Viðburðir þann

01.05.2007, kl. 12:00 Tónleikar Sumar-Humartónleikar

Sumar-Humartónleikar verða í íþróttarhúsinu kl: 12.00 Lesa meira
Bardukha

02.05.2007, kl. 21:00 Tónleikar Tónleikar með Bardukha

Hljómsveitin Bardukha heldur tónleika í Pakkhúsinu miðvikudaginn 2. maí á ferð sinni um Ísland. Balzamersveitin Bardukha var stofnuð 2003 Þó að tónlist Bardukha virðist vera niðurnjörvuð og hefðbundin þjóðlagatónlist með taktríkum sígaunablæ er ekki rétt að láta blekkjast. Þessir piltar láta gjarnan gamminn geysa, taka sér óspart skáldaleyfi og sleppa sér lausum í frjálsum og persónulegum einleiks spunaköflum sem færir tónlistina í nýjar og óræðar víddir. Lesa meira

03.05.2007, kl. 20:00 Fundur Opinn fundur Vinstri grænna

Opinn fundur vinstri grænna í suðurkjördæmi í pakkhúsinu kl. 20. Frambjóðendurnir Atli, Alma Lísa, Heiða, kristín Gests og Sævar Kristinn spjalla við kjósendur um heitustu málin í héraðinu. Allir velkomnir Lesa meira

04.05.2007, kl. 23:00 Skemmtanir Dansleikur

Dansleikur á Hótel Höfn frá kl. 23-03 Hljómsveitin KUSK Snyrtilegur klæðnaður Aldrustakmark 18 ára Miðaverð 1500 Lesa meira

07.05.2007, kl. 20:00 Fundur Íslandshreyfingin og framtíðin

Komið og kynnið ykkur stefnu Íslandshreyfingarinnar umhverfis-, samgöngu-, efnahags- og atvinnumálum. Ásta Þorleifsdóttir oddviti Íslandshreyfingarinnar í Suðurkjördæmi kynnir helstu stefnumál flokksins og svarar fyrirspurnum í kvöld kl. 20 á Kaffihorninu. Íslandshreyfingin – lifandi land Lesa meira

10.05.2007, kl. 20:00 Fundur Útsending Bæjarstjórnarfundar

Útsending 116. fundar sem fram fer í Ekru í dag. 1. Fundargerðir 2. Ársreikningur 2006 – síðari umræða 3. Breytingar á aðalskipulagi í Brekku í Lóni 4. Fyrirspurnir Hornafirði 7. maí 2006 Hjalti Þór Vignisson 116. fundur Lesa meira

11.05.2007, kl. 12:00 Fundur Súpufundur Framsóknar

Guðni Ágústsson og Lilja Harðardóttir verða með súpufund á Hótel Höfn í hádeginu föstudaginn 11.maí. Nú er örstutt til kosninga og mikilvægt að mynda sér skoðun og ræða málin. Klukkan 11 tekur ráðherrann fyrstu skóflustunguna að væntanlegri reiðhöll Hornfirðinga sem mun rísa við Stekkhól. Lesa meira

15.05.2007, kl. 20:00 Tónleikar Tónleikar Samkórs Hornafjarðar

Efnisskráin er mjög fjölbreytt, þar er suður-amerísk sveifla, gospel, franskar drykkjuvísur, ástarsöngur frá Spáni og Messe brève no. 7 eftir franska tónskáldið Gounod. Auk þess flytur kórinn lagasyrpu úr Fiðlaranum á þakinu við undirleik hljómsveitar sem er skipuð þeim Jóhanni Moràvek, Guðlaugu Hestnes, Jónínu Einarsdóttur, Katrínu Birnu Þráinsdóttur og Zophoníasi Torfasyni. Einsöngvarar eru Nanna Halldóra Imsland, Sólveig Sigurðardóttir og Sigurður Kr. Sigurðsson. Aðgangseyrir kr. 1000. Lesa meira

15.05.2007, kl. 20:00 Fundur Félagsfundur

Framsóknarfélag Austur-Skaftafellssýslu boðar til félagsfundar í Kaupfélagsstjórahúsi þriðjudaginn 15. maí klukkan 20.00 Dagsskrá: 1. Að loknum Alþingiskosningum 2. Önnur mál Hvetjum félagsmenn til að mæta. Stjórnin Lesa meira
Jón Ólafsson tónlistarmaður, hress að vanda

16.05.2007, kl. 20:30 Tónleikar FRESTAÐ Jón Ólafsson

FRESTAÐ VEGNA VEIKINDA - auglýst síðar Tónlistar- og sjónvarpsmaðurinn Jón Ólafsson gerir víðreist um landið og í tilefni af útkomu nýs geisladisks. Lesa meira

20.05.2007, kl. 20:00 Tónleikar Vortónleikar

Vortónleikar Kvennakórs Hornafjarðar verða haldnir þann 20. maí kl. 20:00 í Hafnarkirkju. Lesa meira

 

Viðburðir


TungumálÚtlit síðu: