Viðburðir þann

04.04.2007, kl. 15:00 Skemmtanir Kökubasar Kökubasar

Í Sindrahúsinu

Í SINDRAHÚSINU HJÁ MIÐBÆ KL. 15.00 HNALLÞÓRUR, HEITIR RÉTTIR, BRAUÐTERTUR O.M.FL. KVENNAKÓR HORNAFJARÐAR Lesa meira

04.04.2007, kl. 18:00 Íþróttir Gengið um Þinganesland

Miðvikudaginn 4 apríl. Gengið um Þinganesland undir leiðsögn Halldórs Einarssonar. Skoðaður verður Gvendarbrunnur og Gálgaklettur. Létt kvöldganga ca.2-3 tímar. Mæting á tjaldsvæðið kl. 18.00. Munið 500 kr 16 ára og eldri og nesti. Uppl. Ragna .4781738....6625074 Magga. 4788948...8687624 Lesa meira

04.04.2007, kl. 18:15 Messa Kyrrðarstund á föstu

Miðvikudaginn 4. apríl, kyrrðarstund á föstu kl. 18:15 Lesa meira

05.04.2007, kl. 20:00 Messa Messa

Skírdagskvöld, messa kl. 20:00 Lesa meira

05.04.2007, kl. 14:00 Messa Messa

Mýrarmenn eldri sem yngri, messa í Brunnhólskirkju á Skírdag kl. 14 Altarisganga Sóknarprestur. Lesa meira

06.04.2007, kl. 13:00 Menning Papósferð

Menningarmiðstöð Hornafjarðar og 110 ára afmælisnefnd Hafnar bjóða uppá gönguferð um Papós á Föstudaginn langa undir leiðsögn. Farið verður frá Jöklasýningu kl. 13, Sýning um Papósverslun skoðuð, Farið á einkabílum að Papósi Allir velkomnir Lesa meira

06.04.2007, kl. 13:00 - 16:00 Sýning Jöklasýning opin

Jöklasýningin verður opin um Páskana daglega frá kl. 13-16. Sýning um Papósverslun og hinn vinsæli Bókamarkaður Bókasafnsins Allir velkomnir Lesa meira

06.04.2007, kl. 23:59 Skemmtanir Veðurguðirnir Dansleikur

Föstudaginn langa eftir miðnætti munu VEÐURGUÐIRNIR með INGÓ Í BRODDI FYLKINGAR halda uppi fjörinu fram á rauða nótt.... Ballið byrjar kl 00:20 til 04:00. 18 ára aldurstakmark munið skilríkin. Lesa meira

08.04.2007, kl. 13:00 Menning Gönguferð um hafnarsvæðið á Páskadag

Menningarmiðstöð Hornafjarðar og 110 ára afmælisnefnd Hafnar bjóða uppá gönguferð á Páskadag um hafnarsvæðið þar sem skoðaðir verða sögustaðir og sagt frá fortíð, nútíð og framtíð svæðisins. Allir velkomnir Lagt af stað frá Pakkhúsinu kl. 13 Lesa meira
Stebbi & Eyfi

12.04.2007, kl. 20:30 Tónleikar Stebbi og Eyfi á ferð um landið

Stebbi og Eyfi á ferð um landið. Tónleikar á Hótel Höfn. Flutt verða lög af nýtti geislaplötu þeirra félaga "Nokkrar notalegar ábreiður" Áásamt af nokkrum af perlum íslenskrar dægurtónlistar; "Líf", "Álfheiður Björk", "Nína", "Í fylgsnum hjartans", "Dagar", "Ég lifi í draumi" o.m.fl. Forsala aðgöngumiða er í símum: 533 3931 & 899 6669 Lesa meira

13.04.2007 Íþróttir Workshop helgi Sindrabæ

2 danskennarar frá Kramhúsinu Rose og Sandra koma til hafnar og kenna Hornfirðingum að dansa - Afró - Salsa - Krump og Raggeton - þetta allt er fyrir 6 ára og eldri nema Salsa það er 18 eða 20 ára og eldri fer eftir þáttöku Kennt verður föstudag laugardag og sunnudag Lesa meira

15.04.2007, kl. 20:00 Námskeið Námskeið Magnúsar Tuma

Magnús Tumi verður með námskeið á Jöklasýningu sunnudaginn 15. apríl kl. 20.00 Lesa meira

17.04.2007, kl. 20:00 Fundur Útsending bæjarstjórnarfundar

Útsending bæjarstjórnarfundar sem fram fer í Pakkhúsinu þriðjudaginn 17. apríl 2007 kl. 16:00. Lesa meira
Mæðusveitin

18.04.2007, kl. 21:00 Skemmtanir Mæðusveitin Sigurbjörn

Mæðusveitin Sigurbjörn með opna æfingu í Pakkhúsinu þann 18. apríl frá kl. 21.00 Allir velkomnir og ókeypis aðgangur. Lesa meira
Karlakórinn Jökull

19.04.2007, kl. 20:00 Tónleikar Vortónleikar

Vortónleikar Karlakórsins á sumardaginn fyrsta í Hafnarkirkju og hefjast kl.20:00 Undirleikari Guðlaug Hestnes, stjórnandi Jóhann Morávek Á efnisskrá eru sígild karlakórslög auk þekktra dægurlaga í nýjum útsetningum. Miðar seldir við innganginn, verð kr. 1.500, frítt fyrir börn Lesa meira
Freysnes

20.04.2007 Fundur Fyrirlestur um rjúpur

Ólafur K. Nielsen, fyrirlestur um rjúpur í Freysnesi Lesa meira

21.04.2007, kl. 15:00 - 18:00 Skemmtanir Afmæli Kvískerjabræðra

Í tilefni af afmælum Kvískerjabræðra, þeirra Sigurðar Björnssonar 90 ára 24. apríl, Helga Björnssonar 82ja ára 2. febrúar og Hálfdáns Björnssonar 80 ára 14. mars, ætla sveitungar og vinir að halda þeim kaffisamsæti í Hofgarði í Öræfum laugardaginn 21. apríl næstkomandi frá kl. 15 – 18. Að ósk bræðranna eru gjafir afþakkaðar. Allir hjartanlega velkomnir. Nánari upplýsingar má nálgast hjá Halldóru í síma 478 1727, Pálínu í síma 478 1760 og Laufeyju í síma 478 1074. Lesa meira
Þórbergur Þórðarson

21.04.2007, kl. 20:30 Skemmtanir Menningarreisa Hæðargarðs

Opinber dagskrá um Þórberg Þórðarson að Hala laugardagskvöldið 21. apríl á vegum Bókmennta- og framsagnarhóps félagsmiðstöðvarinnar Hæðargarðs. Dagskráin hefst kl. 20.30 Dagskránni stýra leikararnir Soffía Jakobsdóttir og Guðný Helgadóttir. Alls taka þátt í ferðinni um 50 manns og ljóst er að það verður mikið um dýrðir að Hala í Suðursveit þessa helgi. Skaftfellingar eru velkomnir að koma í Þórbergssetur á laugardagskvöldið að njóta dagskrárinnar með gestunum. Kaffi verður í boði og opið inn á sýningar í Þórbergssetri. Lesa meira

21.04.2007, kl. 19:00 Skemmtanir Opnun kosningaskrifstofu XB

Pakkhúsið kl. 19 laugardagskvöld. Grill-gleði-gaman. Frambjóðendur á staðnum. Allir velkomnir Lesa meira

21.04.2007, kl. 23:30 Skemmtanir Dansleikur

Dansleikur laugardagskvöldið með hljómsveitinni BRAGGABANDINU kælum okkur með íssssköldum af krananum 2 fyrir 1 frá 23.30-00.30 og tjúttum fram á nótt. Víkin þar sem hlutirni gerast. Lesa meira

21.04.2007, kl. 20:00 Skemmtanir Opnun kosningaskrifstofu XD

Í tilefni af sumarkomu opna Sjálfstæðismenn kosningaskrifstofu í kvöld kl. 20 í Sjálfstæðishúsinu að Kirkjubraut 3 - Léttar veitingar - Skemmtiatriði - Frambjóðendur verða á staðnum Lesa meira

22.04.2007, kl. 20:00 Tónleikar Tríó Reynis Sigurðssonar

Tríó Reynis Sigurðssonar í Pakkhúsinu kl. 20.00 Lesa meira

23.04.2007, kl. 20:00 Tónleikar Harmoníkutónleikar Tatu Kantomaa og Reijo Kumpulainen

Tatu Kantomaa og Reijo Kumpulainen verða með harmoníkutónleika í Nýheimum´mánudagskvöldið 23. apríl n.k. kl. 20.00 Lesa meira
Ferðafélagið á leið sinni inn Kastárdal og yfir Kex

26.04.2007, kl. 18:00 Íþróttir Létt kvöldganga

Létt kvöldganga fimmtudaginn 26. apríl um Krossaland í Lóni. Farið frá tjaldstæðinu kl.18. Ferðin tekur 3 klukkustundir Verð 500 kr fyrir fullorðna Frítt fyrir börn. Frekari upplýsingar í símum: 6625074 – 8682476 – 4788948 – 4781738 MUNIÐ NESTIÐ !!!!! Lesa meira

27.04.2007, kl. 12:00 - 13:00 Sýning Uppákoma í hádeginu

Uppákoma í hádeginu á föstudag (27.apríl) í Nýheimum. Atriði úr uppfærslu LH og FAS af Trúðaskólanum. Allir velkomnir. Lesa meira
Karlakor Rangainga

28.04.2007, kl. 16:00 Tónleikar Tónleikar Karlakórs Rangæinga

Karlakór Rangæinga heldur vortónleika í Hafnarkirkju laugardaginn 28. apríl n.k. kl. 16.00 Stjórnandi: Guðjón Halldór Óskarsson Undirleikur: Píanó, harmonikka, bassi og fiðla. Á efnisskrá eru sígild karlakórslög auk þekktra dægurlaga í nýjum útsetningum. Miðar seldir við innganginn, verð kr. 1500.- frítt fyrir börn. Lesa meira

 

Viðburðir


TungumálÚtlit síðu: