Viðburðir þann

Hafnarkirkja

03.11.2006 - 05.11.2006, kl. 20:00 Tónleikar Haustsöngur á Hornafirði (frestað)

Kórfólk af Suður- og Austurlandi æfir og flytur Gloríu Vivaldis og Messe Bréve no. 7 eftir Gounod við undirleik hljómsveitar. Stjórnandi verður Hákon Tumi Leifsson. Mótið hefst föstud. 3. nóv. kl. 20.00 og því lýkur með tónleikum í Hafnarkirkju sunnud. 5. nóv. kl. 14.00. Lesa meira

04.11.2006, kl. 13:00 - 17:00 Afþreying Markaður á Víkinni

Markaður verður upp á víkinni Laugardaginn 4. nóv. kl 13-17. Trévörur frá Ragnari Ara, Bylgja með föndurvörur, glervörur frá Sigrúni Ellen, hannyrðir á útsölu hjá Helgu, hlekkja armbönd, fjaðralokkar, kort frá Lísu, clamal föt og skór. Kaffi og rjóma vöfflur á neðri hæðinni. Komið við og skoðið Sjón er söguríkari. Lesa meira
Árni M. Mathiesen

08.11.2006, kl. 20:00 Fundur Árni M. Mathiesen

Árni M. Mathiesen, fjármálaráðherra, boðar til opins stjórnmálafundar miðvikudaginn 8. nóvember á Hótel Höfn kl. 20:00 Allir velkomnir Lesa meira
Sindri karfa

10.11.2006, kl. 20:00 Íþróttir Karfa Sindri - Drangur Vík

Í kvöld kl. 20.00 en þá kemur lið Drangs frá Vík í Mýrdal og vonandi mæta jafnmargir áhorfendur og síðast og hvetja okkar drengi. Lesa meira
american_graffiti

11.11.2006, kl. 20:00 Skemmtanir American Graffiti

6. sýning á American Graffiti á Hótel Höfn kl. 20.00 Lesa meira

13.11.2006 - 19.11.2006, kl. 20:00 Íþróttir Húllum hæ um Hornafjörð

OPIN ÍÞRÓTTAVIKA 13.-19. nóvember

Húllum hæ um Hornafjörð OPIN ÍÞRÓTTAVIKA 13-19 nóvember Foreldrar og aðrir lítið við og sjáið hvað er um að vera og takið þátt Lesa meira
Gluggi_spuki

13.11.2006, kl. 18:00 Menning Í ljósaskiptunum

Hvað er betra, á dimmu vetrarkvöldi, en að orna sér við upplestur úr góðri bók með kaffibolla í hönd Mánudaginn 13. nóv. kl. 18 blásum við nýju lífi í hina fornu norrænu lestrarhefð með verkefninu “í ljósaskiptunum”. Lesa meira

18.11.2006, kl. 20:00 Skemmtanir American Graffiti

7. sýning á American Graffiti á Hótel Höfn kl. 20.00 Lesa meira

21.11.2006 Björgunarfélagið Bátaæfing í kvöld 21-11-06

Farið verður á Björgvini og Ingibjörgu á æfingu innanfjarðar í kvöld
Nýheimar

24.11.2006, kl. 12:00 - 17:00 Skemmtanir Nýheimadagur

Föstudaginn 24. nóvember frá kl. 12 og 17 verður haldin kynning á starfsemi og húsnæði þekkingarsetursins Nýheima. Dagskrá hefst kl. 12. Boðið verður uppá kaffi og kleinur. Lesa meira

26.11.2006, kl. 20:00 Leikhús Umferðarmiðstöðin

LEIKHÓPURINN LOPI sýnir verkið UMFERÐAMIÐSTÖÐINA Höfundur og leikstjóri: Magnús J. Magnússon FRUMSÝNING kl. 20.00 Sýningarnar eru í Mánagarði Miðapantanir í síma 478 1462 eftir kl. 19.00 Miðaverð kr. 1500 Lesa meira

26.11.2006, kl. 15:00 Íþróttir Bikarkeppni KKÍ

Bikarkeppni KKÍ Sunnudagur kl 15.00 Sindri - Valur Mætum öll og hvetjum okkar menn 800 krónur inn fyrir 16 ára og eldri frítt fyrir yngri Lesa meira

27.11.2006, kl. 20:00 Leikhús Umferðarmiðstöðin

LEIKHÓPURINN LOPI sýnir verkið UMFERÐAMIÐSTÖÐINA Höfundur og leikstjóri: Magnús J. Magnússon 2. sýning mánudaginn 27. nóvember kl. 20.00 Sýningarnar eru í Mánagarði Miðapantanir í síma 478 1462 eftir kl. 19.00 Miðaverð kr. 1500 Lesa meira
Bjarni Harðarson

27.11.2006, kl. 20:30 Skemmtanir Fjórflokkurinn í þúsund ár

Bjarni Harðarson endurskilgreinir íslenska flokkakerfið á fundi á Hótel Höfn kl. 20:30 Ólafía Hrönn Jónsdóttir leikkona skemmtir með söng og gamanmálum. Fundurinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis. Lesa meira

27.11.2006 - 28.11.2006, kl. 20:00 - 22:00 Björgunarfélagið Vinnukvöld

Vinnukvöld í slysó þriðjudagskvöld

27.11.2006 - 28.11.2006, kl. 20:00 - 22:00 Björgunarfélagið VINNUKVÖLD

Mæting í hús kl 20.00

28.11.2006, kl. 20:00 Leikhús Umferðarmiðstöðin

LEIKHÓPURINN LOPI sýnir verkið UMFERÐAMIÐSTÖÐINA Höfundur og leikstjóri: Magnús J. Magnússon FRUMSÝNING 3. sýning þriðjudaginn 28. nóvember kl. 20.00 Sýningarnar eru í Mánagarði Miðapantanir í síma 478 1462 eftir kl. 19.00 Miðaverð kr. 1500 Lesa meira
Frá Tónskólanum

30.11.2006, kl. 17:30 Tónleikar Nemendatónleikar

Nemendatónleikar Tónskólans í Nýheimum kl. 17.30 Einvörðungu lög eftir Mozart. Allir velkomnir. Lesa meira

 

Viðburðir


TungumálÚtlit síðu: