Lúðrasveit

Tvær lúðrasveitir æfðar í tónskólanum

Lúðrasveitastarf tónskólans hefur verið nokkuð blómlegt undanfarin ár og hefur hún sótt reglulega lúðrasveitamót um landið, haldið eitt slíkt mót og farið á mót til Svíþjóðar. 

Einnig er starfandi Lúðrasveit Hornafjarðar sem ekki er rekin af skólanum, en þar spila fullorðnir ásamt elstu nemendum skólans.


 

TungumálÚtlit síðu:


Himnaríki á jörð (@Skaftafell) Grásleppuveiðar Í nýju sundlauginni
23. september 2017