Viðburðir þann

01.12.2005, kl. 20:00 Fundur Útsending bæjarstjórnarfundar

Bæjarstjórnarfundur sem haldinn er fimmtudaginn 1. desember 2005 kl.16:00 í Ekru verður sendur út á Skjávarpi í kvöld kl.20:00 Lesa meira
Dansgolfid

01.12.2005, kl. 19:30 - 0:30 Skemmtanir Fullveldisskemmtun og ball

Nemendaráð Heppuskóla og Þrykkjuráð halda Fullveldisskemmtun í Sindrabæ 1.des. Söngvarakeppnin - skemmtun og ball frá kl. 19:30 - 00:30 ( 8.-10. bekkur) Lesa meira

03.12.2005, kl. 14:00 - 18:00 Ýmislegt Markaður í Holti

Heimilismenn á Sambýlinu á Hólabrekku verða með markað í Holti laugardainn 3ja desember frá kl. 14-18. Glæsileg jólakort og margt fleira fallegt verður þar til sölu. Einnig verður boðið upp á kaffi og vöfflur. Markaðurinn verður aðeins þennan eina dag. Lesa meira
Jólatréð 2004

04.12.2005, kl. 17:00 Skemmtanir Kveikt á jólatrénu

Kveikt verður á jólatré Hornafjarðar við hátíðlega athöfn kl.17:00. Lesa meira

05.12.2005, kl. 20:00 Leikhús Þetta er strútur, skilurðu

Í Mánagarði

Leikhópurinn Lopi sýnir leikverkið. ÞETTA ER STRÚTUR, SKILURU. Leikverk þetta sem er samið af leikh´pnum og leikstjóranum er 17. frumsýning Lopa síðan 1993. Viljum við hvetja alla að koma og styðja við bakið á unglingunum okkar. 2. sýning 05.12 3. sýning 06.12 Allar sýningar hefjast kl. 20.00 Sýningar eru í Mánagarði og er verð kr. 1000 Lesa meira

06.12.2005, kl. 20:00 Leikhús Þetta er strútur, skiluru

Í Mánagarði

Leikhópurinn Lopi sýnir leikverkið. ÞETTA ER STRÚTUR, SKILURU. Leikverk þetta sem er samið af leikh´pnum og leikstjóranum er 17. frumsýning Lopa síðan 1993. Viljum við hvetja alla að koma og styðja við bakið á unglingunum okkar. 2. sýning 05.12 3. sýning 06.12 Allar sýningar hefjast kl. 20.00 Lesa meira
Kvennakórinn

07.12.2005, kl. 20:00 Tónleikar Jólatónleikar

Í Nýheimum

Hinir árlegu jólatónleikar Kvennakórs Hornafjarðar verða haldnir í Nýheimum miðvikudaginn 7. desember kl. 20:00. Hið margrómaða kökuhlaðborð verður á sínum stað. Lesa meira
Pakkhúsið séð frá bryggju

08.12.2005, kl. 20:00 Menning AFLÝST -Kynning á jólabókum

(8.12.2005 kl.15:30 - Tilkynning: aflýst vegna veðurs (ekki flogið) - Hinn árlega kynning á jólabókum verður í Pakkhúsinu fimmtudaginn 8. desember kl. 20.00 Lesa meira
Birna Aðalsteins að skoða grænmetið hjá Finndísi í Dilksnesi

10.12.2005, kl. 11:00 - 16:00 Skemmtanir Jólamarkaður

í Miðbæ

Hornfirskir framleiðendur selja sína frábæru matvöru s.s. Hamborgarhryggi, svínasteikur, endur, fasana, reyktan lax og ál og fisk í miklu úrvali. Kökur og brauð úr Suðursveit. Listmunir, handverk og margt fleira til jólagjafa. Lesa meira

17.12.2005, kl. 13:00 Tónleikar Jólatónleikar í Hafnarkirkju

Laugardagur 17. desember kl. 13.00 Jólatónleikar Tónskólans í Hafnarkirkju Lesa meira
Karlakórinn Jökull í Selfosskirkju

18.12.2005, kl. 20:00 Tónleikar Jólatónleikar í Hafnarkirkju

Jólatónleikar Karlakórsins Jökuls í Hafnarkirkju sunnudagskvöldið 18. des. kl.20 Lesa meira
Gluggagægir og Kertasníkir aðgæta matinn (mynd:Óðinn Eymundsson)

18.12.2005, kl. 16:00 Skemmtanir Jólasveinar heimsækja Gömlubúð

Sunnudagur 18. desember kl. 16.00 Jólasveinar heimsækja Gömlubúð. Lesa meira

22.12.2005, kl. 14:00 Skemmtanir Jólasögustund í bókasafninu

Fimmtudagur 22. desember kl. 14.00 Nýheimar Jólasögustund í bókasafninu – óvæntir gestir. Lesa meira
Sprotar

22.12.2005, kl. 14:00 - 15:00 Skemmtanir Húllumhæ

Húllumhæ í Landsbankanum fimmtudaginn 22.12 milli kl 14-15 Allir krakkar sérstaklega velkomnir, óvæntir gestir koma í heimsókn. Lesa meira
Hafnarkirkja

24.12.2005, kl. 18:00 Messa Aðfangadagur

Aftansöngur á aðfangadag jóla kl. 18:00 Hátíðarmessa á jólanótt kl. 23:30 Lesa meira
Hafnarkirkja

25.12.2005, kl. 16:00 Messa Hátíðarmessa

Hátíðarguðsþjónusta á jóladag kl. 16:00 Lesa meira
Bjarnaneskirkja

25.12.2005, kl. 14:00 Messa Hátíðarguðsþjónusta

Hátíðarguðsþjónusta á jóladag kl. 14:00 Lesa meira
Stafafellskirkja

26.12.2005, kl. 14:00 Messa Hátíðarguðsþjónusta

Hátíðarguðsþjónusta á annan í jólum kl. 14:00 Lesa meira
Kvennakór

28.12.2005, kl. 17:00 Skemmtanir Jólabingó kvennakórsins

Miðvikudagur 28. desember kl. 17.00 Nýheimar Jólabingó kvennakórsins Lesa meira
Vökull logo

28.12.2005, kl. 14:00 Fundur Aðalfundur sjómannadeildar

Aðalfundur sjómannadeildar Vökuls Stéttarfélags verður haldinn miðvikudaginn 28. desember 2005 kl. 14:00 í fundarsal félagsins að Víkurbraut 4 Hornafirði. Lesa meira

28.12.2005, kl. 13:00 Fundur Fundur Félags Skipstjórnarmanna

Fundur Félags Skipstjórnarmanna verður haldinn á Hótel Höfn miðvikudaginn 28. desember kl. 13 Gestur fundarins verður Árni Bjarnason formaður Félag skipstjórnarmanna Lesa meira
Úrslitin nálgast

29.12.2005, kl. 20:00 Skemmtanir HornafjarðarMANNA-meistaramótið

Fimmtudagur 29. desember kl. 20.00 Nýheimar HornafjarðarMANNA-meistaramótið Lesa meira
Bjarni Ólafur og Eva voru meðal gesta Alberts í Nýheimum

30.12.2005, kl. 20:00 Skemmtanir Boð bæjarstjóra fyrir ungt fók

Albert Eymundsson bæjarstjóri býður ungu fólki eins og undanfarin ár að koma saman í Nýheimum. Að þessu sinni verður það föstudaginn 30. desember kl. 20:00. Þar verður á boðstólum tónlist, létt spjall og snarl. Lesa meira
Áramótabrennan 2003

31.12.2005, kl. 20:30 Skemmtanir Áramótabrenna

Laugardagur 31. desember kl. 20:30 Áramótabrenna Lesa meira
Hafnarkirkja

31.12.2005, kl. 18:00 Messa Aftansöngur

Aftansöngur á gamlárskvöld kl. 18:00 Lesa meira

 

Viðburðir


TungumálÚtlit síðu: