Tónskóli fréttir

Dagur Tónlistarskólanna - Opið hús

Tónskóli A-Skaft. býður upp á opið hús og tónleika
laugardaginn 7. febrúar milli kl: 11.00 – 15.00

Dagur Tónlistarskólanna er 14. febrúar og halda tónlistarskólar um allt land  þennan dag hátíðlegan.  Á Íslandi starfa um 90 tónlistarskólar og um 15.000 nemendur stunda nám í þeim. Tónskóli A-Skaft. hefur nokkur undanfarin ár verið með opið hús þennan dag. Í ár ætlum við að færa okkur til um eina helgi og verður því opið hús laugardaginn 7. febrúar, þá geta gestir gengið um húsnæðið og skoðað námsefni með meiru. Nemendur tónskólans verða með tónleika allan tímann á sviðinu enda 85 nemendur við skólann í einkakennslu  auk öflugrar forskólakennslu hjá 2. og 3. bekk.  Gestir mega koma hvenær sem er milli kl. 11.00 og 15.00 og staldra við eins og hentar hverjum og einum. Kaffi verður á könnunni.

11.00 - 11.30       Salvör Dalla píanó – Amylee horn – Selma klarinett -
                               Björgvin og Júlíus gítar – Stefanía Björg trompet -

 

11.30 – 12.00      Karen Rós  þverflauta –Hafdís Hljómborð -  Oddleifur Harmonika
                              Axel Elí trompet - Sigjón Atli píanó     

 12.00 – 12.30      Edda Björg píanó -  Jóhann Árni píanó – Kacper gítar
                               Álfhildur píanó– Berglind þverflauta - Bjartur Máni píanó

 

12.30 – 13.00          Theodóra trompet - Tinna Mirjam píanó -  Vigdís þverflauta -
                                  Hildur Margrét, píanó - Halldóra þverflauta - Íris Mist píanó  

 

 13.00 - 13.30      Forskóli 2.bekkur – Forskóli 3. bekkur - Ethel María píanó - Ísak píanó
                              Anna Lára gítar, Daníel Snær gítar, Víkingur bassi og Jana trommur

 

13.30 – 14.00       Big-band – Maríus saxófónn, Þorkell gítar, Birkir bassi, Agnar trommur,  

 

14.00 – 14.45    

    Agnes klarinett – Elísabet píanó– Ingunn þverflauta – Dagmar Lilja píanó –         
                            
Guðmunda þverflauta - Karen Ása, klarinett – María hljómborð -
                             Sunna Dögg.þverflauta – Arndís píanó - Sebastian trompet 


                                                    

Tónskóli fréttir
Picture-074

Dagur Tónlistarskólanna - Opið hús

04.02.2015

Tónskóli A-Skaft. býður upp á opið hús og tónleika
laugardaginn 7. febrúar milli kl: 11.00 – 15.00

Dagur Tónlistarskólanna er 14. febrúar og halda tónlistarskólar um allt land  þennan dag hátíðlegan.  Á Íslandi starfa um 90 tónlistarskólar og um 15.000 nemendur stunda nám í þeim. Tónskóli A-Skaft. hefur nokkur undanfarin ár verið með opið hús þennan dag. Í ár ætlum við að færa okkur til um eina helgi og verður því opið hús laugardaginn 7. febrúar, þá geta gestir gengið um húsnæðið og skoðað námsefni með meiru. Nemendur tónskólans verða með tónleika allan tímann á sviðinu enda 85 nemendur við skólann í einkakennslu  auk öflugrar forskólakennslu hjá 2. og 3. bekk.  Gestir mega koma hvenær sem er milli kl. 11.00 og 15.00 og staldra við eins og hentar hverjum og einum. Kaffi verður á könnunni.

11.00 - 11.30       Salvör Dalla píanó – Amylee horn – Selma klarinett -
                               Björgvin og Júlíus gítar – Stefanía Björg trompet -

 

11.30 – 12.00      Karen Rós  þverflauta –Hafdís Hljómborð -  Oddleifur Harmonika
                              Axel Elí trompet - Sigjón Atli píanó     

 12.00 – 12.30      Edda Björg píanó -  Jóhann Árni píanó – Kacper gítar
                               Álfhildur píanó– Berglind þverflauta - Bjartur Máni píanó

 

12.30 – 13.00          Theodóra trompet - Tinna Mirjam píanó -  Vigdís þverflauta -
                                  Hildur Margrét, píanó - Halldóra þverflauta - Íris Mist píanó  

 

 13.00 - 13.30      Forskóli 2.bekkur – Forskóli 3. bekkur - Ethel María píanó - Ísak píanó
                              Anna Lára gítar, Daníel Snær gítar, Víkingur bassi og Jana trommur

 

13.30 – 14.00       Big-band – Maríus saxófónn, Þorkell gítar, Birkir bassi, Agnar trommur,  

 

14.00 – 14.45    

    Agnes klarinett – Elísabet píanó– Ingunn þverflauta – Dagmar Lilja píanó –         
                            
Guðmunda þverflauta - Karen Ása, klarinett – María hljómborð -
                             Sunna Dögg.þverflauta – Arndís píanó - Sebastian trompet 


                                                    
Senda grein

 

TungumálÚtlit síðu:


Himnaríki á jörð (@Skaftafell) Grásleppuveiðar Í nýju sundlauginni
26. september 2017