár

Skólagjöld Tónskóla Austur -Skaftafellssýslu

 

Skólagjöldunum er skipt í tvennt, haustönn og vorönn.

Forráðamenn nemenda fá sendan gíróseðil í lok september og febrúar með skólagjöldunum.

Veittur er fjölskylduafsláttur sem er 25% hjá öðrum aðila og 50% hjá þriðja.

Frístundarkort gildir fyrir nemendur tónskólans. 

Skólagjöld tónskóla A-Skaft. 
Gjaldskrá barna 2015
2016


Haustönn Vorönn Samtals
Fyrsta barn 27.470 kr 27.470 kr .54.940 kr.
Gjöld m.v tvö systkini 48.703 kr. 48.703 kr. 96.146 kr.
Gjöld m.v þrjú systkini 61.808 kr. 61.808 kr. 123.616 kr.
Með öðru barni er veittur 25 % afsláttur (20.603 kr önnin)


Með þriðja barni er veittur 50 % afsláttur (13.735 kr önnin)


Gjaldskrá fullorðinna


Fullorðnir Haustönn Vorönn Samtals
1. fullorðin 39.982 kr. 39.982 kr. 79.964 kr.
1/2 nám 19.981 kr. 19.981 kr. 39.982 kr.
Aukahljóðfæri 1/1 nám 13.735 kr

Aukahljóðfæri 1/12 nám                                 6.868 kr.

Bóklegt nám hóptími                                      6.868 kr.

Fullorðinsgjöld borga þeir sem ekki eru í grunn- eða framhaldsskóla


    

 

 

 

 

 

  

 

 

 

 

 

 

 






 

Tungumál



Útlit síðu: