Umhverfisfréttir

Fegrum umhverfið fyrir sumarkomu

14.4.2015 Umhverfisfréttir

Hreinsunardagar eru 13 - 20. apríl tökum höndum saman og gerum:

Hreint umhverfi - gott mannlíf !

Íbúar eru hvattir til að taka vel til í kringum hús sín og næsta nærumhverfi á Höfn og Nesjahverfi

Fyrirtæki eru hvött til að taka vel til við fyrirtæki sín og á lóðum, á ekki síður við um geymslulóðir

20. apríl verða strákarnir í Áhaldahúsinu að hirða upp rusl sem fólk gengur frá á aðgengilegum stað við lóðarmörk, ef magnið er mikið, hafið samband í síma 867-2653 Guðjón.


Fegrum umhverfið fyrir sumarkomu.

Senda grein

 

TungumálÚtlit síðu: