Umhverfismál í grunnskóla

Umverfismál í Grunnskóla Hornafjarðar 

Grunnskóli Hornafjarðar vinnur að umhverfisstefnu og grænfánaverkefni.

Grunnskóli Hornafjarðar hefur í nokkur ár verð skóli á grænni grein og stefnt að því að fá viðurkenningu Landverndar sem grænfánaskóli. Starfið hefur dregist að ýmsum orsökum en stefnt er að því að flagga grænfánanum að vori 2014.

Hér er hægt að fara á umhverfissíðu Grunnskóla Hornafjarðar.


 

TungumálÚtlit síðu: