Viðburðir þann

Vinningsliðið Sigríður, Þóra Birna, Elísa Ösp og Sædís Harpa

01.11.2010, kl. 20:00 Keppni Hönnunarkeppnin Stíll

Undankeppnin verður haldin í Sindrabæ mánudaginn 1. nóvember Húsið opnar kl.20:00 Allir velkomnir! Lesa meira
Viðhald og verðmæti

03.11.2010, kl. 15:00 - 18:30 Námskeið Námskeiðið „Viðhald og verðmæti“

Nýsköpunarmiðstöð Íslands býður húseigendum og iðnaðarmönnum á námskeið um viðhald og verðmæti fasteigna sem haldið verður á nokkrum stöðum um landið í vetur NMÍ mun standa fyrir námskeiði á Hótel Héraði á Egilsstöðum miðvikudaginn 3. nóvember frá 15:00 - 18:30. Lesa meira
Smyrlabjörg

06.11.2010, kl. 19:30 Skemmtanir Uppskeruhátíð bænda í Austur - Skaftafellssýslu á Smyrlabjörgum

Uppskeruhátíð bænda

Uppskeruhátíð bænda í Austur-Skaftafellssýslu verður haldin að Smyrlabjörgum laugardagskvöldið 6. nóvember. Lesa meira
David-White

10.11.2010 - 30.11.2010, kl. 9:00 - 17:00 Sýning Dogs are born free, but everywhere are on leads

Yfirlitssýning á verkum David White

Yfirlitssýning á verkum David White í miðrými Nýheima. David dvaldi hér um nokkurra ára skeið og málaði í frítíma sínum. Lesa meira
Útileikskóli teiknað í snjóinn og norrænbókavika í Nýheimum

10.11.2010 - 14.11.2010, kl. 9:00 - 17:00 Skemmtanir Norræna Bókasafnavikan á Bókasafninu

Norræn Bókasafnavika - þemað ársins "Töfraheimar Norðursins".

Norræn Bókasafnavika er á Bókasafninu í Nýheimum vikuna 8. til 14. nóvember. Þema ársins í ár er "Töfraheimar Norðursins". Ýmis dagskrá verður á Bókasafninu á meðan á vikunni stendur og allir eru velkomnir í töfraheima norðursins. Lesa meira

12.11.2010, kl. 15:00 Fundur Evrópa unga fólksins

Evrópa unga fólksins, kynningarfundur í Nýheimum á föstudag klukkan 15:00. Lesa meira
Local Food Store

13.11.2010, kl. 13:00 - 16:00 Markaður Heimamarkaðsbúðin í Pakkhúsinu

Heimamarkaðsbúðin

Heimamarkaðsbúðin í Pakkhúsinu er opin á laugardögum klukkan 13:00 til 16:00. Matur úr Ríki Vatnajökuls til sölu. Lesa meira
Mýrar

13.11.2010 - 30.11.2010, kl. 9:00 - 17:00 Sýning Norræni skjaladagurinn á Bókasafninu

Norræni Skjaladagurinn

Norræni Skjaladagurinn er laugardaginn 13. nóvember. Sýningin er um jökulár og er opnar á Bókasafninu frá klukkan 13:00 laugardaginn 13. nóvember og er opin út mánuðinn. Allir velkomnir. Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

15.11.2010 - 21.11.2010 Ýmislegt Alþjóðlega athafnavikan 2010

"Lausn vandamála felst í athafnasemi"

Alþjóðlega athafnavikan stendur yfir dagana 15. til 21.nóv. Í miðrými Nýheima er verið að setja upp stórt viðburðadagatal þar sem skráðir verða viðburðir vikunnar hér á Höfn. Viðburðir þurfa ekki að vera neitt flóknir og allir geta tekið þátt ! Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

15.11.2010, kl. 9:00 - 17:00 Kynning Opið hús hjá sjúkraþjálfurum

Boðið upp á líkamsstöðugreiningu og þolpróf

Opið hús verður hjá sjúkraþjálfurum í tilefni af Alþjóðlegri Athafnaviku. Boðið verður upp á líkamsstöðugreiningu og þolpróf. Allir velkomnir Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

15.11.2010 - 21.11.2010 Skemmtanir Myndir af athöfnum og daglegu lífi fólks á Höfn sem verða til sýnis í Nýheimum

Skila þarf myndum til Nínu ásamt nafni og stuttri lýsingu

Allir taka myndir í vikunni af ýmsum athöfnum og daglegu lífi fólks á Hornafirði. Valdar verða flottustu myndirnar sem verða til sýnis í Nýheimum. Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

15.11.2010, kl. 12:15 Kynning Kynning á Need verkefninu í Nýheimum klukkan 12:15

Háskólasetrið kynnir Need verkefnið

Háskólasetur Hornafjarðar kynnir Need verkefnið sem fjallar um uppbyggingu náttúruskóla, umhverfismenntar og fræðandi ferðaþjónustu á norðurslóðum. Kynningin hefst klukkan 12:15. Allir velkomnir Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

15.11.2010 - 21.11.2010 Skemmtanir Vísur sögur og ljóð

Alþjóðleg athafnavika

Skrifaðu vísu, ljóð eða sögu um skemmtilegt atvik eða fólk á Hornafirði!! Kannt þú sögur, ljóð eða vísur um skemmtileg atvik eða fólk á Hornafirði? Þá er um að gera að skrifa þær niður og senda á tinna@nmi.is eða skila þeim í kassa sem er á píanóinu í Nýheimum. Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

15.11.2010 - 21.11.2010 Skemmtanir Krakkarnir á Leikskólanum Lönguhólum mála málverk

Alþjóðleg athafnavika

Leikskólinn á Lönguhólum málar málverk í athafnavikunni Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

15.11.2010, kl. 20:30 Skemmtanir Opin æfing hjá Karkakórnum Jökli

Alþjóðleg Athafnavika

Karlakórinn Jökull, opin æfing í Hafnarkirkju kl. 20:30. Allir velkomnir. Lesa meira
Dagur-islenskrar-tungu-006

16.11.2010, kl. 13:00 Skemmtanir Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu haldin hátíðlegur á Bókasafninu

Dagur íslenskrar tungu verður haldin hátíðlegur á Bókasafninu þann 16. nóvember. Á þessum degi er íslensk tunga höfð í öndvegi með tilheyrandi dagskrá allan daginn. Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

16.11.2010, kl. 12:15 Kynning Kynning á verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs

Háskólasetur Hornafjarðar

Háskóasetur Hornafjarðar kynnir verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs í Nýheimum kl. 12:15. Allir eru velkomnir. Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

16.11.2010, kl. 9:30 - 10:00 Skemmtanir Nemendur í 7. bekk lesa fyrir nemendur á Leikskólanum Lönguhólum

Alþjóðleg Athafnavika

Nemendur í 7 bekk Heppuskóla koma og lesa fyrir nemendur leikskólans Lönguhóla. Kl. 9:30-10. Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

16.11.2010, kl. 13:00 Skemmtanir Dagur Íslenskrar tungu - uppákoma á Bókasafninu

Alþjóðleg athafnavika

Uppákoma verður á Bókasafninu vegna Dags íslenskrar tungu kl. 13:00. Allir velkomnir. Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

16.11.2010, kl. 14:30 - 15:30 Skemmtanir Ljósmyndaklúbbur Þrykkjunnar

Alþjóðleg athafnavika

Ljósmyndaklúbbur í Þrykkjunni kl. 14:30-15:30. Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

16.11.2010, kl. 17:00 - 18:00 Kynning Kynning á grasrótartónlistarnámi í FAS

Alþjóðleg athafnavika

Kynning á grasrótartónlistarnámi í FAS kl. 17-18. Allir velkomnir Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

16.11.2010, kl. 18:00 Skemmtanir Sporthöllin - aukatími klukkan 18:00

Alþjóðleg athafnavika

Sporthöllin, aukatími kl. 18. Allir velkomnir. Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

16.11.2010, kl. 19:00 Skemmtanir Gleðigjafar með opið hús í Ekrunni klukkan 19:00

Félag eldri borgara

Gleðigjafar verða með opið hús í Ekrunni kl. 19:00 í tilefni af alþjóðlegri athafnaviku. Allir velkomnir. Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

17.11.2010, kl. 11:00 Kynning Gulleggið - kynning á frumkvöðlasamkeppni Innovit í Nýheimum klukkan 11:00

Alþjóðleg athafnavika

Gulleggið, kynning í fjarfundi um frumkvöðlasamkeppni Innovit í Nýheimum kl. 11. Allir velkomnir. Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

17.11.2010, kl. 12:15 Kynning Slow Food kynning í Nýheimum klukkan 12:15

Alþjóðleg athafnavika

Kynning á Slow Food samtökum og ferð til Ítalíu í Nýheimum kl. 12:15. Allir velkomnir Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

17.11.2010, kl. 14:30 - 16:00 Skemmtanir Kvikmyndaklúbbur í Þrykkjunni

Alþjóðleg athafnavika

Kvikmyndaklúbbur í Þrykkjunni kl. 14:30-16:00. Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

17.11.2010, kl. 16:00 Skemmtanir Legoklúbburinn kynnir verkefnið sitt í Nýheimum klukkan 16:00

Alþjóðleg athafnavika

Legohópurinn kynnir verkefni sitt í Nýheimum kl. 16. Allir velkomnir Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

17.11.2010, kl. 17:00 Skemmtanir Hólar og höfðar - ganga um Höfn

Mæting við Esso Hól klukkan 17:00

Hólar og höfðar, ganga um Höfn, mæting við Esso hólinn kl. 17. Allir velkomnir. Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

17.11.2010, kl. 17:00 - 20:00 Skemmtanir Bjarmaberg - opið hús klukkan 17 - 20

Alþjóðleg athafnavika

Bjarmaberg, opið hús kl. 17-20. Allir velkomnir Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

17.11.2010, kl. 17:00 - 20:00 Skemmtanir Námskeið um prófkvíða í Nýheimum klukkan 17:00

Alþjóðleg athafnavika

Námskeið um prófkvíða kl. 17-20 í Nýheimum. Allir velkomnir. Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

17.11.2010, kl. 19:30 - 21:30 Skemmtanir Kvennakór Hornafjarðar - opin æfing

Alþjóðleg athafnavika

Kvennakór, opin æfing kl. 19:30-21:30 í Sindrabæ. Allir velkomnir. Lesa meira
Þórbergur Þórðarson

18.11.2010, kl. 20:00 Námskeið Bókmenntanámskeið í Nýheimum

Pétur Gunnarsson rithöfundur býður upp á bókmenntanámskeið um Þórberg Þórðarsson

Fimmtudagskvöldið 18. nóvember verður Pétur Gunnarsson rithöfundur með Bókmenntanámskeið í Nýheimum klukkan 20:00 sem nefnist "Þórbergur í endurnýjun lífdaga". Lesa meira
Séð yfir Hóteltún

18.11.2010, kl. 20:00 Fundur Íbúafundur

Íbúafundur verður á Hótel Höfn kl. 20.00 fimmtudaginn 18. nóvember. Þar verður farið yfir stöðuna í heilbrigðismálum og fjármálum sveitarfélagsins. Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

18.11.2010, kl. 12:15 Kynning Hjúkrunafræðinemar kynna nám sitt í Nýheimum

Alþjóðleg athafnavika

Háskólanemar í hjúkrun kynna sitt nám í Nýheimum kl. 12:15. Allir velkomnir. Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

18.11.2010, kl. 13:00 - 16:00 Skemmtanir Jöklasýning opið hús

Alþjóðleg athafnavika

Jöklasýning opið hús kl. 13-16. Allir velkomnir. Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

18.11.2010, kl. 14:15 Skemmtanir Sögustund á Bókasafninu fyrir yngstu kynslóðina

Alþjóðleg athafnavika

Sögustund á Bókasafninu kl. 14:15 fyrir yngstu kynslóðina. Bryndís les fyrir börnin. Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

18.11.2010, kl. 20:00 Fundur Íbúafundur á Hótelinu klukkan 20:00

Alþjóðleg athafnavika

Íbúafundur á Hótel Höfn kl. 20:00. Allir velkomnir. Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

18.11.2010, kl. 20:00 Námskeið Bókmenntanámskeið Péturs Gunnarssonar í Nýheimum klukkan 20:00

Alþjóðleg athafnavika

Bókmenntanámskeið Péturs Gunnarssonar í Nýheimum kl. 20. Skráning hjá Þekkingarneti Austurlands. Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

18.11.2010, kl. 20:00 Skemmtanir Karlakórinn Jökull - opin æfing í Sindrabæ klukkan 20:00

Alþjóðleg athafnavika

Karlakórinn Jökull, opin æfing í Sindrabæ kl. 20:00. Allir velkomnir. Lesa meira

19.11.2010, kl. 12:20 - 13:00 Skemmtanir Föstudagshádegi Nýheima

Föstudagshádegi

Pétur Gunnarsson rithöfundur kynnir nýútkomið greinasafn sitt "Péturspostilla" í föstudagshádegi Nýheima klukkan 12:20. Allir velkomnir. Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

19.11.2010 Skemmtanir Sporthöllin - opið hús

Alþjóðleg athafnavika

Sporthöllin, opið hús í tilefni af Alþjóðlegri athafnaviku. Allir velkomnir. Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

19.11.2010, kl. 12:20 Kynning Pétur Gunnarsson kynnir greinasafn sitt "Péturspostilla" í Nýheimum

Alþjóðleg athafnavika

Pétur Gunnarsson kynnir nýútkomið greinasafn sitt “Péturspostilla“ kl. 12:20 í Nýheimum. Allir velkomnir. Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

19.11.2010, kl. 12:00 Skemmtanir Dagur Íslenskrar tungu - þrjár bestu sögurnar lesnar upp í Nýheimum

Alþjóðleg athafnavika

Föstudagshádegi Nýheima. Þrjár bestu sögurnar í samkeppni Grunnskólans verða lesnar upp. Allir velkomnir. Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

19.11.2010, kl. 12:00 - 13:00 Sýning Íslenskur aðall - nemendur í FAS verða með hádegissýningu í stofu 204

Alþjóðleg athafnavika

Íslenskur aðall, nemendur í FAS verða með hádegis- sýningu í stofu 204. Allir velkomnir. Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

19.11.2010, kl. 13:00 - 17:00 Kynning Dagþjónusta fatlaðra - opið hús

Alþjóðleg athafnavika

Dagþjónusta fatlaðra með opið hús kl. 13-17. Allir velkomnir. Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

19.11.2010, kl. 14:30 - 15:30 Skemmtanir Listaklúbbur í Þrykkjunni

Alþjóðleg athafnavika

Listaklúbbur í Þrykkjunni kl. 14:30-15:30. Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

19.11.2010, kl. 14:00 - 18:00 Sýning Steinasafnið Huldusteinn - opið hús

Alþjóðleg athafnavika

Steinasafnið Huldusteinn, opið hús kl. 14-18. Allir velkomnir. Lesa meira
prjónakaffi á Bókasafninu

20.11.2010, kl. 14:00 - 16:00 Skemmtanir Prjónakaffi á Bókasafninu

Prjónakaffi Guðnýjar

Prjónakaffi Guðnýjar er á Bókasafninu klukkan 14:00 fyrsta og þriðja laugardag í mánuði. Allir velkomnir og heitt á könnunni. Lesa meira
Local Food Store

20.11.2010, kl. 13:00 - 16:00 Markaður Heimamarkaðsbúðin í Pakkhúsinu

Heimamarkaðsbúðin

Heimamarkaðsbúðin í Pakkhúsinu er opin á laugardögum klukkan 13:00 til 16:00. Matur úr Ríki Vatnajökuls til sölu. Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

20.11.2010, kl. 13:00 - 16:00 Markaður Heimamarkaðurinn í Pakkhúsinu

Alþjóðleg athafnavika

Heimamarkaður í Pakkhúsi kl. 13-16. Matur úr Ríki Vatnajökuls til sölu. Allir velkomnir. Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

20.11.2010, kl. 13:00 - 16:00 Skemmtanir David White teiknar eða málar andlitsmyndir í Pakkhúsinu

Alþjóðleg athafnavika

David White teiknar eða málar andlitsmyndir í Pakkhúsinu kl. 13-16. Verð á mynd er 2000 krónur. Allir velkomnir. Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

20.11.2010, kl. 13:00 - 15:00 Skemmtanir Vefjum saman aðventukrans í Nýheimum

Alþjóðleg athafnavika

Vefjum saman aðventukrans í Nýheimum kl. 13-15. Allir velkomnir Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

20.11.2010, kl. 13:00 - 16:00 Skemmtanir Prjónakaffi í Nýheimum

Prjónakaffi Guðnýjar

Prjónakaffi í bókasafninu kl. 14-16. Allir velkomnir og heitt á könnunni. Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

20.11.2010 Skemmtanir Húsdýragarðurinn í Hólmi - opið hús

Alþjóðleg athafnavika

Frítt í Húsdýragarðinn í Hólmi, kaffihúsið opið. Allir velkomnir. Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

20.11.2010, kl. 10:00 - 17:00 Skemmtanir Opið fjós í Árbæ

Alþjóðleg athafnavika

Opið fjós í Árbæ kl. 10-17. Allir velkomnir. Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

20.11.2010 Skemmtanir Evrópa unga fólksins verkefnið

Alþjóðleg athafnavika

Evrópa unga fólksins verkefnið verður í gangi allan daginn. Verekfnið vinnur á lýðræði fyrir ungr fólk á aldrinum 13 - 30 ára. Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

20.11.2010, kl. 18:00 Skemmtanir Hlaðborð Skíðadeildar Sindra á Víkinni

Alþjóðleg athafnavika

Skíðadeild Sindra mun bjóða upp á stórglæsilega veislu í samstarfi við Veitingarhúsið Víkin. Hlaðborð sem félagar í skíðadeilar Sindra ætla að halda með aðstoð Jón Sölva. Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

21.11.2010, kl. 9:00 - 17:00 Skemmtanir Sundlaugin - Vatn og vellíðan - frítt í sund fyrir alla fjölskylduna 

Athafnavikan endar á sundferð

Sundlaugin: Vatn og vellíðan í lauginni. Gott að enda athafnavikuna á sundi. Fjölskyldudagur í sundlauginni. FRÍTT í sund. Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

21.11.2010, kl. 11:00 - 11:45 Skemmtanir Sunddeildin býður öllum upp á sundleikfimi

Alþjóðleg athafnavika

Suddeildin með sundleikfimi fyrir alla frá kl. 11:00 – 11:45. Allir velkomnir Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

21.11.2010, kl. 13:30 Skemmtanir Hilmar og fuglarnir spila fyrir sundlaugagesti klukkan 13:30

Alþjóðleg athafnavika

Hilmar og fuglarnir spila fyrir sundlaugagesti klukkan 13:30. Allir velkomnir. Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

21.11.2010 Skemmtanir Happdrætti í sundlauginni - sundkort fyrir börn og fullorðna

Alþjóðleg athafnavika

Happadrætti vinningar 15 miða kort fullorðinna og 15. miða kort barna. Allir velkomnir. Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

21.11.2010 Skemmtanir Boðið upp á ávexti að lokinni sundferð

Alþjóðleg athafnavika

Boðið upp á ávexti í forstofu að lokinni sundferð. Kaffi á könnunni. Allir velkomnir Lesa meira
Alþjóðleg athafnavika

21.11.2010 Skemmtanir Evrópa unga fólksins - námskeið allan daginn

Alþjóðleg athafnavika

Verkefnið evrópa unga fólksins sem vinnur á lýðræði fyrir ungt fólk á aldrinum 13 - 30 ára verður alla helgina fyrir þennan aldurshóp. Leynileikhúsið verður með námskeið. Lesa meira
Jólasveinar í Haukafelli

28.11.2010, kl. 17:00 Skemmtanir Kveikt á Jólatrénu við sundlaugina

Kveikt á jólatrénu

Kveikt á jólatrénu við Sundlaug Hafnar við hátíðlega athöfn klukkan 17:00. Allir velkomnir Lesa meira

 

Viðburðir


TungumálÚtlit síðu: