Tónskóli fréttir

Lúðrasveit Tónskólans

Tónleikar fyrir leikskólann

Lúðrasveit Tónskólans hélt tónleika fyrir leikskólanna s.l. fimmtudag í Hafnarkirkju. Á dagskránni voru þekkt barnalög og leikskólasöngvar með meiru. Yfir 100 börn komu ásamt kennurum sínum auk nokkura foreldra lúðrasveitabarna. Tónleikarnir gengu svaka vel og spiluðu hljóðfæraleikararnir öguð og einbeitt en leikskóalabörnin sungu með og sköpuðu skemmtilega stemningu.

Þrennir tónleikar verða við tónskólann fyrir jól þar sem lúðrasveitin ásamt einleikurum og öðrum samspilshópum munu koma fram.


Tónskóli fréttir

Lúðrasveit Tónskólans

Tónleikar fyrir leikskólann

29.11.2010

Lúðrasveit Tónskólans hélt tónleika fyrir leikskólanna s.l. fimmtudag í Hafnarkirkju. Á dagskránni voru þekkt barnalög og leikskólasöngvar með meiru. Yfir 100 börn komu ásamt kennurum sínum auk nokkura foreldra lúðrasveitabarna. Tónleikarnir gengu svaka vel og spiluðu hljóðfæraleikararnir öguð og einbeitt en leikskóalabörnin sungu með og sköpuðu skemmtilega stemningu.

Þrennir tónleikar verða við tónskólann fyrir jól þar sem lúðrasveitin ásamt einleikurum og öðrum samspilshópum munu koma fram.

Senda grein

 

TungumálÚtlit síðu:


Himnaríki á jörð (@Skaftafell) Grásleppuveiðar Í nýju sundlauginni
26. september 2017