Viðburðir þann

heilso3

01.04.2006, kl. 13:00 - 15:00 Sýning Opið hús

Í dag mun heimilisfólk og starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Suðausturlands vera með Opið hús þar sem gestum og gangandi verður boðið að skoða breytingarnar sem hafa verið gerðar á Sambýli aldraðra (dvalarheimili) að Víkurbraut 26, Dagvist aldraðra í Ekru og eldhúsinu á hjúkrunardeildinni Víkurbraut 29. Lesa meira

01.04.2006, kl. 16:00 Sýning Gauragangur

Leikfélag Hornafjarðar, Framhaldsskólinn í Austur Skaftafellssýslu og Tónskóli A-Skaft. sýna Gauragang eftir Ólaf Hauk Símonarsson. Leikstjóri Hörður Sigurðarsson. Sýningarnar fara fram í Mánagarði. Lesa meira
Frá æfingu Tónskóla Austur-Skaftafellssýslu

02.04.2006, kl. 17:00 Tónleikar Tónleikar

Í Nýheimum

Tónleikar í Nýheimum þar sem lengra komnir nemendur Tónskóla A-Skaft. ætla að spila metnaðafulla dagskrá. Eru þetta fyrri tónleikar af tveimur í þessum anda. Seinni tónleikarnir verða í lok apríl. Meðal annars verða á þessum tónleikum 2 klarinettuleikarar sem spila sinn hvorn kaflann úr klarinettkonsert eftir Dimler við undirleik lítillar hljómsveitar undir stjórn Philips Maguire. Einnig koma fram píanóleikarar og klassískur gítarleikur. Að lokum spilar léttsveit úr skólanum undir stjórn Gunnlaugs Þrastar, ýmsar tónlistarstefnur s.s. swing, jass og dixilandtónlist. Tónleikarnir verða í um það bil klukkustund og eru allir velkomnir. Lesa meira
Hafnarkirkja

02.04.2006, kl. 11:00 Messa Sunnudagaskóli

Sunnudagaskóli kl. 11:00 Sóknarprestur Lesa meira
Stafafellskirkja

02.04.2006, kl. 14:00 Messa Messa - ferming

Messa kl. 14:00 - Ferming Sóknarprestur Lesa meira

02.04.2006, kl. 20:00 Sýning Gauragangur

Leikfélag Hornafjarðar, Framhaldsskólinn í Austur Skaftafellssýslu og Tónskóli A-Skaft. sýna Gauragang eftir Ólaf Hauk Símonarsson. Leikstjóri Hörður Sigurðarsson. Sýningarnar fara fram í Mánagarði. Lesa meira

03.04.2006, kl. 20:00 Sýning Gauragangur

Leikfélag Hornafjarðar, Framhaldsskólinn í Austur Skaftafellssýslu og Tónskóli A-Skaft. sýna Gauragang eftir Ólaf Hauk Símonarsson. Leikstjóri Hörður Sigurðarsson. Sýningarnar fara fram í Mánagarði. Lesa meira
Glúntnasöngvar

05.04.2006, kl. 20:00 Skemmtanir Glúntasöngvar

Miðvikudaginn 5. verður tónlistarviðburður í Nýheimum Félagarnir Bergþór Pálsson og Ólafur Kjartan Sigurðarson syngja Glúntasöngva og undirleikari er Jónas Ingimundarsson Tónlistarviðburðurinn hefst kl. 20 Lesa meira
Hafnarkirkja

05.04.2006, kl. 18:15 Messa Kyrrðarstund á föstu

Miðvikudaginn 5. apríl Kyrrðarstund á föstu kl. 18:15 Sóknarprestur. Lesa meira
Veðrið á Höfn 15. júlí 2004 kl. 12:05

06.04.2006, kl. 20:00 Fundur Borgarafundur

Fundur um skipulagsmál

Opinn borgarafundur á vegur Sveitarfélagsins Hornafjarðar og Vegagerðarinnar um endurskoðun á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður í Nýheimum fimmtudaginn 6. apríl kl 20:00. Meðal annars verða kynntar breytingartillögur á þjóðvegi 1. Fulltrúar sveitarfélagsins og Vegagerðarinnar gera grein fyrir tillögunum og svara spurningum á fundinum. Allir velkomnir Lesa meira
Bæjarstjórn 2002 til 2006

06.04.2006, kl. 20:00 Sýning Útsending bæjarstjórnarfundar

Útsending bæjarstjórnarfundar sem fram fer í Bæjarstjórn Hornafjarðar fimmtudaginn 6. apríl 2006 kl. 16:00 í Ekru. Lesa meira
Hafnarkirkja

08.04.2006, kl. 11:00 Messa Sunnudagaskóli

Laugardaginn 8. apríl -Sunnudagaskóli kl. 11:00 Ath. breyttan dag. Sóknarprestur Lesa meira

08.04.2006, kl. 15:00 Skemmtanir Lifandi trú

Laugardaginn 8. apríl klukkan 15:00 mun Hvítasunnukirkjan á Hornafirði boða lifandi trú með lifandi tónlist í Miðbæ. Tónlistin er í höndum trúsystkinum þeirra frá Vestmannaeyjum. Komdu í Miðbæ og fáðu gott veganesti, líttu svo við í kirkjunni þeirra og fáðu þér kaffisopa. Kirkjan verður opin á laugardaginn frá 15:00–22:00. Lesa meira
Tengslanet austfirskra kvenna

08.04.2006, kl. 15:00 Fundur T.A.K. opnar heimasíðu

Tengslanet austfirskra kvenna opnar heimasíðu formlega laugardaginn 8. apríl kl. 15:00. Samhliða verða kynningarfundir með aðstoð fjarfundabúnaðar á sex stöðum á Austurlandi einn af þeim stöðum eru Nýheimar. Þar munu Elín S. Harðardóttir og Rannveig Einarsdóttir kynna sprotafyrirtækið Náttúrulega ehf. Lesa meira

08.04.2006, kl. 11:00 - 20:00 Fundur Prófkjör sjálfstæðisflokksins

Kaffihornið á Höfn frá kl 11- 20 Hofgarður Öræfum frá kl 11- 12 Hrollaugstöðun suðursv frá kl 13- 14 Holt Mýrum frá kl 15-16 Fundarhús Lóni frá kl 17-18 Mánagarður Nesjum frá kl 14-18 Lesa meira
Hafnarkirkja

09.04.2006, kl. 11:00 Messa Messa - ferming

Pálmasunnudag, Messa kl. 11:00 - Ferming Sóknarprestur Lesa meira
Bjarnaneskirkja

09.04.2006, kl. 14:00 Messa Messa - ferming

Pálmasunnudag - Messa kl. 14:00 - Ferming Sóknarprestur Lesa meira

12.04.2006, kl. 18:15 Messa Kyrrðarstund á föstu

Miðvikudaginn 12. apríl Kyrrðarstund á föstu kl. 18:15 Sóknarprestur Lesa meira

12.04.2006, kl. 15:00 Sýning Kökubasar

Kökubasar í dag kl. 15:00 í Sindrahúsinu við Hafnarbraut Lesa meira

13.04.2006 - 17.04.2006, kl. 14:00 - 17:00 Sýning Sýning um Skarphéðin

Sýningar um Skarphéðin á Vagnsstöðum opna í Gömlubúð og á Jöklasýningu. Opið 14.00-17.00 alla dagana. Lesa meira

13.04.2006 - 17.04.2006, kl. 14:00 - 17:00 Skemmtanir Bókamarkaður

Bókamarkaður á Jöklasýningu Lesa meira

13.04.2006 - 17.04.2006, kl. 17:00 - 19:00 Sýning Málverkasýning

Málverkasýning í Pakkhúsi: Steinn Sigurðsson, blómamyndir, akryl opið skírdag kl. 17.00-19.00, aðra daga 14.00-17.00 Lesa meira

13.04.2006, kl. 20:00 Messa Messa

Skírdagskvöld - Messa kl. 20:00 Lesa meira

14.04.2006, kl. 14:00 Messa Guðsþjónusta

Föstudagurinn langi - Guðsþjónusta kl. 14:00 Lesa meira

15.04.2006, kl. 12:00 Skemmtanir Páskaeggjabingó Kiwanis

Nýheimar, páskaeggjabingó Kiwanis kl.12.00 Lesa meira

16.04.2006, kl. 9:00 Messa Hátíðarguðsþjónusta

Páskadagsmorgunn - Hátíðarguðsþjónusta kl. 9:00 Lesa meira

17.04.2006, kl. 11:00 Messa Messa - ferming

Annar páskadagur - Messa kl.11:00 - ferming Lesa meira

20.04.2006, kl. 20:00 Tónleikar Vortónleikar

Vortónleikar karlakórsins Jökuls verða á sumardaginn fyrsta (20. apríl) og föstudaginn 21. apríl kl.20.00 bæði kvöldin í Hafnarkirkju. Lesa meira

20.04.2006, kl. 15:00 Skemmtanir Kaffisala

Kaffisala Sumardaginn fyrsta kl.15:00 í húsi félagsins. Kaffið kostar kr. 1000 fyrir fullorðna en 500 fyrir krakka. Ekki er hægt að taka kort. Allur ágóði rennur til góðgerðarmála. Lesa meira

21.04.2006, kl. 20:00 Tónleikar Vortónleikar

Vortónleikar karlakórsins Jökuls verða á sumardaginn fyrsta (20. apríl) og föstudaginn 21. apríl kl.20.00 bæði kvöldin í Hafnarkirkju. Lesa meira

23.04.2006, kl. 20:00 Tónleikar Jasstónleikar

Nýheimar kl. 20.00 Útlendingahersveitin jasstónleikar Lesa meira

23.04.2006, kl. 11:00 Messa Sunnudagskóli

Sunnudagskóli kl. 11 Síðasti sunnudagaskóli vetrarins Lesa meira

23.04.2006, kl. 16:00 Fundur Opnun kosningarmiðstöðvar

Samfylkingin á Hornafirði opnar kosningamiðstöð kl.16:00 fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Miðstöðin verður á Hafnarbraut 34 við hliðina á Efnalaug Dóru og beint á móti ráðhúsinu. Lesa meira
Forsetahjónin á svölum Alþingishússins

25.04.2006, kl. 8:00 - 22:00 Skemmtanir Heimsókn forseta Íslands

Fyrri dagur

Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff forsetafrú í opinberri heimsókn í Austur-Skaftafellssýslu Lesa meira

26.04.2006, kl. 0:00 Fundur Málþing: skapandi atvinnugreinar

Nýheimar, málþing um skapandi atvinnugreinar Lesa meira

26.04.2006, kl. 10:00 - 15:15 Málþing Skapandi greinar í ríki Vatnajökuls

Málþing

Málþing : Skapandi greinar í ríki Vatnajökuls Í Nýheimum miðvikudaginn 26. apríl frá kl. 10:00 til 15:15. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, setur málþingið. Markmið málþingsins er að kynna fyrir þinggestum hvað skapandi greinar eru og eins að kortleggja þær skapandi greinar sem eru til staðar á Suðausturlandi og hvernig hægt er að nýta þær til atvinnusköpunar í ríki Vatnajökuls. Lesa meira
Forseti Íslands

26.04.2006, kl. 8:30 - 22:00 Skemmtanir Heimsókn forseta Íslands

Seinni dagur

Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff forsetafrú í opinberri heimsókn í Austur-Skaftafellssýslu Lesa meira

28.04.2006, kl. 17:30 Tónleikar Tónleikar Tónskóla-Askaft

Tónleikar í Nýheimum á vegum Tónskóla Austur-Skaftafellssýslu þar sem lengra komnir nemendur skólans ætla að spila metnaðarfulla dagskrá. Þetta eru seinni tónleikarnir af tveimur en þeir fyrri voru haldnir 2. apríl s.l. Á tónleikunum verður m.a. píanóleikarar, þverflautuleikur, bassaleikur og saxófónleikur. Að lokum spilar léttsveit úr skólanum undir stjórn Gunnlaugs Þrastar ýmsar tónlistarstefnur svo sem swing, jass og dixilandtónlist. Lesa meira

28.04.2006, kl. 18:00 - 20:00 Sýning Úr myndasafni

Sýning á myndum úr myndasafni á Hornafjordur.is frá forsetaheimsókn. Myndir teknar miðvikudaginn 26.apríl í Nesjaskóla og við Jökulsárlón. Lesa meira

29.04.2006, kl. 0:00 - 3:00 Skemmtanir Diskótek

Laugardagskvöld - Diskótek með villta tryllta dj-num frá 24-03 Boltinn í beinni alla helgina alltaf boltinn í beinni á Víkinni Lesa meira

30.04.2006, kl. 14:00 Tónleikar Lokatónleikar

Landsmóts íslenskra barnakóra

Íþróttahús kl. 14.00 lokatónleikar landsmóts íslenskra barnakóra. Lesa meira
Hafnarkirkja

30.04.2006, kl. 14:00 Messa Messa - ferming

Hafnarkirkja - Sunnudaginn 30. apríl - Messa kl. 14:00 - ferming Lesa meira

 

Viðburðir


TungumálÚtlit síðu: