Viðburðir þann

Pakkhúsið séð frá bryggju

01.02.2007, kl. 20:30 Skemmtanir Kaffihúsakvöld

Fimmtudagskvöldið 1. febrúar klukkan 20:30 verður haldið Kaffihúsakvöld í Pakkhúsinu. Opið er fyrir alla aldurshópa og kostar 500 kr inn. Boðið verður upp á kleinur, vöfflur og kökur ásamt kaffi og kakó. Lifandi órafmögnuð tónlist verður á staðnum frá Hljómsveitinni Antik ásamt öðrum uppákomum. Kósý og þægileg stemming í pakkhúsinu! Allir að mæta! Lesa meira
Albert leggur saman

02.02.2007, kl. 20:00 Íþróttir Íslandsmeistaramót í Reykjavík

Undankeppnin

Undankeppnin verður föstudaginn 2. febrúar kl. 20:00 á Heitt og kalt (hjá Brynjari) Grensásvegi 10. Þriggja manna úrslit fara fram í upphafi Þorrablóts Hornfirðinga laugardagskvöldið 3. febrúar Góð verðlaun Þátttökugjald kr. 500- Lesa meira
Fiðlarinn á þakinu

02.02.2007, kl. 20:00 Leikhús Fiðlarinn á þakinu (frumsýning)

Frumsýning Fiðlarinn á þakinu Mánagarður kl. 20.00 Lesa meira
Jón og Geir

03.02.2007, kl. 19:00 Skemmtanir Þorrablót

Þorrablót Hornfirðinga á höfuðborgarsvæðinu eru haldið aðra helgi í þorra og hefur blótið verið haldið frá árinu 1979 og síðan verið fastur hluti af lífi brottfluttra Hornfirðinga. Þorrabót Hornfirðinga á höfuðborgarsvæðinu verður haldið laugardaginn 3. febrúar 2007 í Félagsheimili Seltjarnarnes og sér Veislan-veitingaeldhús um matföng. Lesa meira

03.02.2007 Skemmtanir Þorrablót í Suðursveit

Þorrablót í Suðursveit Lesa meira
Sjálfstæðisfélag A-Skaft

03.02.2007, kl. 11:00 Fundur Bæjarmálafundur

Bæjarmálafundurinn verður á laugardaginn kl 11.00 á Kaffihorninu og allir velkomnir. Lesa meira
Fiðlarinn á þakinu

04.02.2007, kl. 20:00 Leikhús Fiðlarinn á þakinu

2. sýning

Leikhópur Mána og Leikfélag Hornafjarðar sýna Fiðlarann á þakinu Mánagarði kl. 20.00. Eftir Joseph Stein í leikstjórn Ingunnar Jensdóttur Miðapantanir í símum 4781797 og 4781550 Miðaverð kr. 2,000, kr.1,000 fyrir 7-14 ára, frítt fyrir 6 ára og yngri. Lesa meira
Toyota

04.02.2007, kl. 12:00 - 16:00 Sýning Toyota-sýning

Toyota sýning við Hraðbúð Esso Vesturbraut frá kl. 12-16 Lesa meira
Fallegt sólsetur yfir jökli

05.02.2007, kl. 10:00 Fundur Endurmatsferli starfsmats.

Kynningafundur á endurmatsferli starfsmats verður haldinn í Nýheimum mánudaginn 5. febrúar kl 10:00. Á fundinn eru boðaðir þeir starfsmenn Sveitarfélagsins og HSSA sem taka laun samkvæmt starfsmati. Vökull Stéttarfélag og FOSS hvetja félagsmenn til að fjölmenna Lesa meira
Mýrar

06.02.2007, kl. 20:00 Fundur Borgarafundur

Boðað er til borgarafundar í Holti á Mýrum þriðjudaginn 6. febrúar 2007 kl. 20.00. Dagskrá: 1. Vegarstæði yfir Hornafjarðarfljót 2. Fjallskil Lesa meira

08.02.2007 Skemmtanir Sögustund í bókasafninu

Sögustund í bókasafninu er eitthvað sem enginn vill vissa af sem hefur gaman af því að hlusta á góðar sögur Lesa meira

08.02.2007, kl. 20:00 Sýning Útsending bæjarstjórnarfundar

112. fundur

Dagskrá bæjarstjórnarfundar sem haldinn var í Holti þriðjudaginn 6.febrúar s.l. Lesa meira
Frá afhendingu menningar- og umhverfisverðlauna

09.02.2007 Menning Afhending styrkja, menningarverðlauna og umhverfisverðlauna

Afhending styrkja, menningarverðlauna og umhverfisverðlauna Lesa meira
Rauði Krossinn

10.02.2007, kl. 13:00 - 15:00 Sýning Opið hús

Opið Hús í dag frá kl. 13-15 Lesa meira
Fiðlarinn á þakinu

11.02.2007, kl. 16:00 Leikhús Fiðlarinn á þakinu (uppselt).

3. sýning

Leikhópur Mána og Leikfélag Hornafjarðar sýna Fiðlarann á þakinu Mánagarði kl. 20.00. Eftir Joseph Stein í leikstjórn Ingunnar Jensdóttur Miðapantanir í símum 4781797 og 4781550 Miðaverð kr. 2,000, kr.1,000 fyrir 7-14 ára, frítt fyrir 6 ára og yngri. Lesa meira
Krossgötur

12.02.2007, kl. 15:00 Skemmtanir Krossgötur á Hornafirði

Þátturinn Krossgötur sem fjallar um nýsköpun í sjávarútvegi er endurfluttur í dag kl.15:00 á Rás1 Lesa meira

14.02.2007, kl. 13:00 Fundur Á að vera landbúnaður á Íslandi?

Búnaðarsamband Austur – Skaftfellinga og Bændasamtök Íslands boða til fundar um þetta málefni í ráðstefnusal Nýheima miðvikudaginn 14. febrúar kl. 13:00. Framsöguerindi flytur formaður Bændasamtakanna Haraldur Benediktsson. Lesa meira
Fiðlarinn á þakinu

15.02.2007, kl. 20:00 Leikhús Fiðlarinn á Þakinu (uppselt)

4. sýning

Leikhópur Mána og Leikfélag Hornafjarðar sýna Fiðlarann á þakinu Mánagarði kl. 20.00. Lesa meira
Framsóknarfélag Austur-Skaftafellssýslu

15.02.2007, kl. 20:00 Fundur Félagsfundur

Framsóknarfélag Austur- Skaftfellinga boðar til félagsfundar í kvöld fimmtudaginn 15. febrúar kl.20.00 í Kaupfélagsstjórahúsinu að Hafnarbraut 2. Lesa meira
Fiðlarinn á þakinu

16.02.2007, kl. 20:00 Leikhús Fiðlarinn á þakinu (uppselt)

5. sýning

Leikhópur Mána og Leikfélag Hornafjarðar sýna Fiðlarann á þakinu Mánagarði kl. 20.00. Eftir Joseph Stein í leikstjórn Ingunnar Jensdóttur Miðapantanir í símum 4781797 og 4781550 Miðaverð kr. 2,000, kr.1,000 fyrir 7-14 ára, frítt fyrir 6 ára og yngri. Lesa meira

16.02.2007, kl. 12:00 - 13:00 Skemmtanir Föstudagshádegi

Leikarar úr Fiðlaranum á Þakinu heimsækja Nýheima í föstudagshádegi og sýna brot úr leikritinu. Lesa meira
busaball_021

17.02.2007, kl. 14:00 Skemmtanir Söngvakeppni félagsmiðstöðva á Austurlandi

Í Íþróttahúsinu í kvöld kl.20 Aðgangseyrir 700 fyrir söngvakeppni og ball ÞAÐ ER SJOPPA Á STAÐNUM Fram koma söngatriði frá félagsmiðstöðvum Austurlands Hljómsveitirnar Antik, Mute og Rotþró spila á balli og hljómsveitin Nóbó í dómarahléi Missið ekki af þessum einstaka viðburði hjá okkur Lesa meira
Fiðlarinn á þakinu

17.02.2007, kl. 16:00 Leikhús Fiðlarinn á þakinu

6. sýning

Leikhópur Mána og Leikfélag Hornafjarðar sýna Fiðlarann á þakinu Mánagarði kl. 16.00. Eftir Joseph Stein í leikstjórn Ingunnar Jensdóttur Miðapantanir í símum 4781797 og 4781550 Miðaverð kr. 2,000, kr.1,000 fyrir 7-14 ára, frítt fyrir 6 ára og yngri. Lesa meira
Pakkhúsið séð frá bryggju

17.02.2007, kl. 20:00 Skemmtanir Kvöld í Pakkhúsinu

Kvannakórskonur hittast í Pakkhúsinu laugardaginn 17.febrúar kl. 20. Lesa meira
Fiðlarinn á þakinu

18.02.2007, kl. 20:00 Leikhús Fiðlarinn á þakinu (uppselt)

7. sýning

Leikhópur Mána og Leikfélag Hornafjarðar sýna Fiðlarann á þakinu Mánagarði kl. 20.00. Eftir Joseph Stein í leikstjórn Ingunnar Jensdóttur Miðapantanir í símum 4781797 og 4781550 Miðaverð kr. 2,000, kr.1,000 fyrir 7-14 ára, frítt fyrir 6 ára og yngri. Lesa meira

21.02.2007 - 23.02.2007, kl. 9:00 - 16:00 Skemmtanir Opin vika FM 105,7

Útvarp FAS er enn einn þáttur sem tengist opinni viku framhaldsskólans. Sent er úr á FM 105,7 frá kl. 9 til 16. Þeir sem hafa áhuga á að heyra óskalög geta hringt í 470 8079 en það er símanúmerið í hljóðverinu. Lesa meira
Fiðlarinn á þakinu

22.02.2007, kl. 20:00 Leikhús Fiðlarinn á þakinu (fellur niður)

8. sýning

Leikhópur Mána og Leikfélag Hornafjarðar sýna Fiðlarann á þakinu Mánagarði kl. 20.00. Eftir Joseph Stein í leikstjórn Ingunnar Jensdóttur Miðapantanir í símum 4781797 og 4781550 Miðaverð kr. 2,000, kr.1,000 fyrir 7-14 ára, frítt fyrir 6 ára og yngri. Lesa meira

22.02.2007 Skemmtanir Sögustund í bókasafninu

Sögustund í bókasafninu er eitthvað sem enginn vill vissa af sem hefur gaman af því að hlusta á góðar sögur Lesa meira
Fiðlarinn á þakinu

23.02.2007, kl. 20:00 Leikhús Fiðlarinn á þakinu (sýning fellur niður)

9. sýning

Leikhópur Mána og Leikfélag Hornafjarðar sýna Fiðlarann á þakinu Mánagarði kl. 20.00. Eftir Joseph Stein í leikstjórn Ingunnar Jensdóttur Miðapantanir í símum 4781797 og 4781550 Miðaverð kr. 2,000, kr.1,000 fyrir 7-14 ára, frítt fyrir 6 ára og yngri. Lesa meira

23.02.2007, kl. 8:00 - 19:00 Sýning Þetta vilja börnin sjá

Myndskreytingar úr íslenskum barnabókum 2006 í Nýheimum 23. febrúar — 23. mars 2007 Lesa meira
Sindri karfa

23.02.2007, kl. 20:00 Íþróttir Sindri - Laugarvatn

Íslandsmótið í körfuknattleik 2. deild

Íslandsmótið í körfuknattleik 2. deild - Sindri - Laugarvatn. föstudag kl. 20.00 í íþróttahúsinu Mætum nú öll og gerum allt kreisí - Ath. síðasti heimaleikurin í vetur!! Lesa meira
Fiðlarinn á þakinu

25.02.2007, kl. 20:00 Skemmtanir Fiðlarinn á þakinu

10. sýning

Leikhópur Mána og Leikfélag Hornafjarðar sýna Fiðlarann á þakinu Mánagarði kl. 20.00. Eftir Joseph Stein í leikstjórn Ingunnar Jensdóttur Miðapantanir í símum 4781797 og 4781550 Miðaverð kr. 2,000, kr.1,000 fyrir 7-14 ára, frítt fyrir 6 ára og yngri. Lesa meira
Fiðlarinn á þakinu

26.02.2007, kl. 20:00 Leikhús Fiðlarinn á þakinu (aukasýning)

Leikhópur Mána og Leikfélag Hornafjarðar sýna Fiðlarann á þakinu Mánagarði kl. 20.00. Eftir Joseph Stein í leikstjórn Ingunnar Jensdóttur Miðapantanir í símum 4781797 og 4781550 Miðaverð kr. 2,000, kr.1,000 fyrir 7-14 ára, frítt fyrir 6 ára og yngri. Lesa meira
Fiðlarinn á þakinu

27.02.2007, kl. 20:00 Leikhús Fiðlarinn á þakinu (síðasta sýning)

Leikhópur Mána og Leikfélag Hornafjarðar sýna Fiðlarann á þakinu Mánagarði kl. 20.00. Eftir Joseph Stein í leikstjórn Ingunnar Jensdóttur Miðapantanir í símum 4781797 og 4781550 Miðaverð kr. 2,000, kr.1,000 fyrir 7-14 ára, frítt fyrir 6 ára og yngri. Lesa meira
Samfylkingin

28.02.2007, kl. 20:00 Fundur Við hlustum

Fundaröð frambjóðenda Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi

Róbert Marshall og Björgvin G. Sigurðsson á opnum fundi í Nýheimum kl. 20 Allir velkomnir Lesa meira

28.02.2007, kl. 16:00 - 20:00 Ýmislegt Kökubasar í Sindrabæ

Kökubasar til styrktar 10. bakk í Heppuskóla verður í SIndrabæ frá kl. 16 til 20 Lesa meira

 

Viðburðir


TungumálÚtlit síðu: