Tónskóli fréttir

Fyrir jólin munu nemendur koma víða fram

 

Það sem af er hausti höfum við verið með þrenna tónleika á sal skólans. Einnig förum við reglulega með hóp nemenda á Hjúkrunarheimilið.

Tónskólinn sá um að þjálfa tónlistaratriði hjá Legohópnum sem keppti í Reykjavík 7. nóvember. Þar stóðu krakkarnir sig með miklum sóma og voru þau tilnefnd til verðlauna með lagið Legóblús. 

Blómlegt starf er í Lúðrasveitinni og er stefnt að eldra og yngra móti í betur og annarri utanlandsferð á næstu 2-3 árum.

Fyrir jólin munu nemendur tónskólans koma víða fram eins og þeir hafa gert undanfarin ár. Mun kennslan því hugsanlega eitthvað raskast síðustu viku fyrir jólafrí.

 

10.  des. Jólatónleikar kl. 17:30 í Sindrabæ

14. des. Jólatónleikar kl. 17:30 í Sindrabæ

16. des. Jólatónleikar kl. 17:30 í Sindrabæ

4.  jan. Kennsla hefst eftir jólafrí

 


Tónskóli fréttir
Ragnar Magnús
Ragnar Magnús
Spilar á flygil á nemendatónleikum
Mynd 1 af 3
1 2 3

Fyrir jólin munu nemendur koma víða fram

08.12.2009

 

Það sem af er hausti höfum við verið með þrenna tónleika á sal skólans. Einnig förum við reglulega með hóp nemenda á Hjúkrunarheimilið.

Tónskólinn sá um að þjálfa tónlistaratriði hjá Legohópnum sem keppti í Reykjavík 7. nóvember. Þar stóðu krakkarnir sig með miklum sóma og voru þau tilnefnd til verðlauna með lagið Legóblús. 

Blómlegt starf er í Lúðrasveitinni og er stefnt að eldra og yngra móti í betur og annarri utanlandsferð á næstu 2-3 árum.

Fyrir jólin munu nemendur tónskólans koma víða fram eins og þeir hafa gert undanfarin ár. Mun kennslan því hugsanlega eitthvað raskast síðustu viku fyrir jólafrí.

 

10.  des. Jólatónleikar kl. 17:30 í Sindrabæ

14. des. Jólatónleikar kl. 17:30 í Sindrabæ

16. des. Jólatónleikar kl. 17:30 í Sindrabæ

4.  jan. Kennsla hefst eftir jólafrí

 

Senda grein

 

TungumálÚtlit síðu:


Himnaríki á jörð (@Skaftafell) Grásleppuveiðar Í nýju sundlauginni
26. september 2017