Viðburðir þann

Brynja og Brian

15.10.2012 - 31.12.2012 Sýning Sýning á ljósmyndum Brian Griffin opnar í Listasafni

Ljósmyndir Brian Griffin

Sýning á ljósmyndum Brian Griffin opnar í Listasafni Hornafjarðar þann 15. október. Brian er með fremstu portrett ljósmyndurum í Bretlandi um þessar mundir og ætti að vera mörgum Hornfirðingum góðkunnur vegna verkefnis síns "Welcome to Hofn" árið 2007 en þá tók hann myndir af bæði fólki og stöðum á tímabilinu maí – júní. Sýningin stendur til 31. desember og er öllum opin. Lesa meira
Lundi í holu

21.10.2012 - 31.12.2012 Sýning Náttúrugripasýning opnar á Bókasafninu 29. október

Náttúrugripasýning á Bókasafninu

Náttúrugripasýning opnar á Bókasafninu þann 29. október. Á sýningunni verður hluti náttúrugripasafnsins sem var í Gömlubúð til sýnis. Allir eru velkomnir á sýninguna sem mun standa fram á næsta ár. Lesa meira
Bangsasögustund 2008

01.11.2012 - 30.11.2012, kl. 14:15 Skemmtanir Sögustund Bryndísar á Bókasafninu

Sögustund fyrir yngstu kynslóðina

Sögustundir Bryndísar er á Bókasafninu alla fimmtudaga kl 14:15. Fyrsta fimmtudag í mánuði eru þær á erlendu tungumáli. Bryndís story time at the library are every thursday at 14:15. First thursday a month they are in a different language. Lesa meira
Hafnarkirkja

01.11.2012 - 04.11.2012, kl. 20:00 Messa Allra heilaga messa í Hafnarkirkju

Allra heilaga messa

Allra heilagra messa í Hafnarkirkju kl 20:00. Beðið er sérstaklega fyrir þeim sem létust á síðasta ári og nöfn þeirra nefnd. Nánar á www.bjarnanesprestakall.is Lesa meira
Hafnarkirkja böðuð bleiku ljósi

01.11.2012 - 05.11.2012, kl. 20:00 Messa Allra heilaga messa í Hafnarkirkju

Allra heilaga messa

Allra heilagra messa í Hafnarkirkju kl 20:00. Beðið er sérstaklega fyrir þeim sem létust á síðasta ári og nöfn þeirra nefnd. Nánar á www.bjarnanesprestakall.is Lesa meira
Handraðinn

01.11.2012 - 06.11.2012 Skemmtanir Safnahelgi á Suðurlandi

Safnahelgi - dagskrá á Hornafirði

Safnahelgi á suðurlandi Viðburðir á Hornafirði Listasafn Hornafjarðar sýning á Ljósmyndum eftir Brian Griffin. Föstudag opið frá kl 9:00 – 15:00. Á laugardag og sunnudag er opið frá kl 13:00 til 17:00 Lesa meira
Hirðingjarnir nytjamarkaður

01.11.2012 - 30.11.2012, kl. 16:30 - 18:30 Markaður Hirðingjarnir - nytjamarkaður

Nytjamarkaður

Nytjamarkaður Hirðingjanna er opinn alla fimmtudaga í Verslun Steingríms frá kl 16:30 – 18:30. Ágóði rennur í gott málefni í heimabyggð Lesa meira
Millibör

01.11.2012 - 30.11.2012, kl. 14:00 - 18:00 Markaður Millibör og Arfleifð

Opið hús

Millibör og Arfleifð eru með opið hús alla fimmtudaga í Kartöfluhúsinu frá kl 14:00 til 18:00. Þann 29. nóvember verður markaðskvöld frá kl 19:00 til 22:00. Lesa meira
Í Þórbergssetri

02.11.2012 - 04.11.2012 Skemmtanir Safnahelgi á Suðurlandi helgina 2. - 4. nóvember

Safnahelgi á Suðurlandi

Safnahelgi á suðurlandi hefst 2. nóvember. Handverks og listafólk, veitingahús og söfn á suðurlandi verða með ýmsa viðburði alla helgina. Dagskránna hátíðarinnar má finna á www.south.is og www.sunnanmenning.is Lesa meira

02.11.2012 - 30.11.2012, kl. 12:00 - 13:00 Kynning Föstudagshádegi Nýheima

Föstudagshádegi Nýheima

Föstudagshádegi Nýheima þar sem boðið er upp á fjölbreyttar kynningar er alla föstudaga milli kl 12:00 og 13:00. Nánari upplýsingar um kynningarnar á www.rikivatnajokuls/vidburdir Allir velkomnir Lesa meira
prjónakaffi á Bókasafninu

03.11.2012 - 18.11.2012, kl. 13:00 - 15:00 Skemmtanir Prjónakaffi Guðnýjar á Bókasafninu

Prjónakaffi

Prjónakaffi Guðnýjar er fyrsta og þriðja hvern laugardag í mánuði á Bókasafninu kl 13:00 – 15:00. Alltaf heitt á könnunni og allir velkomnir Lesa meira
Rauði Krossinn

06.11.2012 - 28.11.2012, kl. 12:00 - 15:00 Markaður Rauða Kross búðin við Hafnarbraut

Rauða Kross búðin

Rauða kross búðin við Hafnarbraut er opin á laugardögum í nóvember frá kl 12:00 til 15:00. Allur ágóði af sölu rennur til góðgerðarmála Lesa meira
Haustkransanamskeid

06.11.2012 - 07.11.2012, kl. 13:00 - 15:00 Fundur Aðalfundur Garðyrkjúfélagsins

Aðalfundur

Aðalfundur Garðyrkjufélagsins er á Hótel Höfn 6. nóvember kl 19:30. Lesa meira
Austurbrú

08.11.2012 - 10.11.2012, kl. 12:15 - 12:45 Skemmtanir Fimmtudagar til fróðleiks

Fyrirlestraröð í boði Austurbrúar

Fyrirlestraröð í boði Austurbrúar, annan fimmtudag í mánuði kl: 12:15 - 12:45. Fyrirlestrarnir eru sendir út í fjarfundarverum okkar á Egilsstöðum, Höfn, Reyðarfirði, Neskaupstað og Vopnafirði. Á „Dögum myrkurs“ er margt á sveimi. Af því tilefni verða draugasögur á dagskrá fróðleiksfimmtudagsins 8. nóv. Arndís Þorvaldsdóttir starfsmaður Héraðsskjalasafns Austurlands segir m.a. frá skötuhjúunum Bjarnar-Dísu og Eyjasels-Móra. –Allir velkomnir - Lesa meira

09.11.2012 - 10.11.2012, kl. 12:30 - 13:00 Kynning Föstudagshádegi Nýheima

Föstudagshádegi 9. nóvember

Ragnhildur Jónsdóttir kynnir útkomu úr skýrslu frá Rannsóknum og greiningu um hagi og líðan unglinga á Höfn 2012 klukkan 12:30. Allir velkomnir Lesa meira
Valdimar

09.11.2012 - 10.11.2012, kl. 22:00 Skemmtanir Tónleikar með hljómsveitinni Valdimar

Valdimar með tónleika í Pakkhúsinu

Tónleikar með hljómsveitinni Valdimar verða í Pakkhúsinu föstudaginn 9. nóvember kl 22:00 í tilefni af útgáfu nýrrar breiðskífu þeirra Um Stund. Miðaverð er 2000 krónur Lesa meira
Sveinbjörg Zophoníasdóttir

10.11.2012 - 31.12.2012 Sýning Norræni Skjaladagurinn - Þemað í ár er íþrótta og æskulýðsstarf

Norræni Skjaladagurinn á Bókasafninu

Norræni Skjaladagurinn er 10. nóvember. Þemað í ár er íþrótta og æskulýðsstarf. Sýning með skjölum og myndum þessu tengdu opnar á Bókasafninu kl 13:00 og stendur út mánuðinn. Allir velkomnir. Lesa meira
Ferðafélags ferð Vopnafjörður. 6

10.11.2012 - 12.11.2012 Skemmtanir Strandganga Ferðafélags Austur - Skaftfellinga

Strandganga

Strandganga Ferðafélags Austur – Skaftfellinga 10. nóvember Fjallsárlón – Hólá. 11. nóvember Hólá – Neshagi. Nánari upplýsingar á www.gonguferdir.is Lesa meira
Austurbrú

10.11.2012 - 12.11.2012, kl. 10:00 Námskeið Útskurðarnámskeið - Austurbrú

Útskurðarnámskeið

Útskurðarnámskeið á laugardaginn! 8 klst. Verð: 30.000.- Einn færasti útskurðarmeistari landsins, Stefán Haukur Erlingsson verður með námskeið um helgina. Stefán hefur í gegnum árin tekið að sér ýmiskonar verkefni og er jafnvígur á flestar ef ekki allar tegundir tréskurðar. Sjá nánar á http://stefan.123.is/page/2831/ Lesa meira
Margbreytileiki-a-Nordurlondum

12.11.2012 - 18.11.2012 Skemmtanir Norræn Bókasafnavika - þemað í ár er margbreytileiki á Norðurlöndum

Norræn Bókasafnavika

Norræn Bókasafnavika hefst 12. nóvember. Vikan er haldin með það fyrir augum að lyfta undir norræna frásagnahefð og bókmenntir. Þemað í ár er Margbreytileiki á Norðurlöndum og dagskrá verður alla vikuna á Bókasafninu. Allir velkomnir. Lesa meira
Áfram Sindri

12.11.2012 - 30.11.2012, kl. 13:00 Sýning Norræni Skjaladagurinn á Bókasafninu

Norræni Skjaladagurinn

Norræni Skjaladagurinn er 10. nóvember. Þemað í ár er íþrótta og æskulýðsstarf. Sýning með skjölum og myndum þessu tengdu opnar á Bókasafninu kl 13:00 til 16:00 og er opin út mánuðinn Lesa meira
Bridgefélag

12.11.2012 - 20.11.2012, kl. 20:30 Námskeið Kvennfélagið Tíbrá býður upp á Bridge námskeið

Bridge námskeið

Kvenfélagið Tíbrá stendur fyrir Bridge námskeiði fyrir byrjendur kl 20:30. Kennarar eru Valdi og Gunnar Páll. Skráning hjá Þórey thoreyt07@ru.is fyrir 12. nóvember. Verð 3000 krónur Lesa meira
Austurbrú

14.11.2012 - 15.11.2012, kl. 18:00 - 21:00 Námskeið Prjónamál - Austurbrú

Prjónamál

Prjónamál 3 klst. Verð: 5000.- Áttu erfitt með að lesa/skilja erlendar prjónauppskriftir? Fjallað um skammstafanir og orðasambönd í uppskriftum. Nemendur koma með prjóna og garn sem vinna úr eftir uppskriftinni. Einnig verður fjallað um litun á garni með nýstárlegri aðferð. Nýheimum 14. nóv. kl. 18-21. Leiðbeinandi: Guðný Svavarsdóttir Lesa meira
Dagur-islenskrar-tungu

16.11.2012 - 17.11.2012, kl. 12:00 Kynning Dagur íslenskrar tungu haldin hátíðlegur á Bókasafninu

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur á Bókasafninu og á landsvísu á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar þann 16. nóvember. Úrslit í smásagna og ljóðakeppni grunnskólans verður milli kl 12 – 13. Þátttakendur lesa upp úr verkum sínum. Allir velkomnir. Lesa meira

23.11.2012, kl. 20:00 Skemmtanir Hagyrðingakvöld í Skaftfellingabúð

Föstudagskvöldið 23. nóvember 2012, kl. 20 verður haldið hagyrðingakvöld í Skaftfellingabúð. Lesa meira
Haustkransanamskeid

29.11.2012 - 30.11.2012, kl. 19:00 Skemmtanir Námskeið í gerð aðventukransa á Höfn

Aðventukransanámskeið

Námskeið í gerð aðventurkansa verður haldið fimmtudaginn 29. nóvember kl. 19:00 í húsi Verkalýðsfélagsins á Höfn. Lesa meira

 

Viðburðir


TungumálÚtlit síðu: