Umhverfisfróðleikur

Umhverfisviðurkenning 2016

Umhverfisnefnd auglýsir eftir tilnefningum, einstaklingi (um), félagasamstökum, stofnun, fyrirtæki og lögbýlum til sveita, sem hefur með athöfnum sínum verið til fyrirmyndar í umhverfismálum.

Lesa meira

Umhverfisviðurkenning 2015

Sveitarfélagið Hornafjörður veitir árlega viðurkenningar til einstaklinga fyrir snyrtilega lóð eða götu og til fyrirtækja þ.m.t. lögbýli í sveitum fyrir snyrtilega umgengni og útlit.

Lesa meira

Fyrirtæki verða að taka ábyrð í sorpmálum - sorpbrennur eru stórhættulegar

Samkvæmt samþykkt um úrgang og gjaldskrá sveitarfélagsins eiga fyrirtæki að greiða fyrir urðun á almennu sorpi. Þetta á einnig við um fyrirtæki sem koma sjálf með almenna sorpið í gámaportið, í gjaldskrá um sorpurðun kemur fram að fyrirtæki þurfi að greiða fyrir hvert kíló sem fer til urðunar. Lesa meira

Útkoma endurvinnslu um áramót ekki góð

Við síðustu losun á endurvinnsluefnum frá heimilum var mjög mikið af almennu heimilissúrgangi í

tunnunni, ásamt hlutum sem ekki eiga heima í henni. 

Starfsmenn áhaldahúss taka á móti endurvinnsluefni frá Funa í nýju sorpstöðina Gáruna,

Lesa meira

Jólapappír er endurvinnanlegur

Jólapappír á að meðhöndla eins og annan pappír og blöð hann er endurvinnanlegur. Pakkabönd og jólaseríur fara í almenna sorpið því ekki er hægt að endurvinna það efni.

Lesa meira

 

TungumálÚtlit síðu: