Viðburðir þann

08.09.2006, kl. 20:00 Sýning Bæjarstjórnarfundur

Fundur sem haldinn var í bæjarstjórn Hornafjarðar fimmtudaginn 7. september 2006 kl. 16:00 í Ekru verður sýndur á Skjávarpi í kvöld kl. 20:00 Lesa meira

19.09.2006, kl. 20:00 Fundur Fundur með foreldrum

Boðað er til fundar með foreldrum nemenda í 8. til 10. bekk þriðjudaginn 19. september kl. 20:00 í Heppuskóla. Umsjónarkennarar ræða um skólastarfið og veita foreldrum ýmsar gagnlegar upplýsingar um skólastarfið. Eindregið er óskað eftir að foreldrar mæti áfundinn. Skólastjóri Lesa meira
Félagsmiðstöðin Þrykkjan

27.09.2006, kl. 16:00 Skemmtanir Opið Hús og fl.

Opið Hús í dag kl. 14:50. Klúbbastarf kl. 16 - 18. Meistaradeildin í beinni kl. 18:45. Liverpool - Galatarasay Mætið í klúbba og boltann! Lesa meira

29.09.2006, kl. 17:00 - 19:00 Skemmtanir Vafrað á vefnum

Vafrað á vefnum í Nýheimum í boði Þekkingarnets Austurlands föstudaginn 29. september frá kl. 17 til 19. Laufey Eiríksdóttir bókasafns- og upplýsingafræðingur hjá ÞNA kennir að fara inn á netið og leita á internetinu. Ath. Ókeypis aðgangur Lesa meira
Vökull logo

29.09.2006, kl. 17:00 Fundur Félagsfundur sjómannadeildar

Alm. félagsfundur í sjómannadeild Vökuls Stéttarfélags verður haldinn föstudaginn 29. sept. kl. 17:00 í fundarsal félagsins að Víkurbraut 4. Dagskrá: 1. Atvinnumál sjómanna 2. Sameiningarmállaga 3. Kosning fulltrúa á þing SSÍ. 4. Önnur mál. Lesa meira
Sindri1

30.09.2006, kl. 19:30 Skemmtanir Lokahóf KND Sindra

Lokahóf KND á Hótel Höfn. Byrjar kl. 19:30 Lesa meira

 

Viðburðir


TungumálÚtlit síðu: