Viðburðir þann

prjónakaffi á Bókasafninu

01.09.2012 - 16.09.2012, kl. 13:00 Skemmtanir Prjónakaffi hefst aftur eftir sumarfrí

Prjónakaffi á Bókasafninu

Prjónakaffið hennar Guðnýjar hefst aftur eftir sumarfrí og er á sínum stað á Bókasafninu klukkan 13:00 fyrsta og þriðja hvern laugardag í mánuði. Allir velkomnir og heitt á könnunni Lesa meira
Þórey Guðný Sigfúsdóttir

01.09.2012 - 30.09.2012 Sýning Veggurinn minn á dagskrá eftir sumafrí

Veggurinn minn á Bókasafninu

Veggurinn minn verður aftur á dagskrá hjá Menningarmiðstöð í vetur. Þeir sem hafa áhuga á að sýna verk í einkaeigu geta sent póst á gudlaugp@hornafjordur.is Lesa meira
Björgvin

06.09.2012 - 29.09.2012, kl. 12:00 - 13:00 Skemmtanir Föstudagshádegi Nýheima hefst eftir sumarfrí

Kynningar í föstudagshádegi í september

7. 14. 21. og 28. september Föstudagshádegi Nýheima milli klukkan 12:00 og 13:00 Lesa meira
Arfleifð

13.09.2012 - 27.09.2012, kl. 14:00 - 18:00 Sýning Millibör og Arfleifð verða með opið hús á fimmtudögum í september

Opið hús hjá Millibör og Arfleifð

Opið hús hjá Millibör og Arfleifð klukkan 14:00 til 18:00 á fimmtudögum. Lesa meira
Austurbrú

13.09.2012 - 14.09.2012, kl. 12:15 - 12:45 Fyrirlestur Fimmtudagar til fróðleiks

Gróðurvöktun með fjarkönnun

Erindið heitir "Gróðurvöktun með fjarkönnun" og fjallar um gróðurvöktunarverkefni sem fram fer á hálendinu við Kárahnjúka í kjölfar virkjanaframkvæmda þar. Um er að ræða langtímaverkefni þar sem fylgst er með hugsanlegum breytingum á gróðri með hjálp gervitunglamynda og fastra gróðurreita á jörðu niðri. Fyrirlesari er Gerður Guðmundsdóttir Allir velkomnir Lesa meira
Landslög

14.09.2012 - 30.09.2012, kl. 9:00 - 15:30 Sýning Myndlistarsýningin Landslög opnar í fremra rými Listasafns

Landslög - vatnslitaverk eftir Tryggva Þórhallsson í Listasafni

Myndlistarsýningin Landslög opnar í fremra rými Listasafns þann 14. september klukkan 16:00. verkin eru vatnslitaverk og eru eftir Tryggva Þórhallsson fyrrverandi aðstoðarbæjarstjóra á Höfn. Allir velkomnir Lesa meira
Í Formi 2008

14.09.2012 - 15.09.2012 Íþróttir Í Formi íþróttamótið fyrir aldurinn 30 og upp úr

Í Formi verður helgina 14. til 15. september

Í Formi íþróttamótið fyrir aldurinn 30 og upp úr verður haldið helgina 14. til 15. september. Keppt verður í blaki, frjálsum, fótbolta, brennibolta, bridge, badminton og Hafnarhlaupinu sem er bæði 5.5 km og 12.6 km. Upplýsingar um æfingartíma og mótið sjálft er að finna á www.iformi.is Lesa meira
Soffía Auður

15.09.2012 - 16.09.2012 Sýning Lið Hornfirðinga í Útsvari mætir Dalvíkurbyggð í fyrstu umferð 15. september

Hornafjörður mætir Dalvíkurbyggð í Útsvari

Lið Hornfirðinga í Útsvari mætir Dalvíkurbyggð í fyrstu umferð þann 15. september næstkomandi. Sýnum stuðning okkar í verki og hvetjum þær stöllur Jónu Benný, Regínu Hreins og Soffíu Auði alla leið á toppinn. ÁFRAM HORNAFJÖRÐUR Lesa meira
Ferðafélags ferð Vopnafjörður. 6

16.09.2012 - 17.09.2012, kl. 9:00 Afþreying Fjölskylduferð í Álftafjörð - göngu, berjaleit og fleira

Ferðafélag Austur - Skaftafellssýslu

Ferðafélag Austur – Skaftafellssýslu í samstarfi við Ferðafélag Djúpavogs efna til fjölskylduferðar í Álftafjörð, göngu, berjaleit og fleira. Farið er af stað kl 9:00. Allir velkomnir. Nánar á www.gonguferdir.is Lesa meira
Hólmur, gistiheimili

22.09.2012 - 23.09.2012, kl. 13:00 - 17:00 Sýning Véladagar í Hólmi á Mýrum

Véladagar

Dagana 22. til 23. september verða Véladagar í Hólmi á Mýrum frá klukkan 13:00 til 17:00 laugardag og sunnudag. Til sýnis verða eldri vélar, mótorar og traktorar. Allir eigendur gamalla véla eru velkomnir með vélar sínar í Hólm og geta sent póst á holmur@eldhorn.is Lesa meira
Þetta vilja börnin sjá 2012

25.09.2012 - 21.10.2012, kl. 9:00 - 17:00 Sýning Þetta vilja börnin sjá - myndskreytingar úr barnabókum

Þetta vilja börnin sjá á Bókasafninu

Þetta vilja börnin sjá – sýning á myndskreytingum úr barnabókum opnar á Bókasafninu þann 25. september. sýningin stendur til 21. október og er öllum opin Lesa meira
Anita Pearce

25.09.2012 - 26.09.2012, kl. 20:00 Messa Anita Pearce farandpredikar og kántrísöngkona heimsækir Höfn 25. september

Samkoma með Anitu Pearce á Höfn í Hvítasunnukirkjunni

Anita Pearce farandpredikari og kántrísöngkona heimsækir Hornafjörð og verður með samkomu í Hvítasunnukirkjunni þann 25. september klukkan 20:00. Aðgangur er ókeypis og kaffi í boði hússins. Lesa meira
Jökulsárlón og norðurljós

29.09.2012 - 30.09.2012, kl. 13:00 - 16:00 Kynning Félagasamtök í Austur - Skaftafellssýslu kynna starfsemi sína í Nýheimum þann 29. september

Kynning félagasamtaka í Nýheimum

Félagasamtök í Austur – Skaftafellssýslu kynna starfsemi sína fyrir gestum og gangandi laugardaginn 29. september frá kl 13:00 til 16:00. Kjörið tækifæri til þess að finna sér nýtt áhugamál fyrir veturinn. Dagskrá verður frá kl 13:00 og heitt á könnunni. Gríptu tækifærið og finndu þér eitthvað nýtt og spennandi að gera í vetur Lesa meira

 

Viðburðir


TungumálÚtlit síðu: