Viðburðir þann

Gamlabúð

01.06.2011 - 31.08.2011, kl. 13:00 - 17:00 Sýning Byggðasafnið opnar 1. júní

Gamlabúð opin

Byggðasafnið í Gömlubúð opnar fyrir sumarið. Safnið er opið alla virka daga frá klukkan 13:00 til 17:00. aðgangur að safninu er ókeypis. Lesa meira
Cold-&-Cosy

01.06.2011 - 31.08.2011, kl. 10:00 - 10:00 Sýning Ljósmyndasýning í Hólmi á Mýrum

Runólfur Hauksson hefur opnað ljósmyndasýningu

Runólfur Hauksson opnar ljósmyndasýningu í Hólmi á Mýrum 1. júní kl 20:00. Meðal annars verða sýndar myndir prentaðar á striga, ásamt innrömmuðum myndum. Sýningin verður opin til 31. ágúst og er opin alla daga frá kl 10:00 til 10:00. Lesa meira
Rauði Krossinn

01.06.2011 - 30.06.2011, kl. 17:00 - 19:00 Skemmtanir Rauða Kross búðin

Opnunartímar

Rauða Kross búðin við Víkurbraut er opin alla mánudaga og miðvikudaga í júní frá klukkan 17:00 til 19:00. Allur ágóði af sölu rennur óskiptur til Rauða Krossins. Lesa meira
Kökubasar 2006

02.06.2011, kl. 13:30 Skemmtanir Kökubasar Karlakórsins

Glæsilegur kökubasar á N1 Vesturbraut Lesa meira
Dilksneshúsið

02.06.2011 Ýmislegt 20 ára afmæli Gróðrarstöðvarinnar í Dilksnesi

Í tilefni 20 ára afmælis gróðrarstöðvarinnar Dilksnesi er 20% afsláttur af trjáplöntum og fjölærum blómum á fimmtudag Lesa meira
Hulda Rós og Rökkurbandið

03.06.2011, kl. 23:00 Skemmtanir Rökkurbandið með tónleika / djammsession á Víkinni

Hulda Rós og Rökkurbandið verða með tónleika / djammsession á Víkinni næstkomandi föstudagskvöld, 3. júní. Dagskráin er fjölbreytt að venju en leikin verða lög eftir hljómsveitir og tónlistarmenn eins og Bob Dylan, The Beatles, Rolling Stones, Otis Redding, Stevie Wonder, Ninu Simone, Little Walter, Simon and Garfunkel, Elmore James og marga fleiri. Lesa meira
Sjómannadagurinn 2008

04.06.2011 - 05.06.2011, kl. 12:00 Skemmtanir Sjómannadagurinn

Dagskrá Sjómannadags Lesa meira
nighttrain

04.06.2011 - 05.06.2011, kl. 17:00 - 22:00 Skemmtanir Pólsk kvikmyndaveisla í Nýheimum

Pólskar kvikmyndir frá 6 áratugnum

Um helgina fer fram í Nýheimum Pólsk kvikmyndahátíð á vegum Tarnow City Gallery og Kronika Center for Contemporary Arts í Póllandi ásamt Íslenskum aðilum. Um er að ræða farandsýningu en myndirnar verða sýndar um land allt í sumar en fyrsti sýningarstaður er í Nýheimum Hornafirði. Lesa meira
Hafnarkirkja

05.06.2011, kl. 14:00 Skemmtanir Sjómannadagsmessa í Hafnarkirkju

Sjómannadagsmessa í Hafnarkirkju fer fra mí Hafnarkirkju sunnudaginn 5. júní kl. 14:00 Lesa meira
Fjoruferd_a_Hvalnes_191

14.06.2011 - 29.06.2011, kl. 13:00 - 16:00 Skemmtanir Barnastarf Menningarmiðstöðvar í júní

Barnastarfið hefst 14. júní

Barnastarf Menningarmiðstöðvar í júní. 14. júní: Fuglaskoðunarferð í Ósland kl 13:00. Hittumst við Bókasafnið, nesti og föt eftir veðri. Lesa meira
Ferðafélags ferð Vopnafjörður. 5

16.06.2011 - 30.06.2011 Afþreying Ferðir Ferðafélagsins í júní

Ýmsar ferðir frá 16. til 30. júní

Ferðir Ferðafélagsins í júní. 16. júní: Vinnuferð í Kollumúla. Nánar auglýst síðar. 23. júní: Óvissuferð um Jónsmessuna. Lagt af stað frá tjaldsvæðinu kl . 19:30. 26. til 30. júní: „Ekki lúra of lengi“ Gönguferðir um Hornafjörð nánari upplýsingar á www.gonguferdir.is Lesa meira
17. júní 2008

17.06.2011 - 18.06.2011, kl. 13:30 - 22:00 Skemmtanir 17. júní skemmtun

Þjóðhátíðardegi Íslendinga fagnað

Þjóðhátíðardegi Íslendinga fagnað á Hóteltúni klukkan 14:00. skrúðganga frá N1 klukkan 13:30. Ávarp fjallkonu, hátíðarræða, ræða nýstúdents, söngur, leiktæki og hestar fyrir börnin. Fjölskyldudansleikur verður í íþróttahúsi klukkan 20:00. Lesa meira
Mýrar

18.06.2011, kl. 13:00 Sýning Véladagur í Hólmi á Mýrum

Til sýnis eldri vélar, traktorar og mótorar

Véladagur í Hólmi á Mýrum. Til sýnis verða eldri vélar, mótorar og traktorar. Sýningin hefst klukkan 13:00 og þeir sem hafa áhuga á að sýna vélar geta sent póst á holmur@eldhorn.is Lesa meira
Mikligarður

23.06.2011 - 30.06.2011, kl. 16:00 Sýning Eyrún Axelsdóttir opnar vinnustofu í Miklagarði

Opnun nýrrar vinnustofu

Eyrún Axelsdóttir opnar nýja vinnustofu í Miklagarði fimmtudaginn 23. júní klukkan 16:00. Allir velkomnir Lesa meira
Ráðhús Hafnar

24.06.2011 - 25.06.2011, kl. 13:00 - 17:00 Sýning Opið hús í Ráðhúsinu

breytingar á gömlu slökkvistöðinni

Opið hús verður í Ráðhúsinu, íbúum boðið í heimsókn að skoða þær breytingar sem orðið hafa á Ráðhúsinu frá klukkan 13:00 til 17:00. Allir velkomnir. Lesa meira
Svavar Guðnason

24.06.2011 - 25.06.2011, kl. 16:00 Skemmtanir Opnunarsýning á verkum Svavars Guðnasonar í Ráðhúsinu

Opnun nýrrar sýningar

Opnun nýs sýningarsalar í gömlu slökkvistöðinni klukkan 16:00. Opnunarsýningin er sýning á verkum Svavars Guðnasonar. Við sama tækifæri opnar Ástustofa þar sem varpað verður ljósi á lífshlaup þeirra hjóna Svavars og Ástu Eiríksdóttur. Allir velkomnir. Lesa meira
Hláturhumar

29.06.2011 - 03.07.2011 Skemmtanir Humarhátíð 2011

Upplýsingar og dagskrá Humarhátíðar

Árleg Humarhátíð okkar Hornfirðinga er hafin með glæsilegri dagskrá. Hátíðin mun standa fram á sunnudag og er dagskráin fjölbreytt að vanda og allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Lesa meira
Ferðafélags ferð Vopnafjörður. 7

29.06.2011 - 30.06.2011, kl. 9:00 Skemmtanir Ferðafélag Hornafjarðar - Lúrugangan

Humarhátíð 2011

09:00 Ferðafélag Hornafjarðar – Lúrugangan. Gengið er yfir Lónsheiði 09:00 Ferðafélag Hornafjarðar – Lúrugangan. Undraheimar Hvalness og Þvottárskriða Nánari upplýsingar á www.gonguferdir.is Lesa meira
Tolli

30.06.2011 - 03.07.2011, kl. 16:00 Skemmtanir Opnun sýningar á verkum Tolla í Kartöfluhúsinu

Tollasýning opnar

Opnun sýningar á verkum Tolla í Kartöfluhúsinu kl 16:00. Sýningin verður opin alla helgina. Allir velkomnir. Lesa meira
Ferðafélags ferð Vopnafjörður. 6

30.06.2011 - 01.07.2011, kl. 9:00 Skemmtanir Ferðafélag Hornafjarðar - Humargangan

Humarhátíð 2011

09:00 Ferðafélag Hornafjarðar – Humargangan. Gengið yfir Fláfjall á Mýrum 13:00 Ferðafélag Hornafjarðar - Humargangan. Fugla og náttúruskoðun um Lækjarnes og Árnanes. Nánari Upplýsingar á www.gonguferdis.is Lesa meira
Guðni tilbúin að takast á við nýju brautina

30.06.2011 - 01.07.2011, kl. 13:00 Skemmtanir Mótorkrokk sýning við Drápskletta

Humarhátið 2011

Motorcross og freestyle sýning á Motorcross brautinni verður á fimmtudag klukkan 13:00. Ungir sem aldnir taka þátt í sýningunni. Allir velkomnir. Lesa meira
Svavar Guðnason

30.06.2011 - 01.07.2011, kl. 16:00 Skemmtanir Listasafn Hornafjarðar - Sýning á verkum Svavars Guðnasonar myndlistamanns

Humarhátíð 2011

Listasafn Hornafjarðar – Sýning á verkum Svavars Guðnasonar myndlistamanns. Allir velkomnir. Lesa meira
Tolli

30.06.2011 - 01.07.2011, kl. 16:00 Skemmtanir Sýning á verkum listamannsins Tolla opnar í Kartöfluhúsinu

Humarhátíð 2011

Kartöfluhúsið – sýning á verkum listamannsins Tolla opnar. Allir velkomnir. Lesa meira
Hlynur Pálmason

30.06.2011 - 03.07.2011, kl. 17:00 Skemmtanir „Graðaloftið – stúdíósýning“ sýning Hlyns Pálmasonar í Graðaloftinu 

Humarhátíð 2011

„Graðaloftið – stúdíósýning“ sýning Hlyns Pálmasonar í Graðaloftinu og verður hún opin alla helgina. Allir velkomnir. sýningin opnar á fimmtudag klukkan 17:00 til 21:00. Á laugardag er opið frá 10:00 til 21:00 og á sunnudag er opið frá 13:00 til 19:00. Allir velkomnir Lesa meira
Mikligarður

30.06.2011 - 03.07.2011, kl. 17:00 Skemmtanir Verbúðin í Miklagarði opnar

Humarhátíð 2011

Verbúðin í Miklagarði verður opin á Humarhátíð og gefst gestum og gangandi tækifæri til að skoða hana frá fimmtudegi til sunnudags. Á fimmtudag verður opið frá kl 17:00 til 21:00. Á föstudag og laugardag frá klukkan 13:00 til 20:00 og á sunnudag frá klukkan 13:00 til 17:00. Allir eru velkomnir. Lesa meira
korhumarhnappur

30.06.2011 - 01.07.2011, kl. 19:30 Skemmtanir Þjóðakvöld Kvennakórs Hornafjarðar í Mánagarði

Humarhátíð 2011

Afrísk stemmning og matur ættaður frá Afríku Húsið opnar kl 19:30. Matur og skemmtidagskrá hefst kl 20:00 Sætaferðir verða frá N1, búast má við glensi í rútunni á leiðinni Forsala miða hefst fimmtudaginn 23. júní kl 16:00 í Jaspis , miðaverð 3500 kr Missið ekki af þessari frábæru skemmtun! Lesa meira
Valdimar

30.06.2011 - 01.07.2011, kl. 22:00 Skemmtanir Stórtónleikar með Hljómsveitinni Valdimar og Of monsters and men í Íþróttahúsinu

Humarhátíð 2011

Stórtónleikar með hljómsveitinni Valdimar og Of monsters and men í Íþróttahúsinu, húsið opnar kl 21:00. Miðaverð er 2000 Krónur. Lesa meira
Parket

30.06.2011 - 01.07.2011, kl. 21:00 Skemmtanir Stjáni og Frikki spila á Víkinni

Humarhátíð 2011

Frikki og Stjáni spila á Víkinni á fimmtudagskvölið í Humarhátíðarvikunni. Gamanið hefst klukkan 21:00. Allir velkomnir og frítt inn. Lesa meira

 

Viðburðir


TungumálÚtlit síðu: