Viðburðir þann

Bær í Öræfum

02.02.2006, kl. 20:00 Sýning Pompei norðursins

Myndasýning Bjarna F. Einarssonar um uppgröftinn á Bæ í Öræfum í fyrirlestrarsal Nýheima kl. 20:00 fimmtudag 2 febrúar. Menningarmiðstöð Hornafjarðar. Lesa meira

02.02.2006, kl. 17:00 Skemmtanir Afhending styrkja

Afhending styrkja, menningarverðlauna og umhverfisverðlauna Hornafjarðar Í dag kl.17:00 í Nýheimum fer fram afhending styrkja, Menningar- verðlauna Hornafjarðar og Umhverfisverðlauna Hornafjarðar. Allir velkomnir. Hornafirði, 26. janúar 2006 Bæjarstjóri Hornafjarðar Albert Eymundsson Lesa meira
112 dagurinn

11.02.2006, kl. 13:00 Skemmtanir 112 dagurinn á Höfn

112 dagurinn á Höfn. Lesa meira
Bjarnaneskirkja

19.02.2006, kl. 11:00 Messa Sunnudagaskóli

Bjarnaneskirkja Sunnudaginn 19. febrúar Sunnudagaskóli kl. 11 Sóknarprestur Lesa meira
Rauði Krossinn

24.02.2006 - 25.02.2006, kl. 18:30 Námskeið Er geðröskun í fjölskyldunni

Námskeið

Námskeið fyrir aðstandendur og áhugafólk um geðheilbrigðismál 24. og 25. febrúar í Nýheimum Þátttaka er ókeypis en vinsamlegast skráið þátttöku fyrir 17. febrúar hjá svæðisfulltrúa Rauða krossins á Austurlandi, sími 474 1464 og 864 6753, netfang: maria@redcross.is. Lesa meira
Korafing_hja_Altinni_003

25.02.2006, kl. 23:59 Skemmtanir Árshátíð kvennakórsins

Dúndur dansleikur á Hótel Höfn, laugardagskvöldið 25. febrúar 2006. Húsið opnar á miðnætti og er það stórhljómsveit Bjarts Loga sem sér um fjörið fram eftir nóttu. Miðaverð er stillt í hóf og er aðeins 1500 kr. Mætum öll í stuði og skemmtum okkur saman. Nefndin Lesa meira
Jónas Ingimundarson

26.02.2006, kl. 16:00 Tónleikar Jónas Ingimundarson píanóleikari í Nýheimum

Fjölbreytt efnisskrá, Mozart, Schumann og Bhrams svo eitthvað sé nefnt. Þetta eru tímamót í spilamennsku Jónasar Ingimundarsonar, en 40 ár eru liðin frá því að fór að koma fram sem einleikari. Lesa meira

 

Viðburðir


TungumálÚtlit síðu: