Tónskóli fréttir

Nemendatónleikar - Jólatónleikar

Tvennir tónleikar verða við tónskólann núna í desember.
Föstudaginn 13,. des verða tónleikarnir kl. 17.00 og mun þ.á.m.lúðrasveitin koma fram auk einleikara.
Mánudaginn 16. des. verða tónleikarnir kl: 17.30 en þá spilar Big-band skólans auk þess sem nemendur úr forskóla í 3. bekk og nemendur í einleik og samleik koma fram.

Báðir tónleikarnir eru í Sindrabæ og eru allir velkomnir. Áætlaður tími tónleikanna er um 40-50 mín.


Tónskóli fréttir

Nemendatónleikar - Jólatónleikar

12.12.2013

Tvennir tónleikar verða við tónskólann núna í desember.
Föstudaginn 13,. des verða tónleikarnir kl. 17.00 og mun þ.á.m.lúðrasveitin koma fram auk einleikara.
Mánudaginn 16. des. verða tónleikarnir kl: 17.30 en þá spilar Big-band skólans auk þess sem nemendur úr forskóla í 3. bekk og nemendur í einleik og samleik koma fram.

Báðir tónleikarnir eru í Sindrabæ og eru allir velkomnir. Áætlaður tími tónleikanna er um 40-50 mín.

Senda grein

 

TungumálÚtlit síðu:


Himnaríki á jörð (@Skaftafell) Grásleppuveiðar Í nýju sundlauginni
23. september 2017