Viðburðir þann

Hera

02.03.2004, kl. 20:00 Tónleikar Evrópuvegavinna á ferð um Ísland

Stórtónleikar í Nýheimum

Hera, Fiamma frá Ítalíu og Adam Masterson frá Bretlandi ásamt Huldu Rós og Parket, Black Hole og Think Pink með sannkallaða stórtónleika. Lesa meira
Hafnarkirkja

02.03.2004, kl. 18:15 Messa Kyrrðarstund á föstu

Hafnarkirkja

Kyrrðarstund á föstu kl. 18:15. Sóknarprestur Lesa meira
Golfklúbbur logo

03.03.2004, kl. 20:00 Almennur fundur Aðalfundur

Golfklúbbur Hornafjarðar

Aðalfundur GHH verður haldinn í Golfskálanum. Venjuleg aðalfundarstörf. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin Lesa meira

03.03.2004, kl. 20:00 Almennur fundur Aðalfundur ferðafélagsins

Ferðafélag Austur-Skaftafellssýslu

Aðalfundur haldinn í húsi verkalýðsfélagsins. Venjuleg aðalfundar störf. Önnur mál. Stjórnin Lesa meira
Leikfélag Hornafjardar

05.03.2004, kl. 20:30 Leikhús Frumsýning á leikritinu Bar Par

Mánagarður

Leikfélag Hornafjarðar frumsýnir leikritið ‘Bar Par’ eftir Jim Cartwright í leikstjórn Magnúsar J. Magnússonar í Mánagarði. Miðapantanir í símum 478 1462 & 823 2226 Lesa meira
Það er allt hægt að selja á Loppemarked

06.03.2004, kl. 11:00 Afþreying Markaðstorg

Hornabæ

Markaðstorg í Hornabæ frá kl. 11-16. Komið og upplifið markaðsstemningu eins og hún gerist best. Lesa meira
hotel-hofn

06.03.2004, kl. 20:00 Skemmtanir Með allt á hreinu

Hótel Höfn

Með allt á hreinu, söngsýning Hornfirskra skemmtikrafta á Hótel Höfn Lesa meira
Eldsmiðurinn, Sigurður Filippusson

06.03.2004, kl. 14:00 - 18:00 Menning Eldsmiðurinn 100 ára

Í dag hefði Sigurður Filipusson "Eldsmiðurinn" orðið 100 ára og af því tilefni verður mynd Friðriks Þórs Friðrikssonar Eldsmiðurinn, sem gerði Sigurð ódauðlegan sýnd í Nýheimum kl.14, 15 og 16. Myndin var framleidd 1981 og er 18 mín. að lengd. Herbergjaskipan litla hússins á Hólabrekku er búið að endursmíða í kjallara Byggðasafnsins og ber þar að sjá innanstokksmuni Sigurðar og mikið verkfærasafn en meðal þeirra eru verkfæri sem Sigurður smíðaði sjálfur. Byggðarsafnið verður opið í dag frá kl. 14-18. Lesa meira
Sindri1

06.03.2004, kl. 15:00 Afþreying Olsen Olsen - mót

Nýheimar

Olsen Olsen - mót verður haldið í Nýheimum frá kl. 15 - 17. Ef þú kannt Olsen Olsen þá er þetta mótið fyrir þig. Glæsileg verðlaun. Aðgangseyrir kr. 300 kr. Foreldraráð 5. flokks kvenna Lesa meira
Lopi

07.03.2004, kl. 14:00 Leikhús Frumsýning á barnaleikritinu

Mánagarði

Frumsýning Leikhóps Lopa á barnaleikritinu “Allt í plati” eftir Þröst Guðbjartsson, í leikstjórn Magnúsar J. Magnússonar. Miðapantanir og miðasala í síma 478 1462 frá kl. 13:00 sýningardagana. Lesa meira
Leikfélag Hornafjardar

07.03.2004, kl. 20:30 Leikhús Leikritið Bar Par - önnur sýning

Mánagarði

Önnur sýning Leikfélags Hornafjarðar á leikritinu "Bar Par" eftir Jim Cartwright í leikstjórn Magnúsar J. Magnússonar. Miðapantanir í símum 478 1462 & 823 2226 Lesa meira
Kálfafellsstaðarkirkja 1902

07.03.2004, kl. 14:00 - 17:00 Sýning Sýning séra Einars Jónssonar

Pakkhúsið

Sýning á teikningum eftir séra Einar Jónsson á Kálfafellsstað. Síðasti sýningardagur. Lesa meira
Bjarnaneskirkja

07.03.2004, kl. 11:00 Messa Sunnudagaskóli

Bjarnaneskirkja

Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sóknarprestur Lesa meira
Hafnarkirkja

09.03.2004, kl. 18:15 Messa Kyrrðarstund á föstu

Hafnarkirkja

Kyrrðarstund á föstu kl. 18:15. Sóknarprestur Lesa meira
Máni

09.03.2004, kl. 20:00 Almennur fundur Aðalfundur Umf. Mána

Mánagarði

Aðalfundur Ungmennafélagsins Mána í Mánagarði. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál (m.a. vallarmál) Mætum sem flest kát og hress. Stjórn Mána. Lesa meira
Leikfélag Hornafjardar

10.03.2004, kl. 20:30 Skemmtanir Leikritið Bar Par - þriðja sýning

Mánagarði

Þriðja sýning Leikfélags Hornafjarðar á leikritinu "Bar Par" eftir Jim Cartwright í leikstjórn Magnúsar J. Magnússonar. Miðapantanir í símum 478 1462 & 823 2226 Lesa meira

11.03.2004, kl. 14:00 Afþreying Skessu-sögustund

Bókasafn

Skessu-sögustund á Bókasafninu kl. 14:00 Lesa meira
Karlakórinn Jökull

11.03.2004, kl. 20:00 Skemmtanir Kaffihúsakvöld

Karlakórinn Jökull

Kaffihúsakvöld Karlakórsins Jökuls í Nýheimum Lesa meira
Leikfélag Hornafjardar

12.03.2004, kl. 20:30 Leikhús Leikritið Bar Par - fjórða sýning

Mánagarði

Fjórða sýning Leikfélags Hornafjarðar á leikritinu "Bar Par" eftir Jim Cartwright í leikstjórn Magnúsar J. Magnússonar. Miðapantanir í símum 478 1462 & 823 2226 Lesa meira
Lions

12.03.2004, kl. 19:30 Skemmtanir Kúttmagakvöld

Pakkhúsinu

Kúttmagakvöld Lionsmanna í Pakkhúsinu kl.19:30. Allir velkomnir. Stjórnin Lesa meira
Gamli góði Sindrabær

13.03.2004, kl. 20:00 Tónleikar Tónleikar unglingahljómsveita

Sindrabæ

Tónleikar með unglingahljómsveitum á Hornafirði. Aldursmörk, 8. bekkingar og eldri mega sækja tónleikana og kostar 300 kr. inn. Lesa meira
hotel-hofn

13.03.2004, kl. 20:00 Skemmtanir Með allt á hreinu

Hótel Höfn

Með allt á hreinu, söngsýning Hornfirskra skemmtikrafta á Hótel Höfn Lesa meira
Lopi

13.03.2004, kl. 14:00 Leikhús Allt í plati - önnur sýning

Mánagarði

Önnur sýning Leikhóps Lopa á barnaleikritinu “Allt í plati” eftir Þröst Guðbjartsson, í leikstjórn Magnúsar J. Magnússonar. Miðapantanir og miðasala í síma 478 1462 frá kl. 13:00 sýningardagana. Lesa meira
Lopi

13.03.2004, kl. 16:00 Leikhús Allt í plati - þriðja sýning

Mánagarði

Þriðja sýning Leikhóps Lopa á barnaleikritinu “Allt í plati” eftir Þröst Guðbjartsson, í leikstjórn Magnúsar J. Magnússonar. Miðapantanir og miðasala í síma 478 1462 frá kl. 13:00 sýningardagana. Lesa meira
Lopi

14.03.2004, kl. 14:00 Leikhús Allt í plati - fjórða sýning

Mánagarði

Fjórða sýning Leikhóps Lopa á barnaleikritinu “Allt í plati” eftir Þröst Guðbjartsson, í leikstjórn Magnúsar J. Magnússonar. Miðapantanir og miðasala í síma 478 1462 frá kl. 13:00 sýningardagana. Lesa meira
Lopi

14.03.2004, kl. 16:00 Leikhús Allt í plati - fimmta sýning

Mánagarði

Fimmta sýning Leikhóps Lopa á barnaleikritinu “Allt í plati” eftir Þröst Guðbjartsson, í leikstjórn Magnúsar J. Magnússonar. Miðapantanir og miðasala í síma 478 1462 frá kl. 13:00 sýningardagana. Lesa meira
Framsóknarfélag Austur-Skaftafellssýslu

15.03.2004, kl. 20:00 Almennur fundur Almennur fundur

Framsóknarfélag Austur-Skaftafellssýslu

Almennur fundur kl. 20:00 í húsi slysavarnafélagsins. Fundarefni: 1. Þriggja ára áætlun sveitarfélagsins 2. Bæjarmálin 3. Önnur mál. Stjórnin Lesa meira
Leikfélag Hornafjardar

15.03.2004, kl. 20:30 Leikhús Leikritið Bar Par - fimmta sýning

Mánagarður

Fimmta sýning Leikfélags Hornafjarðar á leikritinu "Bar Par" eftir Jim Cartwright í leikstjórn Magnúsar J. Magnússonar. Miðapantanir í símum 478 1462 & 823 2226 Lesa meira
Hressir strákar í Cock Robin

15.03.2004, kl. 17:00 Tónleikar Tónleikar unglingahljómsveita

Sindrabæ

Endurteknir rokktónleikar með Cock Robin, Skítúr og Fiction í Sindrabæ. Tónleikarnir eru fyrir 6. - 7. bekk. Aðrir rokk þyrstir Hornfirðingar velkomnir. Aðgangseyrir kr. 100.- Lesa meira
Hafnarkirkja

16.03.2004, kl. 18:15 Messa Kyrrðarstund á föstu

Hafnarkirkja

Kyrrðarstund á föstu kl. 18:15. Sóknarprestur Lesa meira

18.03.2004, kl. 14:00 Afþreying Skessu-sögustund

Bókasafn

Skessu-sögustund á Bókasafninu Lesa meira
Leikfélag Hornafjardar

18.03.2004, kl. 20:30 Leikhús Leikritið Bar Par - Loka sýning

Mánagarður

Sjötta sýning Leikfélags Hornafjarðar á leikritinu "Bar Par" eftir Jim Cartwright í leikstjórn Magnúsar J. Magnússonar. Miðapantanir í símum 478 1462 & 823 2226 Lesa meira
Á Lónsheiði

18.03.2004, kl. 20:00 Almennur fundur Aðalfundur Ferðamálafélags Austur-Skaftafellssýslu

Hótel Höfn

Aðalfundur Ferðamálafélags Austur-Skaftafellssýslu verður haldinn á Hótel Höfn kl. 20:00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Lesa meira
Framtíðin

19.03.2004, kl. 19:30 Almennur fundur Aðalfundur SVD Framtíðar

Víkin

Aðalfundur SVD Framtíðar verður haldinn kl. 19:30. Venjuleg aðalfundarstörf. Nýir félagar velkomnir. Stjórn SVD Framtíðar Lesa meira
Upplýsingasvæðið í Skaftafelli (myndasafn)

20.03.2004, kl. 9:00 Félagasamtök Fjölskylduferð í nágrenni Freysnes

Ferðafélag Austur-Skaftafellssýslu

Fyrsta ferð ársins verður farinn laugardaginn 20. mars. Fjölskylduferð í nágrenni Freysnes. Fararstjóri: Ragnar Frank. Farið á einkabílum frá tjaldstæði kl. 9:00.Nánari upplýsingar hjá Sissa í síma 690 1844. Ferðafélag Austur-Skaftafellssýslu Lesa meira
Bjarnaneskirkja

21.03.2004, kl. 11:00 Messa Sunnudagaskóli

Bjarnaneskirkja

Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sóknarprestur Lesa meira
Hafnarkirkja

21.03.2004, kl. 14:00 Messa Messa

Hafnarkirkja

Messa kl. 14:00. Sóknarprestur Lesa meira
Hafnarkirkja

23.03.2004, kl. 18:15 Messa Kyrrðarstund á föstu

Hafnarkirkja

Kyrrðarstund á föstu kl. 18:15. Sóknarprestur Lesa meira
Gothika

23.03.2004, kl. 20:00 Bíó Gothika

Sindrabíó

Mögnuð hrollvekja. Popp og Coke fylgja hverjum miða. Bönnuð innan 16 ára Miðapantanir í síma 899 1968 Lesa meira

25.03.2004, kl. 14:00 Afþreying Skessu-sögustund

Bókasafn

Skessu-sögustund á Bókasafninu Lesa meira
Harmonikkufélag Hornafjarðar

26.03.2004, kl. 21:00 Skemmtanir Harmoníkuhátið

Víkin

Harmoníkuhátíð á Víkinni. Dagskrá Hátíðargesturinn Grétar Geirsson leikur á harmoníku. Félagar í Harmoníkufélaginu leika ásamt hljómsveit. Dansleikur hefst að þessu loknu. Hátíðin er opin öllum meðan húsrúm leyfir! Gömlu dansarnir eins og þeir gerast bestir! Aðgangseyrir kr. 1.200.- Seldar veitingar. Við bjóðum ykkur öll velkomin. Harmoníkufélag Hornafjarðar Lesa meira
hotel-hofn

27.03.2004, kl. 21:00 Skemmtanir Uppistand með Þorsteini Guðmundssyni

Hótel Höfn

FÚTT splunkunýtt uppistand á Hótel Höfn með Þorsteini Guðmundssyni. Miðaverð kr. 1.500.- Forsala og hópar kr. 1.200.- Lesa meira
Glenn Kaiser

27.03.2004, kl. 20:30 Tónleikar Blues tónleikar

Nýheimar

Glenn Kaiser blues gítarleikari með meiru spilar í Nýheimum. Kaiser kemur frá USA þar sem hann er vel þekktur. Þetta er einstakt tækifæri fyrir tónlistarunnendur. Aðgangseyrir 1.000 kr. Lesa meira
Hafnarkirkja

28.03.2004, kl. 11:00 Messa Sunnudagaskóli

Hafnarkirkja

Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sóknarprestur Lesa meira
Samkór

30.03.2004, kl. 20:00 Skemmtanir Vortónleikar Samkórs Hornafjarðar

Hafnarkirkja

Vortónleikar Samkórs Hornafjarðar í Hafnarkirkju kl. 20:00 Lesa meira
Hafnarkirkja

30.03.2004, kl. 18:15 Messa Kyrrðarstund á föstu

Hafnarkirkja

Kyrrðarstund á föstu kl. 18:15. Sóknarprestur Lesa meira
Rauði Krossinn

30.03.2004, kl. 20:00 Almennur fundur Aðalfundur RKÍ Hornafjarðardeild

Hótel Höfn

Aðalfundur Hornafjarðardeildar Rauða kross Íslands verður haldinn á Hótel Höfn kl. 20:00. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. Stjórnin. Lesa meira

30.03.2004, kl. 20:00 Björgunarfélagið Vinnukvöld

Vinna og spjall öll þriðjudagskvöld kl 20:00 í húsi félagsins. Allir velkomnir að koma og taka þátt í spjalli og vinnu Lesa meira

 

Viðburðir


TungumálÚtlit síðu: