Viðburðir þann

Hlynur og Jóhannes á firðinum

02.05.2009, kl. 9:00 - 17:00 Skemmtanir Vorið í riki Vatnajökuls

Vorið í ríki Vatnajökuls er hátíð þar sem við fögnum vorinu, komu fuglanna,sáningu og humarvertíð. Lesa meira
Þórbergur Þórðarson

02.05.2009 Menning Opið námskeið um bækur Þórbergs Þórðarsonar

Heimsókn í Þórbergssetur

Námskeið um bækur Þórbergs. Heimsókn í Þórbergssetur Lesa meira

02.05.2009, kl. 7:00 - 17:00 Skemmtanir Fuglar á Suðausturlandi

Fuglafestival á Höfn og Djúpavogi laugardaginn 2. maí 2009

Höfn: Merkingar í Einarslund, farið frá hliðinu í Einarslundi kl. 7:00, 8:00, 9:00 og 10:00. Fræðsla um merkingar og hversvegna er verið að merkja fugla og margt fleira. Gönguferð með leiðsögn um Óslandið, farið frá Akurey kl. 13:00. Djúpivogur: Fuglaskoðun með leiðsögn um svæðið, farið verður yfir helstu fuglaskoðunarsvæði í nágrenninu og ýmis fróðleikur tengdur fuglum. Fuglaskoðunin hefst kl.11:00, mæting við fuglasafnið á Djúpavogi, Bakka 2. Opið á fuglasafninu frá kl. 15:00-17:00.

02.05.2009, kl. 7:00 - 17:00 Skemmtanir Fuglar á Suðausturlandi

Fuglafestival á Höfn og Djúpavogi

Fuglafestival á Höfn og Djúpavogi laugardaginn 2. maí 2009 Lesa meira
Hestahumar

03.05.2009 Keppni Hestamannafélagið Hornfirðingur

Æfingamót við Stekkhól Lesa meira
Mynd 29

03.05.2009, kl. 9:00 - 17:00 Skemmtanir Vorið í ríki Vatnajökuls

Gjörningur við Jökulsárlón

Vorið í ríki Vatnajökuls er hátíð þar sem við fögnum vorinu, komu farfuglanna, sáningu og humarvertíð. Gjörningur verður Jökulsárlónið Lesa meira

03.05.2009, kl. 9:00 - 14:00 Málþing Dagur umhverfisins

Málþing í Nýheimum

Sveitarfélagið Hornafjörður boðar til málþings í Nýheimum sjá dagskrá Lesa meira
Dansað

04.05.2009, kl. 20:00 Skemmtanir Danskvöld í Pakkhúsinu

Opið kvöld og allir velkomnir

Danskvöld verður í Pakkhúsinu. Kjörið tækifæri til þess að æfa danssporin og halda við danskunnáttunni Lesa meira
Þórbergssetur

07.05.2009 Skemmtanir Vorið í ríki Vatnajökuls

Sagnalist, fermingarsögur og munir sem tengjast fermingu

Opnun sýningar í Þórbergssetri Samstarfsverkefni Þórbergsseturs og Skriðuklausturs Lesa meira
Smyrlabjörg

09.05.2009, kl. 9:00 Skemmtanir Ferðafélag A-Skaft.

Káravatn í Suðursveit

Skálafell - Káravatn - Smyrlabjörg Lesa meira
Steinhestur

09.05.2009, kl. 13:00 - 16:00 Skemmtanir Handverk, hönnun og listir á Austurlandi

í Löngubúð á Djúpavogi

Tengslanet austfirskra kvenna býður upp á fjölbreytta kynningu á austfirskri hönnun og handverki í Löngubúð á Djúpavogi, laugardaginn 9. maí kl, 13-16. Lesa meira

12.05.2009, kl. 20:00 Fundur Útsending bæjarstjórnarfundar

Útsending bæjarstjórnarfundar sem fram fer í dag 12. maí.
Humarskvísa

13.05.2009, kl. 20:00 Skemmtanir Kvennakór Hornafjarðar

Vortónleikar

Vortónleikar Kvennakórsins í Nýheimum Lesa meira
Golfklúbbur logo

13.05.2009 Skemmtanir Golf

9.holu-mótaröðin byrjar

9. holu-mótaröðin byrjar. Í hverri viku fram að miðjum september. Alla miðviku-og fimmtudaga. Lesa meira
Tónskólinn í A-Skaft

14.05.2009, kl. 17:30 Tónleikar Tónskólinn

vortónleikar og skólaslit

Vortónleikar og skólaslit Tónskólans í Hafnarkirkju kl. 17.30 Allir velkomnir Lesa meira
HAlogo

14.05.2009, kl. 17:00 Námskeið Háskólinn á Akureyri

Kynning

Kynningarfulltrúi Háskólans á Akureyri verður með kynningarfund á fjarnámi skólans í Nýheimum Lesa meira
Tónskóli Austur Skaftafellssýslu

16.05.2009, kl. 12:00 Tónleikar Sumar - humarsúputónleikar Lúðrasveitarinnar

Í Sindrabæ

Hinir árlegu hádegistónleikar Lúðrasveitar Hornafjarðar og Lúðrasveitar Tónskólans verða haldnir í Sindrabæ laugardaginn 16. maí kl: 12.00. Lesa meira
Hús Eyjólfs á Reynivöllum

16.05.2009, kl. 13:30 Sýning Vorið í Þórbergssetri

Sagnalist - fermingarsögur Konan í forgrunni - velferð í lífi og list Kaffihlaðborð sunnud. 17. maí Lesa meira
Dansað

18.05.2009, kl. 20:00 Skemmtanir Danskvöld í Pakkhúsinu

Opið kvöld og allir velkomnir

Danskvöld verður í Pakkhúsinu. Kjörið tækifæri til þess að æfa danssporin og halda við danskunnáttunni Lesa meira
Heppuskóli

18.05.2009, kl. 17:30 - 21:30 Námskeið Matreiðslunámskeið

Gómsætar krásir - hollustan í fyrirrúmi

Matreiðslunámskeið fyrir alla þá sem áhuga hafa á gómsætum og litríkum mat Staður: Heimilisfræðikennslustofa í Heppuskóla Verð kr. 14.000.- Lesa meira
Sumarhúsabyggð í Stafafellsfjöllum (úr myndasafni)

21.05.2009, kl. 18:00 Skemmtanir Ferðafélag A-Skaft.

Kvöldferð

Grákinn í Stafafellsfjöllum Lesa meira
gledigjafar

21.05.2009, kl. 20:00 Tónleikar Gleðigjafar - kór aldraðra

Vortónleikar

Vortónleikar Gleðigjafa í Hafnarkirkju kl. 20.00 Lesa meira
Þórbergssetur

21.05.2009, kl. 14:00 Málþing Málþing um Einar Braga og atómskáldin

Málþing um Einar Braga og atómskáldin verður haldið í Þórbergssetri 21. og 22. maí Málþingið hefst kl. 14:00 á uppstigningardegi 21. maí og lýkur kl. 14:00 á föstudeginum 22. maí. Fluttir verða fyrirlestrar um lífsstarf Einars Braga út frá ýmsum sjónarhornum, sem og um önnur „atómskáld“. Lesa meira

23.05.2009, kl. 14:00 Ýmislegt Útskrift frá FAS

Útskrift frá Framhaldsskóla A-Skaft. kl. 14.00 í Nýheimum Allir velkomnir
Lundi

23.05.2009 Sýning Fagurt galaði fuglinn sá

Ljósmyndasýning í Skaftafellsstofu og fyrirlestur um fuglana í garðinum

Laugardaginn 23. maí verður opnuð ljósmyndasýning í Skaftafellsstofu á vegum Fuglaverndar með fjölbreyttum og einstaklega fallegum ljósmyndum af íslenskum fuglum eftir fjölda fuglaljósmyndara Lesa meira

23.05.2009, kl. 10:30 Íþróttir Héraðsmót USÚ

á Sindravöllum

Héraðsmót USÚ
Golfklúbbur logo

24.05.2009, kl. 9:00 Skemmtanir Golf

Texas Scramble

Texas Scramble kl. 9.00. Sjá nánar www.golf.is Lesa meira

25.05.2009, kl. 9:00 Útsending á SkjáVarpi kljlkjælkj

flensborgarkor

27.05.2009, kl. 20:00 Tónleikar Vorboðinn ljúfi

Kór Flensborgarskóla

Kór Flensborgarskóla verður með tónleika í Nýheimum kl. 20.00 Stjórnandi Hranfhildur Blomsterberg Lesa meira
Álftir

28.05.2009, kl. 13:00 Fundur Stofnfundur félags um uppbyggingu fuglaferðaþjónustu

Opinn fundur í Nýheimum

Fuglar á Suðausturlandi Boðað er til opins stofnfundar félags um uppbyggingu fuglaferðaþjónustu á Suðausturlandi. Lesa meira
Ljósapera

28.05.2009, kl. 12:00 Fundur Möguleikar til orkusparnaðar

Sigurður Ingi Friðleifsson, framkvæmdastjóri Orkuseturs verður með opinn fund á Kaffihorninu fimmtudaginn 28. maí kl. 12.00 um möguleika til orkusparnaðar. Súpa og brauð í boði. Allir hvattir til að mæta. Lesa meira
VIð Óslandsbryggju 9. júní 2004 kl. 09:55

30.05.2009, kl. 9:00 Afþreying Ferðafélag A-Skaft.

Sigling í Papey

Sigling með Papeyjarferðum út í Papey Lesa meira
Dr. Fred Goldberg

31.05.2009, kl. 20:00 Fundur "Is it CO2 or the sun and ocean currents that controls our climate?”

Fyrirlestur á Jöklasetri

Sunnudagskvöldið 31. maí, Hvítasunnudag, flytur Dr. Fred Goldberg fyrirlesturinn "Is it CO2 or the sun and ocean currents that controls our climate?”. Lesa meira

 

Viðburðir


TungumálÚtlit síðu: