Viðburðir þann

Áshildur Haraldsdóttir

01.04.2004, kl. 20:00 Tónleikar Tónleikar: Áshildur Haraldsdóttir

Nýheimar

Tónleikar: Áshildur Haraldsdóttir, flautuleikari. Á tónleikunum koma einnig fram nokkrir nemendur Tónskólans. Lesa meira
Markaðstorg Hornabæ

03.04.2004, kl. 11:00 Afþreying Markaðstorg Hornafjarðar

Hornabæ

Markaðstorg í Hornabæ frá kl. 11-16. Komið og upplifið markaðsstemningu eins og hún gerist best. Lesa meira
Bjarnaneskirkja

04.04.2004, kl. 11:00 Messa Sunnudagaskóli - Pálmasunnudag

Bjarnaneskirkja

Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sóknarprestur Lesa meira
Hafnarkirkja

04.04.2004, kl. 14:00 Messa Messa - Ferming - Pálmasunnudag

Hafnarkirkja

Messa kl. 14:00 - Ferming. Sóknarprestur Lesa meira
Hafnarkirkja

06.04.2004, kl. 18:15 Messa Kyrrðarstund á föstu

Hafnarkirkja

Kyrrðarstund á föstu kl. 18:15. Sóknarprestur Lesa meira
Kvennakórinn

07.04.2004, kl. 16:00 Félagasamtök Kökubasar

Kvennakór Hornafjarðar

Kökubasar verður haldinn að lHafnarbraut 40 (Hárgreiðslustofa Ingibjargar) Opið verður á meðan eitthvað er til. Góðar tertur fyrir páskana. Kvennakór Hornafjarðar Lesa meira
Hafnarkirkja

08.04.2004, kl. 20:00 Messa Messa - Skírdag

Hafnarkirkja

Skírdagur, messa kl. 20:00. Sóknarprestur Lesa meira
Hafnarkirkja

08.04.2004, kl. 11:00 Messa Fermingarmessa

Hafnarkirkja

Fermingarmessa. Prestur séra Gunnlaugur Stefánsson Lesa meira

08.04.2004, kl. 14:00 Messa Fermingarmessa

Hoffellskirkja

Fermingarmessa. Prestur séra Gunnlaugur Stefánsson Lesa meira
Hafnarkirkja

09.04.2004, kl. 14:00 Messa Guðsþjónusta - Föstudagurinn langi

Hafnarkirkja

Föstudagurinn langi, guðsþjónusta. Sóknarprestur Lesa meira
Jón Sölvi, matreiðslumeistari

10.04.2004, kl. 19:00 Afþreying Matarveisla til styrktar fötluðum

Nesjaskóli

Veislan verður haldinn í Nesjaskóla 10. apríl. Allur ágóði rennur til styrktar fötluðum á Hornafirði. Glæsilegur margrétta matseðill. Verð kr. 4.800.- Miðapantanir í síma 861 4206 milli kl. 16 og 20 virka daga. Allar nánari upplýsingar á www.kokkur.is Lesa meira
Kiwanis

10.04.2004, kl. 14:00 Félagasamtök Páskaeggja bingó

Kiwanisklúbburinn Ós

Páskaeggja bingó verður í Nýheimum kl. 14:00. Lesa meira
Hafnarkirkja

11.04.2004, kl. 9:00 Messa Messa - Páskadagur

Hafnarkirkja

Páskadagur, messa kl. 9:00. Sóknarprestur Lesa meira
Bjarnaneskirkja

11.04.2004, kl. 14:00 Messa Messa - Páskadagur

Bjarnaneskirkja

Páskadagur, messa kl. 14:00. Sóknarprestur Lesa meira
Hafnarkirkja

12.04.2004, kl. 11:00 Messa Messa - ferming - Annar í páskum

Hafnarkirkja

Annar í páskum, messa kl. 11:00 - ferming. Sóknarprestur Lesa meira
Hafnarskóli, nýbygging

14.04.2004 Almennur fundur Foreldrafundur

Hafnarskóli

FORELDRAFUNDUR kl. 20:00 í Hafnarskóla. DAGSKRÁ: Vanda Sigurgeirsdóttir ræðir um brottfall barna og ungmenna úr íþróttum, gildi íþrótta sem forvarnastarfs, hvernig megi stuðla að sem mestri þátttöku í íþróttum, mismun á þjálfum eftir kynjum, keppni í íþróttum ofl. Hvetjum alla foreldra til að mæta. Æskulýðs- og tómstundaráð - Umf. Sindri - Grunnskólar Hornafjarðar Lesa meira
Ferðaklúbburinn 4x4

14.04.2004, kl. 20:00 Almennur fundur Spjallfundur

Hornafjarðardeild 4x4

Spjallfundur kl. 20:00 í húsnæði Vökuls. Allir velkomnir. Hornafjarðardeild 4 x 4 Lesa meira
Hoffell

17.04.2004, kl. 9:00 Félagasamtök Fjölskylduganga

Ferðafélag Austur-Skaftafellssýslu

Fjölskylduganga laugardaginn 17. apríl. Geitafell - Efstafellsgil í Nesjum. Farið á einkabílum frá tjaldstæði kl. 9:00. Ferðanefnd Lesa meira
Hafnarkirkja

18.04.2004, kl. 11:00 Messa Sunnudagaskóli

Hafnarkirkja

Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sóknarprestur Lesa meira
Stafafellskirkja

18.04.2004, kl. 13:00 Messa Messa - ferming

Stafafellskirkja

Messa kl. 13:00 - ferming. Sóknarprestur Lesa meira
Kvennakórinn

21.04.2004, kl. 20:00 Skemmtanir Opin æfing Kvennakórs Hornafjarðar

Nýheimar

Opin æfing hjá Kvennakór Hornafjarðar. Síðasta æfing fyrir Kaupmannahafnarferð. Aðgangseyrir kr. 500 sem rennur í flygilssjóð í Nýheimum. Lesa meira
Karlakórinn Jökull

22.04.2004, kl. 20:00 Skemmtanir Vortónleikar Karlakórsins Jökuls

Hafnarkirkja

Vortónleikar Karlakórsins Jökuls í Hafnarkirkju kl. 20:00. Aðgangseyrir kr. 1.300. Lesa meira
Bjarnaneskirkja

22.04.2004, kl. 11:00 Messa Sunnudagaskóli

Bjarnaneskirkja

Sumardaginn fyrsta. Sunnudagaskóli kl. 11:00. Síðasti sunnudagskóli vetrarins sameiginlegur með Bjarnanes- og Hafnarsókn. Sóknarprestur Lesa meira
Hafnarkirkja

22.04.2004, kl. 14:00 Messa Messa - ferming

Hafnarkirkja

Sumardaginn fyrsta 22. apríl. Messa kl. 14:00 - ferming. Sóknarprestur Lesa meira
Karlakórinn Jökull

23.04.2004, kl. 20:00 Tónleikar Vortónleikar Karlakórsins Jökuls

Hafnarkirkja

Vortónleikar Karlakórsins Jökuls í Hafnarkirkju kl. 20:00. Aðgangseyrir kr. 1.300. Lesa meira
Pakkhúsið séð frá bryggju

24.04.2004, kl. 14:00 Sýning Frá Pakkhúsinu lá leiðin

Pakkhúsið

Frá Pakkhúsinu lá leiðin, sýning á fyrstu verkum Svavars Guðnasonar. Inga Jónsdóttir, myndlistarmaður býður upp á umræðu um list Svavars. Opið í Pakkhúsinu kl. 14 - 17 Lesa meira

24.04.2004, kl. 17:00 Tónleikar Tónleikar Tónskóla Austur-Skaftafellssýslu

Nýheimar

Tónleikar Tónskóla Austur-Skaftafellssýslu, þar sem fram koma nemendur á efri stigum. Nýheimum kl. 17:00. Lesa meira
Pakkhúsið séð frá bryggju

25.04.2004, kl. 14:00 Sýning Frá Pakkhúsinu lá leiðin

Pakkhúsið

Frá Pakkhúsinu lá leiðin, sýning á fyrstu verkum Svavars Guðnasonar. Inga Jónsdóttir, myndlistarmaður býður upp á umræðu um list Svavars. Opið í Pakkhúsinu kl. 14 - 17 Lesa meira
Hafnarkirkja

25.04.2004, kl. 11:00 Messa Messa - ferming

Hafnarkirkja

Messa kl. 11:00 - ferming. Sóknarprestur Lesa meira
Bjarnaneskirkja

25.04.2004, kl. 13:30 Messa Messa - ferming

Bjarnaneskirkja

Messa kl. 13:30 - ferming. Sóknarprestur Lesa meira
Ferðaklúbburinn 4x4

28.04.2004, kl. 20:00 Almennur fundur Spjallfundur

Hornafjarðardeild 4x4

Spjallfundur kl. 20:00 í húsnæði Vökuls. Allir velkomnir. Hornafjarðardeild 4 x 4 Lesa meira
Mánagarður

28.04.2004, kl. 20:00 Félagasamtök Aðalfundur

Kvenfélagið Vaka

Aðalfundur Kvenfélagsins Vöku í Nesjum verður haldin í Mánagarði kl. 20:00. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin Lesa meira
Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu

28.04.2004, kl. 20:00 Almennur fundur Kynningarfundur

Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu

Foreldrum nemenda 10. bekkjar og öðrum áhugasömum er boðið á kynningarfund á sal skólans kl. 20:00. Stutt kynning umræður og fyrirspurnir. Húsið skoðað og kaffiveitingar. Allir foreldar eru hvattir til að mæta Skólameistari Lesa meira
Sjálfstæðisfélag A-Skaft

29.04.2004, kl. 20:00 Almennur fundur Aðalfundur

Sjálfstæðisfélag Austur-Skaftafellssýslu

Aðalfundur verður haldinn í húsi félagsins Kirkjubraut 3 kl.20.00. 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á aðalfund Kjördæmisráðs 8.maí. 3. Önnur mál. Stjórnin. Lesa meira
Helga Braga og 100% Hitt

30.04.2004, kl. 21:00 Skemmtanir 100% Hitt - Helga Braga

Sindrabæ

100% hitt Helgu Brögu í Sindrabæ kl. 20:30 ATH mikilvægt að kaupa aðgöngumiða í forsölu. Forsala aðgöngumiða í bókasafninu !!! Lesa meira

 

Viðburðir


TungumálÚtlit síðu: