Viðburðir þann

01.05.2008 - 04.05.2008 Tónleikar Hammondhátíð á Djúpavogi

Tónlistarhátíð á Djúpavogi

Helgina 1. - 4. maí koma saman tónlistarsnillingar af öllu landinu og fagna Hammondorgelinu á Djúpavogi Lesa meira

05.05.2008, kl. 20:00 Sýning Útsending bæjarstjórnarfundar

Útsending bæjarstjórnarfundar sem fram fer í Nýheimum í dag. Fundurinn er sendur út kl. 20.00. Lesa meira

07.05.2008, kl. 16:30 - 17:30 Fundur Opinn fundur með Hornfirðingum eldri en 60 ára

Í Ekrunni 7. maí.

Heilbrigðis og öldrunarráð boðar til opins samráðsfundar með hornfirðingum eldri en 60 ára í Ekrunni. Lesa meira
Þjónustumiðstöðin í Skaftafelli

08.05.2008, kl. 20:00 Fundur Fyrirlestur í Hofgarði

Dr. Þorsteinn Sæmundsson jarðfræðingur og forstöðumaður Náttúrustofu Norðurlands vestra verður með fyrirlestur í Hofgarði, Öræfum kl. 20.00 Lesa meira

11.05.2008, kl. 9:00 - 21:00 Námskeið Golfkennsla

Sturla Höskuldsson IPGA leiðbeinandi sér um kennslu hjá Golfklúbbi Hornafjarðar. Lesa meira
Kvennakór Hornafjarðar á Vortónleikum 2006

14.05.2008, kl. 20:00 - 21:00 Kvennakór Hornafjarðar Vortónleikar Kvennakórs Hornafjarðar

Árlegir vortónleikar Kvennakórs Hornafjarðar í Hafnarkirkju. Lesa meira
steintryggur

14.05.2008, kl. 21:00 Tónleikar Tónleikar í Pakkhúsinu

Hljómsveitin Steintryggur

Hljómsveitin Steintryggur verður með tónleika í Pakkhúsinu 14. maí kl. 21. Lesa meira
Krakka Clipart

15.05.2008 Skemmtanir Sögustund á bókasafninu

Sögustund á bókasafninu kl. 14.15 Lesa meira
Tónskólinn

17.05.2008, kl. 12:00 - 13:00 Tónleikar Sumar-Humar tónleikar

Sumar-Humar tónleikar lúðrasveitar Hornafjarðar og Lúðrasveitar Tónskólans verða kl. 12.00 Barnakór frá Hellu syngur nokkur lög við undirleik blásara. Lesa meira

18.05.2008, kl. 14:00 Málþing Ungmennaþing 2008

Ungmennaþing á vegum Ungmennaráðs og Æskulýðs og tómstundaráðs Hornafjarðar í Nýhimum - FAS Lesa meira
Hafnarkirkja

20.05.2008, kl. 17:30 Tónleikar Vortónleikar og skólaslit Tónskólans

Vortónleikar og skólaslit Tónskólans verða í Hafnarkirkju kl. 17.30 Lesa meira

22.05.2008, kl. 20:00 - 22:00 Tónleikar Vortónleikar Gleðigjafa

Gleðigjafar kór eldri borgara verður með vortónleika í Hafnarkirkju kl. 20.00 Lesa meira
Krakka Clipart

22.05.200814:45 Skemmtanir Sögustund á bókasafninu

Sögustund á bókasafninu kl. 14.15 Lesa meira
Hypno

23.05.2008 Skemmtanir Tónlist og brúðuleikhús

Tónlist fyrir alla -skólatónleikar í Íslandi í samvinnu við Listahátíð í Reykjavík. Hið alþjóðlega Hypno leikhús frá Berlín býður upp á sérstaka blöndu af tónlist, brúðuleik og sjónlist í sýningunni Smaragðsdýpið. Lesa meira
Matvæli í ríki Vatnajökuls

23.05.2008, kl. 14:00 - 17:00 Málþing Matvæli í ríki Vatnajökuls

Ferðaþjónustu-, menningar- og matvælaklasinn Ríki Vatnajökuls efnir til málþings og umræðna um tækifæri í samtvinningu matvælaframleiðslu, ferðamennsku og menningar á Suð-austurlandi Lesa meira

26.05.2008, kl. 20:00 Íþróttir Sindri - Höttur

Meistaraflokkur KVK

Meistaraflokkur kvenna Sindra tekur á móti Hetti á SIndravöllum í kvöld kl. 20. Allir á völlinn. Lesa meira
Jöklasýning á Höfn

27.05.2008 Fundur Fyrirlestur á Jöklasýningu

Þriðjudaginn 27. maí verður Hrafnhildur Hannesdóttir með fyrirlestur á Jöklasýningunni kl. 20.00 Lesa meira

27.05.2008, kl. 20:00 Fundur Aðalfundur Félags sumarhúsaeiganda í Stafafellsfjöllum

Þriðjud. 27. maí kl. 20 á Hótel Höfn Lesa meira
Krakka Clipart

29.05.2008, kl. 14:15 - 14:45 Skemmtanir Sögustund á bókasafninu

Síðasta sögustundin í bókasafninu á þessu vori. Lesa meira

29.05.2008, kl. 20:00 Tónleikar Styrktartónleikar

fyrir Öldu Berglindi Þorvarðardóttur og fjölsk. Lesa meira

31.05.2008 - 01.06.2008, kl. 12:00 Sjómannadagur Sjómannadagurinn 1. júní

Dagskrá fyrir helgina

Helgina 31. maí og 1. júní verður hefðbundin dagskrá á Höfn vegna Sjómannadagsins. Lesa meira
Pakkhúsið séð frá bryggju

31.05.2008 - 01.06.2008 Afþreying Málverkasýning í Pakkhúsinu

Málverkasýning í Pakkhúsinu laugardaginn 31. maí og sunnudaginn 1. júní Lesa meira

 

Viðburðir


TungumálÚtlit síðu: