Viðburðir

Jólamarkaður í Nýheimum

síðasti jólamarkaðurinn

Síðasti jólamarkaður Nýheima verður á morgun, 21. desember milli kl: 13 - 17.
Stakir Jakar og Íris Björk sjá um söng að þessu sinni milli kl: 14:30-15:30.

Jólabíó verður í Sindrabæ kl: 15:00. Home Alone eða Aleinn heima verður sýnd og er frítt inn.

Allir hjartanlega velkomnir


Viðburðir þann

Enginn viðburður fannst skráður.


 

Viðburðir


TungumálÚtlit síðu: