Viðburðir þann

Samkór

26.02.2012 - 27.03.2012, kl. 14:00 Skemmtanir Bingó hjá Samkórnum í Nýheimum

Bingó

Samkór Hornafjarðar verður með Bingó í Nýheimum sunnudaginn 26. febrúar kl 14:00. Spjaldið kostar 1000 krónur. Lesa meira
Sindri1

01.03.2012 - 16.03.2012, kl. 20:00 Skemmtanir Þriggja kvölda félagsvist 3. flokks í knattspyrnu

Þriggja kvölda félagsvist í Slysavarnarhúsinu

Þriggja kvölda félagsvist þriðja flokks í Knattspyrnu alla fimmtudaga í mars kl 20:00 í Slysavarnarhúsinu. Verð 1000 krónur. Boðið upp á kaffi og kökur. Lesa meira
veggurinn minn

02.03.2012 - 31.03.2012 Sýning Veggurinn minn á Bókasafninu

Veggurinn minn

Veggurinn minn er alltaf til sýnis á Bókasafninu . Ný verk hengd upp annan hvern föstudag. Þeir sem hafa áhuga á að sýna verk get sent póst á gudlaugp@hornafjordur.is Lesa meira

02.03.2012 - 31.03.2012, kl. 12:00 - 13:00 Kynning Föstudagshádegi Nýheima

Föstudagshádegi Nýheima milli kl 12:30 og 13:00 alla föstudaga

Föstudagshádegi Nýheima. Milli klukkan 12:00 og 13:00. 2. mars Framhaldsskóli Austur – Skaftafellssýslu kynnir starfsemi sem fór fram í opinni viku. 9. mars Pálmi Snær verður með kynningu á Tælandi í máli og myndum 16. mars Hanna Dís Whitehead flytur erindi um hönnun og sýnir valin verk af útskriftarsýningu og eigin verk 23. mars Framhaldsskóli Austur – Skaftafellssýslu kynnir Litháen ferð 30. mars Helga Davids verður með kynningu um Þórð Vídalín, þjóðsagnarpersónu og jöklafræðing. Lesa meira
Góuhof 2010

03.03.2012 - 04.03.2012, kl. 19:30 Skemmtanir Góuhóf Öræfinga

Góuhóf í Öræfum

Góuhóf Öræfinga verður haldið hátíðlegt laugardaginn 3. mars í Hofgarði. Húsið opnar kl 19:00. Borðhald hefst kl. 20:30. Kokkur er Benedikt Jónsson. Miðaverð er 6000 krónur. Hljómsveitin Nefndin leikur fyrir dansi og Grétar Már Þorkelsson er veislustjóri. Lesa meira
prjónakaffi á Bókasafninu

03.03.2012 - 18.03.2012, kl. 13:00 Skemmtanir Prjónakaffið hennar Guðnýjar á Bókasafninu

Prjónakaffi á Bókasafninu

Prjónakaffið hennar Guðnýjar á Bóka - safninu klukkan 13:00. Allir velkomnir og heitt á könnunni. Lesa meira
Hafnarkirkja

04.03.2012 - 05.03.2012, kl. 11:00 Messa Vormessa í Hafnarkirkju

Vormessa

Vormessa klukkan 11:00 í Hafnarkirkju á æskulýðsegi. Ungt fólk leikur á hljóðfæri Lesa meira
Rauði Krossinn

05.03.2012 - 26.03.2012, kl. 17:00 - 19:00 Markaður Rauða Kross búðin við Hafnarbraut

Rauða kross búðin

Rauða Kross búðin við Hafnarbraut er opin alla mánudaga í mars frá klukkan 17:00 til 19:00. Lesa meira
Vakinn_merki3

07.03.2012, kl. 9:00 Fundur VAKINN er orðinn að veruleika

Merkur áfangi náðist í sögu íslenskrar ferðaþjónustu þegar gæða- og umhverfiskerfið VAKINN var formlega tekið í notkun. Af því tilefni mun Ferðamálastofa halda vera með kynningarfund á Hótel Höfn. Lesa meira
Bangsasögustund 2008

08.03.2012 - 30.03.2012, kl. 14:15 Afþreying Sögustund fyrir yngstu kynslóðina á Bókasafninu

Sögustund Bryndísar á Bókasafninu

Sögustund Bryndísar á Bókasafninu fyrir yngstu kynslóðina klukkan 14:15 á fimmtudögum. Lesa meira
Lions

10.03.2012 - 11.03.2012, kl. 19:00 Skemmtanir Kútmagakvöld Lionsmanna í Sindrabæ

Kútmagakvöld

Kútmagakvöld Lionsmanna verður haldið í Sindrabæ laugardaginn 10. mars. Húsið opnar kl 19:00 og borðhald hefst kl 20:00. Veislustjóri er Guðni Ágústsson Lesa meira
Lions

10.03.2012 - 11.03.2012, kl. 20:00 Skemmtanir Krúttmagakvöld Lionsklúbbsins Kolgrímu

Krúttmagakvöld

Krúttmagakvöld Lionsklúbbsins Kolgrímu verður í Slysavarnarhúsinu laugardaginn 10. mars kl 20:00. Miðaverð er 3000 krónur og miðapantanir í síma 8476634. Lesa meira
Kviskerjasjodur

14.03.2012 - 15.03.2012 Ráðstefna Kvískerjasjóður  - Ráðstefna

Úthlutanir úr Kvískerjasjóði

Miðvikudaginn 14. mars 2012 verður haldin ráðstefna um Kvískerjasjóð á Smyrlabjörgum í Suðursveit. Kynnt verða verkefni sem hlotið hafa styrki frá sjóðnum. Allir velkomnir. Stjórn Kvískerjasjóðs og Sveitarfélagið Hornafjörður Lesa meira
Gunnlaugur Scheving

16.03.2012 - 31.03.2012, kl. 16:00 Sýning Listasafn Hornafjarðar opnar sýningu á verkum Gunnlaugs Scheving

Listasafn opnar sýningu á verkum Gunnlaugs Scheving

Listasafn Hornafjarðar opnar sýningu á verkum Gunnlaugs Scheving listmálara klukkan 16:00 föstudaginn 16.mars. Einnig opnar á saman tíma sýning á ljósmyndum Runólfs Haukssonar í fremra rými Listasafnsins. Listasafnið er opið alla virka daga frá klukkan 9:00 til 12:00 og frá klukkan 13:00 til 15:30. Ókeypis er á safnið og allir velkomnir. Lesa meira
Runólfur Hauksson

16.03.2012 - 31.03.2012, kl. 16:00 Skemmtanir Sýning á ljósmyndum Runólfs Haukssonar opnar í fremr rými Listasafns Hornafjarðar

Sýning á ljósmyndum Runólfs Haukssonar

Sýning á ljósmyndum Runólfs Haukssonar opnar í fremra rými Listasafnsins. Listasafnið er opið alla virka daga frá klukkan 9:00 til 12:00 og frá klukkan 13:00 til 15:30. Ókeypis er á safnið og allir velkomnir. Lesa meira
Ferðafélags ferð Vopnafjörður. 4

18.03.2012 - 31.03.2012 Skemmtanir Ferðafélag Austur - Skaftafellssýslu

Ferðir Ferðafélagsins í mars

Ferðafélag Austur – Skaftafellssýslu. 18. mars - Jeppa og gönguferð. Staðardalur – Birnugil. Lagt af stað kl 10 frá tjaldstæðinu. 29. mars. Kvöldferð - Gengið kringum Þveitina. Lagt af stað klukkan 17:00 frá tjaldstæðinu. Lesa meira
Samkór

20.03.2012 - 21.03.2012, kl. 20:00 Tónleikar Vortónleikar Samkórs Hornafjarðar

Vortónleikar

Samkór Hornafjarðar heldur vortónleika í Hafnarkirkju þriðjudaginn 20. mars klukkan 20:00. Miðaverð auglýst síðar. Lesa meira
Sigurður Pálsson

25.03.2012, kl. 14:00 Skemmtanir Sigurður Pálsson rithöfundur í Þórbergssetri

Næstkomandi sunnudag, þann 25. mars verður dagskrá í Þórbergssetri á Hala í Suðursveit. Dagskráin hefst klukkan 14:00 . Gestur dagsins er Sigurður Pálsson rithöfundur og ætlar hann að fjalla um Bernskubók, sem kom út fyrir síðustu jól. Lesa meira
Stebbi og Eyfi

28.03.2012 Skemmtanir Stebbi og Eyfi á ferð um Ísland

Stebbi og Eyfi sendu frá sér geisladiskinn „Fleiri notalegar ábreiður“ fyrir síðustu jól og munu nú á vormánuðum heimsækja landsbyggðina og kynna diskinn með tónleikahaldi. Lesa meira

 

Viðburðir


TungumálÚtlit síðu: