Umhverfisfréttir

Nýtt myndband um vistvæn innkaup - hættum að nota plastpoka

25.5.2014 Umhverfisfréttir

Nýtt myndband er frumsýnt í dag í tilefni þess að nú stendur yfir dreifing á margnota innkaupapokum frá sveitarfélaginu sem hvetur íbúa til að þess hætta að nota plastpoka og huga að hvað fer í innkaupapokann.  

Hér er skemmtilegt myndband tengdu efninu, sem þeir Hörður Þórhallsson og Þorsteinn Jóhannsson gerðu fyrir umhverfisfréttir sveitarfélagsins. https://www.youtube.com/watch?v=UrLYxoBSTTo

Senda grein

 

TungumálÚtlit síðu: