Viðburðir

Sem kynda ofninn

Sýningin "Sem kynda ofninn" opnar í Listasafni Svavars Guðnasonar n.k. föstudag kl. 18.

Sýningin er hluti af afmælishátíð sem haldin er vegna 100 ára kosningarafmæli kvenna og inniheldur verk fimm lista- og handverkskvenna frá Hornafirði.

Léttar veitingar í boði og allir velkomnir.
Lesa meira

Skreiðarskemman opnuð

Skreiðarskemman verður opnuð 4.júní n.k.
Opnunartími Júní - Ágúst
kl.8-20

Allir velkomnir
Lesa meira

Evrópsk kvikmyndahátíð á Höfn 16. maí

Danskar ofurhetjur, finnskir pönkarar, sérstakur fílupúki, skoskir sjómenn, írskur prestur í lífshættu, Hross í Oss og París Norðursins, evrópskar kvikmyndir í hæsta gæðaflokki!

ÓKEYPIS ER INN Á ALLA DAGSKRÁ HÁTÍÐARINNAR
Sýningartímar eru kl 16:00, 18:00 og 20:00
16. maí – Höfn í Hornafirði - Sindrabær
Lesa meira

Lifandi bókasafn í Nýheimum

Laugardaginn 2. maí milli kl. 13-16 verður lifandi bókasafn í Nýheimum þar er hægt að nálgast lifandi bækur sem segja sögu sína. Bókatitlar byggja á fordómum samfélagsins sem við getum lært að kynnast og skilja.

Veitingar frá Pakkhúsinu.
Komdu og fáðu þér lifandi bók!
Lesa meira

Viðburðir þann

Enginn viðburður fannst skráður.


 

Viðburðir


TungumálÚtlit síðu: