Íþróttahús Höfn

Alltaf gaman í Íþróttahúsinu

Íþróttahús Hafnar

 

IthrottahusÍþróttahúsið Höfn er með íþróttasal sem er um 600 m2. Íþróttahúsið er sambyggt grunnskóla Hornafjarðar (Heppuskóla). Íþróttakennsla Grunnskóla Hornafjarðar fer þar fram.  Einnig hefur Umf. Sindri afnot af húsinu utan skólatíma fyrir sitt íþróttastarf.


Auk hefðbundinnar íþróttastarfsemi má nefna að íþróttahúsið gegnir mikilvægu hlutverki sem fjölnotahús, þar eru haldnir tónleikar og aðrar stórar samkomur.

Sími: 470-8470 - Netfang: ith@hornafjordur.is


 

TungumálÚtlit síðu: