Viðburðir þann

AFL merkið

02.05.2011 - 03.05.2011, kl. 14:00 Skemmtanir 1. maí

Hátíðarhöld í tilefni að 1. maí

Í Tilefni af verkalýðsdeginum býður Afl starfsgreinafélag upp á kaffi á Hótel Höfn klukkan 14:00. Lúðrasveit Hornafjarðar spilar nokkur lög fyrir og eftir kaffi. Guðrún Ingimundardóttir flytur ávarp og ræðumaður er Gunnhildur Imsland. Lesa meira
Handraðinn Guðlaug Þorgeirsdóttir

02.05.2011 - 30.05.2011, kl. 20:00 Skemmtanir Prjónakvöld hjá Handraðanum

Opið prjónakvöld öll mánudagskvöld kl 20:00

Opið prjónakvöld hjá Handraðanum er á öllum mánudagskvöldum klukkan 20:00. Allir velkomnir í hús félagsins í N1 að Vesturbraut. Lesa meira
Blekkingin

03.05.2011 - 10.05.2011, kl. 21:00 Skemmtanir Leikhópurinn Lopi sýnir leikritið Iris í Mánagarði

Þriðjudaginn 3. maí

Leikhópurinn Lopi sýnir leikritið Iris í Mánagarði. Miðapantanir eru í síma 8932136 og miðaverð er 1000 krónur. Mögulega verði fleiri sýningar í maí. Lesa meira
Skidadeild-Sindra

04.05.2011 - 18.05.2011, kl. 20:00 Skemmtanir 3 kvölda Félagsvist

Fjáröflun fyrir Skíðadeild Sindra

3 Kvölda félagsvist hefst í Ekru miðvikudaginn 4. maí. Spilakvöldin eru partur af fjáröflun fyrir Skíðadeild Sindra. Aðgangseyrir er 1000 krónur og eru flottir vinningar í boði fyrir efstu sætin öll kvöldin. Kaffi og léttar veitingar eru í boði. Lesa meira
Barnastarf

05.05.2011 - 26.05.2011, kl. 14:15 Skemmtanir Sögustund fyrir yngstu kynslóðina á Bókasafninu

Sögustund Bryndísar verður á Bókasafninu út maí

Sögustundin hennar Bryndísar fyrir yngstu kynslóðina er á sínum stað á Bókasafninu alla fimmtudaga klukkan 14:15. lokadagur er 26. maí og endar á einhverju óvæntu. Lesa meira
Ferðafélags ferð Vopnafjörður. 5

07.05.2011 - 28.05.2011 Skemmtanir Ferðir ferðafélagsins í maí

7. 19. og 28. maí

7. maí. Rauðabergsfjall á Mýrum. Lagt af stað frá Tjaldstæðinu kl 10:00. 19. maí. Kvöldferð í Kapaldal í Lóni. Lagt af stað frá Tjaldstæðinu kl 18:00. 28. maí . Krákhamarstindur í Álftafirði. Lagt af stað frá tjaldstæðinu kl 9:00. Lesa meira
prjónakaffi á Bókasafninu

07.05.2011, kl. 14:00 - 16:00 Skemmtanir Síðasta prjónakaffi fyrir sumarið

Á Bókasafninu

Síðasta prjónakaffi sumarsins verður á Bókasafninu laugardaginn 7. maí klukkan 14:00. Allir velkomnir og heitt á könnunni. Bókasafnið er opið frá 10:00 til 14:00. Lesa meira
Gæðingur

08.05.2011 - 22.05.2011 Skemmtanir Hestamannafélagið Hornfirðingur

Útreið sunnudagana 8. til 22. maí

Hestamannafélagið Hornfirðingur fer í útreið sunnudagana 8. og 22. maí. Allir velkomnir. Nánari upplýsingar á www.123.is/hornfirðingur Lesa meira
Guðný 2010

10.05.2011, kl. 19:00 Skemmtanir Sumar - Humartónleikar

Tónskóli Austur - Skaftafellssýslu

Tónskóli Austur – Skaftafellssýslu býður upp á árlega Sumar – Humartónleikar lúðrasveitanna í Sindrabæ kl 19:00. Lesa meira
Kiwanis

10.05.2011 - 14.05.2011 Skemmtanir K - Dagurinn landssöfnun Kiwanisklúbbsins Ós

Til styrktar geðsjúkum

K – Dagurinn Landssöfnun Kiwanisklúbbsins Ós til styrktar geðsjúkum verður dagana 10. til 14. maí í Nettó frá klukkan 10:00 til 18:00. Lesa meira
Kvennakórinn

12.05.2011, kl. 16:00 Skemmtanir Vortónleikar Kvennakórs Hornafjarðar

Vortónleikar Kvennakórs Hornafjarðar verða haldnir í Hafnarkirkju fimmtudaginn 12. maí klukkan 20:00. Miðaverð er 2000 krónur. Lesa meira
Háskóli Íslands merki

13.05.2011 - 14.05.2011 Skemmtanir Háskólalestin Heimækir Hornafjörð

Helgina 13. til 14. maí verður Háskólalestin á Höfn

Háskólalestin heimsækir Hornafjörð. 13. maí. Háskóli unga fólksins verður í Heppuskóla kl 8:00 til 14:00. Nemendum Heppuskóla verður boðið upp á fjölbreytt námskeið frá mismunandi deildum Háskóla Íslands. Lesa meira
Hrefna,-Solveig,-Eymundur

14.05.2011 - 19.05.2011 Skemmtanir Opið hús og skólaslit Tónskólans

14. og 19. maí

14. maí verður 1Tónskólinn vera með opið hús og tónleika frá kl 11:00 til 15:00. 19. maí eru Skólaslit Tónskólans í Hafnarkirkju kl 17:30. Allir velkomnir. Lesa meira
Fas merki

21.05.2011, kl. 14:00 Skemmtanir Útskrift úr Framhaldsskóla Austur - Skaftafellssýslu

Útskrift frá Framhaldsskóla Austur - Skaftafellssýslu verður í Nýheimum klukkan 14:00. Ávarp skólameistara, skemmtiatriði og útskrift. Lesa meira
Þórbergssetur

28.05.2011 - 29.05.2011 Skemmtanir Málþing í Þórbergssetri

Málþing - Bókmenntir og ferðaþjónusta

Helgina 28. til 29. maí er málþing í Þórbergssetri. Yfirskrift þingsins er Bókmenntir og ferðaþjónusta. Allir velkomnir. Lesa meira
Sögur af fólki

28.05.2011, kl. 21:00 Skemmtanir Ómar Diðriks og Sveitasynir

Tónleikar í tilefni af útgáfu plötunnar sögu af fólki.

Ómar Diðriks og Sveitasynir verða með tónleika á Kaffihorninu í tilefni að útgáfu plötunnar Sögur Af Fólki. Tónleikarnir eru 28. maí klukkan 21:00 og eru án inngangseyris. Lesa meira

 

Viðburðir


TungumálÚtlit síðu: