Viðburðir þann

04.10.2007, kl. 20:00 Fundur Borgarafundur

Bæjarstjórn Hornafjarðar boðar til borgarafundar í Hofgarði fimmtudaginn 4. október 2007 kl. 20:00. Lesa meira

04.10.2007, kl. 21:00 Sýning Útsending bæjarstjórnarfundar

Bæjarstjórnarfundur sem fram fer í dag 4. október í Hofgarði verður sendur út á Skjávarpi í kvöld kl. 21 Lesa meira

12.10.2007 - 14.10.2007, kl. 17:00 Menning Landsmót SÍSL á Höfn

Landsmót Samtaka íslenskra skólalúðrasveita 2007 fer fram á Höfn 12. – 14. október. Hér er hægt að nálgast dagskránna. Lesa meira
Torfhildur Hólm

13.10.2007, kl. 14:00 Málþing Haustið í Ríki Vatnajökuls: Torfhildarþing í Suðursveit

Þann 13. og 14. október verður haldið málþing um skáldkonuna Torfhildi Þorsteinsdóttur Hólm (1845-1918) að Þórbergssetri á Hala í Suðursveit. Málþingið er haldið á vegum Fræðaseturs Háskóla Íslands á Höfn og Þórbergsseturs. Auk fjölbreytilegra fyrirlestra verður boðið upp á göngu- og landkynningarferðir um heimaslóðir Torfhildar en hún var fædd og uppalin að Kálfafellsstað í Suðursveit. Lesa meira
Krakka Clipart

18.10.2007, kl. 14:00 - 14:30 Skemmtanir Sögustund í bókasafni

Emmu finnst gaman í leikskólanum Krakkar busla í bleytu Sokki og Bokki Lesa meira
Rauði Krossinn

20.10.2007, kl. 13:00 - 15:00 Ýmislegt Opið hús

Opið hús hjá Rauðakrossdeildinni á Hornafirði frá kl. 13-15 Lesa meira
Eitís

20.10.2007 Skemmtanir Eitís

Hornfirska skemmtifélagið sýnir "Eitís" eftir Felix Bergsson á Hótel Höfn. Í sýningunni eru öll vinsælustu lögin frá níunda áratugnum t.d. Draumaprinsinn, Money for nothing, Our house, Careless whisper, Pamela í Dallas, Wake me up befor you go go og mörg fleiri. Sýningar Hornfirska skemmtifélagsins eru margrómaðar og í ár verður ekkert til sparað. Það er því tilvalið fyrir starfsmannafélög, saumaklúbba, vinahópa o.fl. að skella sér í helgarferð til Hornafjarðar í haust. Lesa meira
Hafnarkirkja

21.10.2007, kl. 11:00 Messa Sunnudagaskóli

Sunnudagaskóli Lesa meira
Tríó Björns Thoroddsen og Andrea Gylfadóttir

23.10.2007, kl. 20:30 Tónleikar Tríó Björns Thoroddsen og Andrea Gylfadóttir

Björn Thoroddsen gítar, Andrea Gylfadóttir söngur, Jóhann Hjörleifsson trommur og Jón Rafnsson á bassa. Á tónleikunum leika þau m.a. lög af diskunum Vorvindum og Vorvísum. Aðgangseyrir á kvöldtónleika 1500,- VISA / EURO Lesa meira
Höfn

24.10.2007, kl. 20:00 Fundur Kynningarfundur

Krabbameinsfélag Suðausturlands

Margrét Bragadóttir frá Samhjálp kvenna segir frá sjálfboðastarfi samtakanna. Gunnjóna Una Guðmundsdóttir félagsráðgjafi og verkefnastjóri frá Krabbameinsfélagi Íslands kynnir þjónustu félagsins við fólk sem greinist með krabbamein og segir frá nýjung í stuðningsþjónustu. Fundurinn verður í Ekru kl 20.00 Heitt á könnunni og allir hjartanlega velkomnir Með von um góða mætingu Lesa meira
TAK_TNA

24.10.2007, kl. 14:00 Ráðstefna Erum við hrædd við jafnrétti?

Kvenmenni í karlaveldi

Jafnréttisráðstefna 24. október í ráðstefnusal Keilis, miðstöðvar vísinda, fræða og atvinnulífs á Reykjanesi og varpað í gengum FS-netið í Nýheimum. Markmið ráðstefnunnar er að ræða stöðu jafnréttismála og leiðir til að auka jafnrétt kynjanna á vinnumarkaði. Sérstaklega verður farið ofaní hvernig uppeldi og menningarlegt umhverfi hefur áhrif á viðhorf og sjálfsmynd kynjanna. Rætt verður hvernig bæði kynin geta unnið með gildishlaðinn viðhorf kynslóðanna til kynjahlutverka, viðhorf sem birtast í öllu okkar umhverfi frá fæðingu í sjónvarpi, tímaritum, kennslustofum, heimilum o.s.frv. Lesa meira
Bangsadagurí Menningarmiðstöð

25.10.2007 Skemmtanir Bangsadagurinn

Í október ætlum við að lesa bangsasögur eins og oft áður. Bangsadagurinn er 27. nóvember og við höldum uppá hann 25. október. Þá skulum við öll bjóða bangsanum okkar á bókasafnið og láta lesa fyrir hann. Lesa meira
Eitís

27.10.2007 Skemmtanir Eitís

Hornfirska skemmtifélagið sýnir "Eitís" eftir Felix Bergsson á Hótel Höfn. Í sýningunni eru öll vinsælustu lögin frá níunda áratugnum t.d. Draumaprinsinn, Money for nothing, Our house, Careless whisper, Pamela í Dallas, Wake me up befor you go go og mörg fleiri. Lesa meira

 

Viðburðir


TungumálÚtlit síðu: