Viðburðir þann

02.04.2005, kl. 9:30 Íþróttir Ganga frá Laxárdal í Nesjum

Frá ferðafélaginu, Laugardaginn 2.apríl. Ganga frá Laxárdal í Nesjum í gegnum Endalausadal yfir í Lón, u.þ.b. 5 - 6 tímar. Farið frá tjaldstæðinu kl: 9:30 á einkabílum. Nánari upplýsingar gefur Ragna í síma 662-5074 Lesa meira
Ekið eftir Jökulsárgljúfrum. (Mynd Rannveig Einarsd.)

04.04.2005, kl. 20:00 Fundur Aðalfundur

Aðalfundur Ferðafélags Austur-Skaftafellssýslu verður haldin mánudaginn 4. apríl í húsi Verkalýðsfélagsins Víkurbraut 4, kl.20.00 Lesa meira
Jesus Christ Superstar leikhópurinn

07.04.2005, kl. 20:00 Skemmtanir Söngleikurinn J.C.Superstar

Kynningarefni

Kynningarefni um söngleikurinn Jesus Christ Superstar verður sýnt á SkjáVarpi kl.20 á undan sýningu Bæjarstjórnarfundar á SkjáVarpi verða sýnd tvö kynningarmyndbönd frá leikhópnum sem stendur að söngleiknum Jesus Christ Superstar. Söngleikurinn er í leikstjórn Gunnars Sigurðssonar og samvinnuverkefni FAS (Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu), Leikfélags Hornafjarðar og Tónskóla Austur-Skaftafellssýslu . Söngleikurinn verður frumsýndur laugardaginn 16. apríl n.k. Lesa meira
Rauði Krossinn

07.04.2005, kl. 20:00 Fundur Aðalfundur

Aðalfundur Hornafjarðardeildar Rauða kross Íslands verður haldinn 7 apríl n.k. kl. 20 í húsnæði deildarinnar við Hafnarbraut. Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins Guðbjörg Sveinsdóttir sendifulltrúi segir frá störfum sínum í Indónesíu og víðar . Allir velkomnir Lesa meira
Árshátíð Heppuskóla

07.04.2005, kl. 20:00 Skemmtanir Árshátíð Heppuskóla

Árshátíð Heppuskóla 2005, Fimmtudaginn 7.apríl í Sindrabæ, Disco og 80's þema Skemmtun -pizza - ball á 2200 kr., Stuðbandið ATÓMSTÖÐIN tryllir og tætir. Skólahljómsveitirnar Vixen og Mír mæta líka. Lesa meira
Kaffihornið

09.04.2005, kl. 23:00 - 3:00 Skemmtanir Lifandi tónlist

Lifandi tónlist á Kaffi Horninu Föstudags og laugardagskvöld leika Bjartur, Gulli og Bjössi frá kl 23-03 Lesa meira
Braggabandið

09.04.2005, kl. 23:00 - 3:00 Skemmtanir Dansleikur

Dansleikur á Víkinni n.k. laugardagskvöld, hljómsveitin braggabandið ætlar að halda uppi stuðinu frá 23-03, Aðgangseyrir kr.1000. Verum öll á sama bandi og mætum hress Lesa meira
Kammersveit Reykjavíkur

10.04.2005, kl. 17:00 Tónleikar Kammersveit Reykjavíkur

Sunnudaginn 10. apríl 2005 kl. 17.00 gefst einstakt tækifæri til að hlýða á tvö meistaraverk í flutningi Kammersveitar Reykjavíkur, í Nýheimum. Lesa meira
Hafnarkirkja

10.04.2005, kl. 11:00 Messa Sunnudagaskóli

Á sunnudaginn kemur, 10. apríl, er sunnudagaskóli kl. 11 í Hafnarkirkju. Söngur og gleði, nýjir límmiðar. Lesa meira
Stafafellskirkja

10.04.2005, kl. 11:00 Messa Messa

Messa kl. 14 á sunnudaginn, 10. apríl. Ferming og altarisganga. Allir hjartanlega velkomnir. Lesa meira
Handraðinn Guðlaug Þorgeirsdóttir

11.04.2005, kl. 20:00 Fundur Aðalfundur

Aðalfundur Handraðans verður haldinn mánudaginn 11. apríl kl. 20:00 í Pakkhúsinu. Venjuleg aðalfundarstörf, nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Lesa meira
Félagsmiðstöðin Þrykkjan

13.04.2005, kl. 20:15 Skemmtanir Þrykkjuþrautir

Fyrsta umferð Þrykkjuþrauta fer fram í kvöld kl. 20:15. Þar keppa lið frá Hafnarskóla, Heppuskóla, FAS og Þrykkjunni. Missið ekki af æsispennandi keppni. Þrykkjuráð Lesa meira
Formannsstoltid

13.04.2005, kl. 20:00 Fundur Aðalfundur

Aðalfundur 4 X 4 verður haldinn í húsi Vökuls Stéttarfélags Víkubraut 4 miðvikudaginn 13.apríl kl 20.00. Stjórnin. Lesa meira
Víkin, veitingahús

15.04.2005, kl. 21:00 Skemmtanir Tónleikar á Breiðtjaldi

Tónleikar á Breiðtjaldi, C/DC Robbie Williams, ,,Gaman að því" Lesa meira
Víkin, veitingahús

16.04.2005, kl. 22:00 - 3:00 Skemmtanir Blues á Víkinni

Loksins Loksins, Blues á Víkinni kl.22-03, Mike Pollock, Siggi Sig og Þorleifur Guðjóns Miðaverð kr 1000. Lesa meira

16.04.2005, kl. 15:00 Fjölskylduskemmtun Vorhátíð FAS

Kynning á fjölbreyttri starfsemi Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu. Nýju kynningarriti skólans dreift og opnaður nýr vefur. Samstarfssamningar um fuglarannsóknir og menningarmál undirritaðir. Lesa meira
Superstar

16.04.2005, kl. 20:00 Menning Frumsýning Superstar (uppselt)

Frumsýning á söngleiknum Jesus Christ Superstar í Mánagarði. Sýningin er samstarfsverkefni FAS, Leikfélags Hornafjarðar og Tónskóla Austur-Skaftafellssýslu. Sýningin er eitt fjölmargra verkefna sem nemendur FAS taka sér fyrir hendur utan hefðbundinnar vinnu við námið. Lesa meira
Son of the Mask

17.04.2005, kl. 15:00 Bíó Son of the Mask

Gríman er mætt aftur í myndinni Son of the Mask sem er með íslensku tali. Myndin er sýnd sunnudag kl.15 og 17. Miðapantanir í síma 899 1968 Lesa meira
Son of the Mask

17.04.2005, kl. 17:00 Bíó Son of the Mask

Gríman er mætt aftur í myndinni Son of the Mask sem er með íslensku tali. Myndin er sýnd sunnudag kl.15 og 17. Miðapantanir í síma 899 1968 Lesa meira
Meet-the-Fockers

17.04.2005, kl. 20:00 Bíó Meet the Fockers

Gamanmyndin Meet the Fockers naut mestrar hylli norður-amersískra bíógesta yfir áramótin. Aðalhlutverk í myndinni, sem er framhald af myndinni Meet the Parents, leika Robert De Niro, Ben Stiller, Dustin Hoffmans and Barbra Streisand. Sýnd kl. 20:00 Miðapantanir í síma 899 1968 Lesa meira
Superstar

17.04.2005, kl. 20:00 Leikhús Superstar

Söngleikurinn Jesus Christ Superstar í Mánagarði 17. apríl klukkan 20. Hægt að panta miða í Mánagarði klukkustund fyrir sýningu og á skrifstofu FAS frá 8-16 virka daga. Súperstarhópurinn. Lesa meira
Félagsmiðstöðin Þrykkjan

18.04.2005, kl. 20:00 Keppni Úrslit Þrykkjuþrauta

Í kvöld eru úrslit Þrykkjuþrauta. Í úrslitum eru Heppuskóli og FAS. Mætið vel og hvetjið ykkar lið. Veifur og fjör! Áfram ??????? Lesa meira
USÚ logo

20.04.2005, kl. 18:00 Fundur Þing USÚ

Þing USÚ verður haldið í Nýheimum miðvikudaginn 20.april n.k.kl:1800. Hefðbundin aðalfundarstörf. Lesa meira
Superstar

20.04.2005, kl. 20:00 Leikhús Súperstar

Söngleikurinn Jesus Christ Superstar í Mánagarði 20. apríl klukkan 20. Miðaverð kr. 1500 Hægt að panta miða í Mánagarði klukkustund fyrir sýningu og á skrifstofu FAS frá 8-16 virka daga. Lesa meira
Karlakórinn Jökull í Selfosskirkju

21.04.2005, kl. 20:00 Tónleikar Tónleikar í Hafnarkirkju

Hinir árlegu tónleikar Karlakórsins Jökuls verða haldnir í Hafnarkirkju sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 21. apríl og föstudaginn 22. apríl. Tónleikarnir hefjast kl. 20 bæði kvöldin. Lesa meira
bjorgunarskip_3

21.04.2005, kl. 15:00 Skemmtanir Vígsla björgunarskipsins og kaffisala í Slysavarnahúsinu

Hin árlega Kaffisala Slysavarnadeildarinnar Framtíðarinnar verðu í húsi Slysavarnafélagsins við Álaugareyjarveg KL: 15.00. á morgun, sumardaginn fyrsta. Þetta er ein stærsta fjáröflun slysavarnakvenna á ári hverju. Konur í Slysavarnadeildinni taka sig saman og baka myndarlegar og gómsætar hnallþórur fyrir þenna dag eins og þeim einum er lagið og þegar til þeirra er leitað. Lesa meira
Karlakórinn Jökull

22.04.2005, kl. 20:00 Tónleikar Tónleikar í Hafnarkirkju

Hinir árlegu tónleikar Karlakórsins Jökuls verða haldnir í Hafnarkirkju sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 21. apríl og föstudaginn 22. apríl. Tónleikarnir hefjast kl. 20 bæði kvöldin. Lesa meira
Guðbrandur spilar

29.04.2005 - 30.04.2005, kl. 17:00 Íþróttir Austurlandsmót í sveitakeppni bridge

Austurlandsmót í sveitakeppni bridge fer fram í Nýheimum Lesa meira

 

Viðburðir


TungumálÚtlit síðu: