Viðburðir

Sem kynda ofninn

Sýningin "Sem kynda ofninn" opnar í Listasafni Svavars Guðnasonar n.k. föstudag kl. 18.

Sýningin er hluti af afmælishátíð sem haldin er vegna 100 ára kosningarafmæli kvenna og inniheldur verk fimm lista- og handverkskvenna frá Hornafirði.

Léttar veitingar í boði og allir velkomnir.
Lesa meira

Skreiðarskemman opnuð

Skreiðarskemman verður opnuð 4.júní n.k.
Opnunartími Júní - Ágúst
kl.8-20

Allir velkomnir
Lesa meira

Viðburðir þann

Enginn viðburður fannst skráður.


 

Viðburðir


TungumálÚtlit síðu: