Viðburðir þann

01.06.2007, kl. 11:00 Heppuskóli Skólaslit

Skólaslit í grunnskólum Hornafjarðar verða í Hafnarkirkju föstudaginn 1. júní sem hér segir; Heppuskóli kl. 11:00 Nesjaskóli kl. 13:00 Hafnarskóli kl. 15:00 ATH um er að ræða síðustu skólaslit skólanna í sitt hvoru lagi. Lesa meira
Freysnes

02.06.2007 Fundur Fyrirlestur um tófur

Páll Hersteinsson fyrirlestur um tófur í Freysnesi Lesa meira

02.06.2007 - 03.06.2007, kl. 12:00 Skemmtanir Sjómannadagurinn

Dagskrá Sjómannadagsins 2007 Laugardagur 2.júní, Sigling báta ( ef veður leyfir), kappróður, bryggjuleikir, kaffisala Samkórsins í húsi slysavarnarfélagsins, sjómannadansleikur í Íþróttahúsinu. Á sunnudag: sjómannamessa í Hafnarkirkju, Hátíðardagskrá á Hóteltúni (ef illa viðrar færist dagskrá í Íþróttahús), Heiðursmerki afhent, Verðlaunaafhending Humarbingó, Leikir Karamellukast. Lesa meira

06.06.2007, kl. 20:00 Skemmtanir Fyrirlestur Brians Griffins

Ljósmyndarinn Brian Griffin heldur fyrirlestur í Nýheimum miðvikudagskvöldið 6.júní. Síðustu vikur hefur Brian verið á Höfn og leitað fanga í nýja bók Jöklasetur stendur fyrir fyrirlestrinum og hefst hann klukkan 20:00 í Nýheimum Lesa meira

07.06.2007, kl. 21:00 Skemmtanir Tónleikar með Napoleon

Tónleikar með hljómsveitinni NAPOLEON húsið opnar kl 21.00 Aðgangseyrir 500 kr Lesa meira

17.06.2007, kl. 13:00 Skemmtanir 17 júní hátíðarhöld í Nesjum

Dagskrá:Mætt inn við Mánagarð stundvíslega kl 13 . Farið á vögnum upp að Ketillaugarfjalli,gengið meðfram fjallinu og komið niður við Þveitina um kl 14 eða uppúr því. Ef veður leyfir verður farið í ýmsa leiki t.d. kappsund, reiptog, naglaboðhlaup og.fl. Að lokum verður grillað. Lesa meira
Tvær á Humarhátíð

28.06.2007 - 01.07.2007, kl. 16:00 Skemmtanir Humarhátíð 2007

Humarhátíð Lesa meira

 

Viðburðir


TungumálÚtlit síðu: