Umhverfisfréttir

18.8.2016 Umhverfisfréttir : Umhverfisviðurkenning 2016

Umhverfisnefnd auglýsir eftir tilnefningum, einstaklingi (um), félagasamstökum, stofnun, fyrirtæki og lögbýlum til sveita, sem hefur með athöfnum sínum verið til fyrirmyndar í umhverfismálum.

Lesa meira

2.3.2016 Umhverfisfréttir : Umhverfisviðurkenning 2015

Sveitarfélagið Hornafjörður veitir árlega viðurkenningar til einstaklinga fyrir snyrtilega lóð eða götu og til fyrirtækja þ.m.t. lögbýli í sveitum fyrir snyrtilega umgengni og útlit.

Lesa meira

22.1.2016 Umhverfisfréttir : Fyrirtæki verða að taka ábyrð í sorpmálum - sorpbrennur eru stórhættulegar

Samkvæmt samþykkt um úrgang og gjaldskrá sveitarfélagsins eiga fyrirtæki að greiða fyrir urðun á almennu sorpi. Þetta á einnig við um fyrirtæki sem koma sjálf með almenna sorpið í gámaportið, í gjaldskrá um sorpurðun kemur fram að fyrirtæki þurfi að greiða fyrir hvert kíló sem fer til urðunar. Lesa meira


 

TungumálÚtlit síðu: