Tónskóli fréttir

Jólatónleikar Tónskólans eru þrennir

Jólatónleikar

Þrennir tónleikar verða hjá Tónskólanum fyrir þessi jól.

 Fyrstu tónleikarnir verða þriðjudaginn 13. desember en þar koma fram auk einleikara lúðrasveit tónskólans ásamt byrjendum.

Miðvikudaginn 14. desember spilar Big-band skólans undir stjórn Gunnlaugs Þrastar en einnig koma fram einleikarar.

Fimmtudaginn 15. desember koma forskólanemendur fram með undirleik hljómsveitar frá skólanum. Einnig koma fram nemendur í einleik og samleik á þeim tónleikum.

Áætlað er að tónleikarnir standi yfir í um 40 míín. Allir tónleikarnir eru í Sindrabæ og byrja kl: 17.30


Tónskóli fréttir

Jólatónleikar Tónskólans eru þrennir

Jólatónleikar

12.12.2011

Þrennir tónleikar verða hjá Tónskólanum fyrir þessi jól.

 Fyrstu tónleikarnir verða þriðjudaginn 13. desember en þar koma fram auk einleikara lúðrasveit tónskólans ásamt byrjendum.

Miðvikudaginn 14. desember spilar Big-band skólans undir stjórn Gunnlaugs Þrastar en einnig koma fram einleikarar.

Fimmtudaginn 15. desember koma forskólanemendur fram með undirleik hljómsveitar frá skólanum. Einnig koma fram nemendur í einleik og samleik á þeim tónleikum.

Áætlað er að tónleikarnir standi yfir í um 40 míín. Allir tónleikarnir eru í Sindrabæ og byrja kl: 17.30

Senda grein

 

TungumálÚtlit síðu:


Himnaríki á jörð (@Skaftafell) Grásleppuveiðar Í nýju sundlauginni
26. september 2017