Viðburðir þann

Brynja og Brian

15.10.2012 - 31.12.2012 Sýning Sýning á ljósmyndum Brian Griffin opnar í Listasafni

Ljósmyndir Brian Griffin

Sýning á ljósmyndum Brian Griffin opnar í Listasafni Hornafjarðar þann 15. október. Brian er með fremstu portrett ljósmyndurum í Bretlandi um þessar mundir og ætti að vera mörgum Hornfirðingum góðkunnur vegna verkefnis síns "Welcome to Hofn" árið 2007 en þá tók hann myndir af bæði fólki og stöðum á tímabilinu maí – júní. Sýningin stendur til 31. desember og er öllum opin. Lesa meira
Lundi í holu

21.10.2012 - 31.12.2012 Sýning Náttúrugripasýning opnar á Bókasafninu 29. október

Náttúrugripasýning á Bókasafninu

Náttúrugripasýning opnar á Bókasafninu þann 29. október. Á sýningunni verður hluti náttúrugripasafnsins sem var í Gömlubúð til sýnis. Allir eru velkomnir á sýninguna sem mun standa fram á næsta ár. Lesa meira
Sveinbjörg Zophoníasdóttir

10.11.2012 - 31.12.2012 Sýning Norræni Skjaladagurinn - Þemað í ár er íþrótta og æskulýðsstarf

Norræni Skjaladagurinn á Bókasafninu

Norræni Skjaladagurinn er 10. nóvember. Þemað í ár er íþrótta og æskulýðsstarf. Sýning með skjölum og myndum þessu tengdu opnar á Bókasafninu kl 13:00 og stendur út mánuðinn. Allir velkomnir. Lesa meira
Millibör

01.12.2012 - 27.12.2012, kl. 14:00 Markaður Vinnustofan Millibör og Arfleifð

Vinnustofan opin

Vinnustofan Millibör og Arfleifð er opin fimmtudaga og föstudaga frá kl 14:00 til 18:00. laugardaga frá 14:00 – 16:00. Á Þorláksmessu er opið frá 14:00 – 22:00 og dregið í jólahapp - drættinu. 27. des er opið frá 14:00 – 18:00 Lesa meira
Á besta aldri - Eyrún Axelsdóttir

01.12.2012 - 30.12.2012 Skemmtanir Á besta aldri - Myndlistasýning Eyrúnar Axelsdóttir

Myndlistasýning að Vesturbraut 2

Eyrún Axelsdóttir opnar sýninguna Á besta aldri í húsi Höfn Inn að Vesturbraut 2 í desember. Opið er á föstudögum frá kl 16:00 – 18:00 en laugardaga og sunnudaga frá kl 14:00 til 17:00. Allir velkomnir Lesa meira
Jólamarkaður

01.12.2012 - 22.12.2012, kl. 13:00 - 16:00 Markaður Jólamarkaður í söluhjöllum á Ráðhústorginu

Jólamarkaður

Jólamarkaður verður í söluhjöllum á Ráðhús - torginu alla laugardaga í desember. Handverk, hönnun, nytjavara og matur úr Ríki Vatnajökuls til sölu. Markaðurinn er opinn frá 13:00 til 16:00. Lesa meira
prjónakaffi á Bókasafninu

01.12.2012 - 15.12.2012, kl. 13:00 - 15:00 Skemmtanir Prjónakaffi Guðnýjar á Bókasafninu

Prjónakaffi

Prjónakaffi Guðnýjar er á Bókasafninu fyrsta og þriðja laugardag í mánuði klukkan 13:00. Allir velkomnir og heitt á könnunni. Lesa meira
Jólatréð 2004

02.12.2012 - 31.12.2012, kl. 17:00 Skemmtanir Kveikt á jólatrénu við Sundlaugina

Kveikt á Jólatrénu

Kveikt verður á jólatrénu við hátíðlega athöfn 2. desember klukkan 17:00. Fólk hvatt til að fjölmenna við athöfnina og vegleg dagskrá. Lesa meira
Jóna Á. Gísladóttir les á rithöfundakvöldi í Pakkhúsinu 2008

05.12.2012 - 06.12.2012, kl. 20:00 Kynning Árleg rithöfundakynning Menningarmiðstöðvar

Rithöfundakynning í Pakkhúsinu

Árleg rithöfundakynning Menningarmiðstöðvar fer fram í Pakkhúsinu þann 5. desember klukkan 20:00. Lesið verður upp úr nýútkomnum jólabókum og nánari upplýsingar um rithöfunda er að finna á heimasíðu Menningarmiðstöðvar. Allir velkomnir. Lesa meira
Á rithöfundakvöldi í Pakkhúsinu 2008

05.12.2012 - 11.12.2012, kl. 20:30 Kynning Árleg rithöfundakynning í Pakkhúsinu

Rithöfundakynning

Árleg rithöfundakynning Menningarmiðstöðvar verður í Pakkhúsinu 5. desember kl 20:00. Lesið verður upp úr nýútkomnum jólabókum. Allir velkomnir Lesa meira
kvennakor0_logo

06.12.2012 - 11.12.2012, kl. 20:00 Skemmtanir Jólatónleikar Kvennakórs Hornafjarðar

Tertu jólatónleikar Kvennakórsins

Kvennakór Hornafjarðar verður með sína víðfrægu jólatónleika með tertuhlaðborði 6. desember í Nýheimum kl 20:00. Aðgangseyrir er 2000 krónur Lesa meira
Svavar Knútur

06.12.2012 - 10.12.2012, kl. 20:30 Tónleikar Tónleikar með Svavari Knút í Pakkhúsinu

Tónleikar með Svavari Knúti

Tónleikar með Svavari Knúti tónlistarmanni verða í Pakkhúsinu fimmtudaginn 6. desember kl 21:00. Miðaverð er 1500 krónur Lesa meira
Bangsasögustund 2008

06.12.2012 - 20.12.2012, kl. 14:15 Skemmtanir Sögustund fyrir yngstu kynslóðina á Bókasafninu

Sögustund

Sögustund fyrir yngstu kynslóðina á fimmtudögum á Bókasafninu klukkan 14:15. Þann 20. des verður jólasögustund, jólasveinar koma í heimsókn, gengið í kringum jólatré og sögur lesnar Lesa meira
Besta myndin: Mjúkt

07.12.2012 - 31.01.2013 Skemmtanir Áhugaljósmyndasýning haldin í þriðja sinn

Áhugaljósmyndasýning utan dyra

Áhugaljósmyndasýning verður haldin í 3 sinn en að þessu sinni fer hún fram utan dyra. Sýningin mun standa til 31. janúar. Áhugasamnir áhugaljósmyndarar geta haft samband við Guðlaugu Ósk hjá Menningarmiðstöð í síma 4708057 eða sent póst á gudlaugp@hornafjordur.is Lesa meira
Þorvarður Árnason

07.12.2012 - 31.01.2013 Sýning Ljómsmyndasýning áhugaljósmyndara utandyra

Áhugaljósmyndasýning í þriðja sinn

Sýning áhugaljósmyndara hefst þann 7. desember og stendur út janúar. Myndunum verður varpað upp utandyra við Hafnarbrautina. Þemað er Landið og Fólkið og sjón er sögu ríkari Lesa meira
Hafnarkirkja

09.12.2012 - 31.12.2012 Messa Guðsþjónustur í desember í Austur - Skaftafellssýslu

Hafnarkirkja

Hafnarkirkja Aðventukvöld 9. desember kl. 20:00. Aftansöngur 24. desember kl 18:00. Hátíðarguðsþjónusta 24. desember kl 23:30. Aftansöngur 31. desember kl 18:00. Lesa meira
Jólin alls staðar

13.12.2012, kl. 21:00 Skemmtanir Jólin alls staðar í Hafnarkirkju

Tónleikaröð með Regínu Ósk sem heitir "Jólin alls staðar". Þetta eru einstaklega ljúfir og fallegir tónleikar þar sem mestmegnis eru flutt gömlu góðu jólalögin sem við ólumst öll upp við. Lesa meira
Jólatréð 2004

14.12.2012 - 31.12.2012 Ýmislegt Árleg jólatrjáasala Kiwanisklúbbsins Óss

Jólatrjáasala

Árleg Jólatrjásala Kiwanisklúbbsins Óss hefst þann 14. desember. Opið virka daga kl 17:00 – 19:00. Um helgar frá kl 16:00 – 19:00. Lesa meira
Haukafell - jólatrjásala

15.12.2012 - 16.12.2012, kl. 11:00 - 15:00 Ýmislegt Jólatrásala Skógræktarfélagsins í Haukafelli

Jólatrásala Skógræktarfélagsins

Jólatrjásala Skógræktarfélagsins verður 15. desember í Haukafelli frá kl 11:00 til 15:00. Allir velkomnir. Lesa meira
Karlakórinn Jökull

16.12.2012 - 17.12.2012, kl. 20:00 Tónleikar Árlegir styrktartónleikar Karlakórsins Jökuls í Hafnarkirkju

Jólatónleikar Karlakórsins Jökuls

Árlegir styrktartónleikar Karlakórsins Jökuls verða í Hafnarkirkju 16. desember kl 20:00. Miðaverð er 2500 krónur. Allir kórar og tónlistarfólk frá Tónskólanum og lúðrasveit koma saman og þenja raust sína til styrktar góðu málefni Lesa meira
Jólasveinar á Smyrlabjörgum

27.12.2012 - 28.12.2012, kl. 17:00 Skemmtanir Kvenfélagið Vaka býður upp á árlega jólatrésskemmtun í Mánagarði

Jólatrésskemmtun Kvenfélagsins Vöku

Kvenfélagið Vaka er með sína árlegu Jólatrésskemmtun í Mánagarði klukkan 15:00. Allir velkomnir. Lesa meira
Kvennakórinn

27.12.2012 - 28.12.2012, kl. 17:00 Skemmtanir Jólabingó Kvennakórs Hornafjarðar í Nýheimum

Árleg jólabingó Kvennakórs Hornafjarðar

Jólabingó Kvennakórs Hornafjarðar verður í Nýheimum klukkan 17:00. Lesa meira
Bridgefélag

28.12.2012 - 29.12.2012, kl. 20:00 Skemmtanir Félagsvist Kvenfélagsins Vöku í Mánagarði

Félagsvist Kvenfélagsins Vöku

Félagsvist Kvenfélagsins Vöku í Mánagarði, fyrsta kvöld af þrem klukkan 20:00. Aðgangseyrir er 1000 kr. Veglegir vinningar Lesa meira
Sindri1

28.12.2012 - 31.12.2012 Skemmtanir Briddskvöld Sindra, Firmakeppni og Gamlárshlaup

Viðburðir hjá Ungmennafélaginu Sindra í desember

Bridds kvöld Sindra er klukkan 19:30 í Ekru 28. desember og firmakeppni í fótbolta verður í íþróttahúsinu 30. desember. Gamlárshlaup Sindra er kl 12:30 31. desember. Mæting við Sundlaugina. Vegalengdir eru 3, 5 og 10 km. Allir velkomnir. Lesa meira
Hornafjarðarmanni

29.12.2012 - 30.12.2012, kl. 15:00 Skemmtanir Hornafjarðarmeistaramót í Hornafjarðarmanna

Hornafjarðarmanni í Nýheimum

Hornafjarðarmeistaramót í Hornafjarðarmanna í Nýheimum kl 15:00. Allir velkomnir Lesa meira

 

Viðburðir


TungumálÚtlit síðu: