Viðburðir þann

Rauði Krossinn

01.07.2012 - 10.07.2012, kl. 17:00 - 19:00 Markaður Rauða Kross búðin er opin til og með 9. júlí

Rauða kross búðin

Rauða Kross búðin við Víkurbraut er opin á mánudögum frá klukkan 17:00 til 19:00. Allur ágóði af sölu rennur óskiptur til Rauða Krossins. Athugið að búðin fer í sumarfrí eftir mánudaginn 9. júlí Lesa meira
Vatnajökulsþjóðgarður

02.07.2012 - 31.07.2012, kl. 10:00 Skemmtanir Fræðslugöngur um Heinabergsvæðið

Fræðslugöngur Vatnajökulsþjóðgarðs

Vatnajökulsþjóðgarður býður upp á léttar fræðslugöngur um Heinabergssvæðið allar virka daga í sumar kl 10:00 og hefjast þær við Heinabergsafleggjara austan Kolgrímu. Lesa meira
barnastarf_053

02.07.2012 - 31.07.2012, kl. 13:00 Skemmtanir Barnastarf Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar í júlí

Barnastarfsferðir í júlí

Barnastarf Menningarmiðstöðvar í júlí. 3. júlí: Hellaskoðun í Viðborðshraunum klukkan 13:00. Hittumst við Bókasafnið, nesti og föt eftir veðri. Lesa meira
Óþrotlegur auður

02.07.2012 - 31.07.2012 Sýning Ljósmyndasýningin Óþrotlegur auður

Ljósmyndasýning í Þórbergssetri

Ljósmyndasýningin „Óþrotlegur auður“ verður í Þórbergssetri í allt sumar. Myndirnar á sýningunni eru af stórbrotnu landslagi í sýslunni og eru eftir Þorvarð Árnason. Þær eru tengdar bókmenntatexta úr verkum Þórbergs Þórðarsonar. Sýningin er opin alla daga og aðgangur er ókeypis. Lesa meira
Bland á striga

02.07.2012 - 31.07.2012 Sýning Myndlistarsýningin Bland á Striga á Hótel Jökli í sumar

Bland á Striga

Myndlistarsýningin Bland á Striga verður til sýnis á Hótel Jökli í sumar. Sýningin er eftir Smára Jónsson og er opin alla daga. Aðgangur er ókeypis Lesa meira
Mikligarður, bátar

02.07.2012 - 31.07.2012, kl. 13:00 - 21:00 Sýning Skreiðarskemman á Bryggjunni opin í allt sumar

Skreiðarskemman - Sjóminjasafn

Skreiðarskemman á hafnarsvæðinu er vísir að Sjóminjasafni og er opin alla daga í sumar frá klukkan 13:00 – 21:00. Aðgangur er ókeypis. Ef þú lumar á myndum, sögum eða vilt bjóða fram aðstoð við uppbyggingu sjóminjasafnsins getur þú sent póst á bjorn@hornafjordur.is Lesa meira
Ásta Eiríksdóttir og Svavar Guðnason

02.07.2012 - 31.07.2012, kl. 9:00 - 15:30 Sýning Tvær sýningar í Listasafni Hornafjarðar í sumar

Til Ástu minnar og Svavar / Náttúran og sagan

Listasafn Hornafjarðar býður upp á tvær sýningar um Svavar Guðnason listamann, samtímis í sumar. Lesa meira
Ísklifur 2006

20.07.2012 - 23.07.2012 Skemmtanir Ferð á Lakagígasvæðið með ferðafélagi Austur - Skaftafellssýslu

Lakagígar

Helgarferð um Lakagígasvæðið. Verð 6.500 kr. fullorðnir. Börn 10 – 16 ára 3.000 kr. og frítt fyrir yngri. Lesa meira
Kálfafellsstaðarkirkja

29.07.2012 - 30.07.2012, kl. 14:00 Skemmtanir Ólafsvaka í Kálfafellsstaðarkirkju

Ólafsvaka

Ólafsvaka í Kálfafellsstaðarkirkju hefst með messu kl 14:00. Sóknarprestur er Sigurður Kr. Sigurðsson. Klukkan 15:00 hefjast tónleikar með Magnúsi Eiríkssyni og Pálma Gunnarssyni. Klukkan 16:15 er svo boðið upp á heimsókn að Völvuleiðinu við Hellakletta. Allir velkomnir Lesa meira

 

Viðburðir


TungumálÚtlit síðu: